Dagar Tíu dropa á Laugavegi senn taldir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. maí 2016 11:01 Rekstraraðilar útiloka þó ekki að halda rekstri Tíu dropa áfram á nýjum stað í miðborginni gefist tækifæri til þess. Þeir þurfa að yfirgefa Laugaveg 27 í síðasta lagi 13. júlí. Mynd/Facebook-síða Tíu dropa Rekstaraðilum kaffihússins Tíu Dropa á Laugavegi 27 hefur verið gert að hætta starfsemi þess og rýma húsnæðið í júlí í sumar. Kaffihúsið hefur verið starfrækt í kjallaranum í um þrjá áratugi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arnari Þór Gíslasyni og Loga Helgasyni, sem eigenda Tíu dropa. Þar segir að eigandi húsnæðisins, Ingibjörg Ingólfsdóttir (Yndi ehf), hafi selt nýjum eigendum húsnæðið á dögunum. Um leið hafi húsaleigusamningi við Tíu dropa verið sagt upp. Nýju eigendurnir munu vera Vietnam Restaurant ehf. Rekstraraðilar þurfa að yfirgefa húsnæðið í síðasta lagi 13. júlí. Arnar Þór Gíslason, annar af rekstraraðilum Tíu dropa.Vísir/Valli „ Rekstraraðilar gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til þess að ná samkomulagi við húseiganda um áframhaldandi leigu húsnæðisins en án árangurs. Rekstrarstöðvun er því óhjákvæmileg með tilheyrandi fjárhagslegu og tilfinningalegu áfalli fyrir rekstraraðila og starfsfólk kaffihússins.“ Tíu dropar kveðja því miðborgina að sinni og þakka þeim fjölmörgu sem hafa komið og notið þess að vera á Tíu dropum undanfarin ár að því er segir í tilkynningunni. Rekstraraðilar útiloka þó ekki að halda rekstri Tíu dropa áfram á nýjum stað í miðborginni gefist tækifæri til þess. Arnar Þór og Logi eru umsvifamiklir í viðskiptum þegar kemur að skemmtanahaldi í miðbæ Reykjavíkur. Reka þeir meðal annars Lebowski, Dönsku og English Pub. Tengdar fréttir Hvar er besti brönsinn? Álitsgjafar varpa ljósi á það hvar besta brönsinn er að finna í Reykjavík. 5. mars 2016 12:15 Ætla að hertaka hægri hlið Laugavegar Hermann Fannar Valgarðsson og Valdimar Geir Halldórsson reka saman kaffihúsið Nýlenduvöruverslun Hemma og Valda auk farfuglaheimilisins Reykjavík Backpackers. Nú hafa þeir félagar einnig tekið við rekstri kaffihússins Tíu dropa við Laugaveg. 8. september 2009 06:00 Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Sjá meira
Rekstaraðilum kaffihússins Tíu Dropa á Laugavegi 27 hefur verið gert að hætta starfsemi þess og rýma húsnæðið í júlí í sumar. Kaffihúsið hefur verið starfrækt í kjallaranum í um þrjá áratugi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arnari Þór Gíslasyni og Loga Helgasyni, sem eigenda Tíu dropa. Þar segir að eigandi húsnæðisins, Ingibjörg Ingólfsdóttir (Yndi ehf), hafi selt nýjum eigendum húsnæðið á dögunum. Um leið hafi húsaleigusamningi við Tíu dropa verið sagt upp. Nýju eigendurnir munu vera Vietnam Restaurant ehf. Rekstraraðilar þurfa að yfirgefa húsnæðið í síðasta lagi 13. júlí. Arnar Þór Gíslason, annar af rekstraraðilum Tíu dropa.Vísir/Valli „ Rekstraraðilar gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til þess að ná samkomulagi við húseiganda um áframhaldandi leigu húsnæðisins en án árangurs. Rekstrarstöðvun er því óhjákvæmileg með tilheyrandi fjárhagslegu og tilfinningalegu áfalli fyrir rekstraraðila og starfsfólk kaffihússins.“ Tíu dropar kveðja því miðborgina að sinni og þakka þeim fjölmörgu sem hafa komið og notið þess að vera á Tíu dropum undanfarin ár að því er segir í tilkynningunni. Rekstraraðilar útiloka þó ekki að halda rekstri Tíu dropa áfram á nýjum stað í miðborginni gefist tækifæri til þess. Arnar Þór og Logi eru umsvifamiklir í viðskiptum þegar kemur að skemmtanahaldi í miðbæ Reykjavíkur. Reka þeir meðal annars Lebowski, Dönsku og English Pub.
Tengdar fréttir Hvar er besti brönsinn? Álitsgjafar varpa ljósi á það hvar besta brönsinn er að finna í Reykjavík. 5. mars 2016 12:15 Ætla að hertaka hægri hlið Laugavegar Hermann Fannar Valgarðsson og Valdimar Geir Halldórsson reka saman kaffihúsið Nýlenduvöruverslun Hemma og Valda auk farfuglaheimilisins Reykjavík Backpackers. Nú hafa þeir félagar einnig tekið við rekstri kaffihússins Tíu dropa við Laugaveg. 8. september 2009 06:00 Mest lesið Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Sjá meira
Hvar er besti brönsinn? Álitsgjafar varpa ljósi á það hvar besta brönsinn er að finna í Reykjavík. 5. mars 2016 12:15
Ætla að hertaka hægri hlið Laugavegar Hermann Fannar Valgarðsson og Valdimar Geir Halldórsson reka saman kaffihúsið Nýlenduvöruverslun Hemma og Valda auk farfuglaheimilisins Reykjavík Backpackers. Nú hafa þeir félagar einnig tekið við rekstri kaffihússins Tíu dropa við Laugaveg. 8. september 2009 06:00