Hvetja til samstarfs einkaaðila og ríkis við fjárfestingar í innviðum Kristján Már Unnarsson skrifar 1. maí 2016 21:30 Samtök atvinnulífsins hvetja til þess að ríkið taki upp samstarf við einkaaðila um fjármögnun samgöngumannvirkja og telja að verkefni eins og að fækka einbreiðum brúm henti vel. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi hafa Samtök atvinnulífsins slegist í hóp þeirra sem telja brýnt að hefja stórfelldar endurbætur á samgöngukerfi landsins og verja það frekari skemmdum. „Málið hvarfast kannski um það að það hafa ekki verið til fjármunir til að standa undir þessum málaflokki og þá verða menn að hafa víðsýni og þor til að kanna möguleg úrræði í því,“ segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. „Við höfum dæmi í löndunum í kringum okkur þar sem menn hafa nýtt sér samstarf ríkis og einkaaðila á sviði innviðafjárfestinga, sem hafa fengið frábærar og mjög góðar einkunnir. Ísland er mjög aftarlega á merinni þegar kemur að þessu og í ljósi stöðunnar, sem uppi er, þá hljótum við að spyrja okkur þeirrar spurningar hvort við þurfum ekki að einhenda okkur í það verkefni að læra af góðri reynslu Norðmanna og annarra þjóða í þeim efnum.“Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir frá umsögn Samtaka atvinnulífsins um samgönguáætlun.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Hvalfjarðargöngin eru almennt talin velheppnað dæmi um fjármögnun og rekstur einkaaðila á samgöngumannvirki. Almar vill þó ekki nota hugtakið einkafjármögnun, segir að enska hugtakið sé „public-private partnership“. „Okkur finnst það mikilvægt því að þetta er eðlilegt og heilbrigt samstarf einka- og ríkisaðila, til þess bæði að fjármagna og reka samgöngumannvirki. Og auðvitað líka að skipta áhættunni á sanngjarnan hátt fyrir báða.“ Þótt slíkt samstarf sé helst tíðkað við stór verkefni telur Almar að einnig megi nýta það við smærri verkefni. „Við getum bara tekið sem dæmi einbreiðar brýr, sem menn vilja losna við af þjóðvegi númer 1. Það er hægt að setja það upp sem eitt verkefni. Þá eru kannski fjárhæðir og annað þess háttar orðið þess eðlis að það mætti allavega skoða þessa aðferðafræði,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Tengdar fréttir Lýsing á samgöngukerfinu ekkert annað en neyðaróp Samtök atvinnulífsins óttast stórkostlegt tjón á vegakerfinu verði ekki varið meira fé til viðhalds. 30. apríl 2016 20:30 Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Samtök atvinnulífsins hvetja til þess að ríkið taki upp samstarf við einkaaðila um fjármögnun samgöngumannvirkja og telja að verkefni eins og að fækka einbreiðum brúm henti vel. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi hafa Samtök atvinnulífsins slegist í hóp þeirra sem telja brýnt að hefja stórfelldar endurbætur á samgöngukerfi landsins og verja það frekari skemmdum. „Málið hvarfast kannski um það að það hafa ekki verið til fjármunir til að standa undir þessum málaflokki og þá verða menn að hafa víðsýni og þor til að kanna möguleg úrræði í því,“ segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. „Við höfum dæmi í löndunum í kringum okkur þar sem menn hafa nýtt sér samstarf ríkis og einkaaðila á sviði innviðafjárfestinga, sem hafa fengið frábærar og mjög góðar einkunnir. Ísland er mjög aftarlega á merinni þegar kemur að þessu og í ljósi stöðunnar, sem uppi er, þá hljótum við að spyrja okkur þeirrar spurningar hvort við þurfum ekki að einhenda okkur í það verkefni að læra af góðri reynslu Norðmanna og annarra þjóða í þeim efnum.“Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir frá umsögn Samtaka atvinnulífsins um samgönguáætlun.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Hvalfjarðargöngin eru almennt talin velheppnað dæmi um fjármögnun og rekstur einkaaðila á samgöngumannvirki. Almar vill þó ekki nota hugtakið einkafjármögnun, segir að enska hugtakið sé „public-private partnership“. „Okkur finnst það mikilvægt því að þetta er eðlilegt og heilbrigt samstarf einka- og ríkisaðila, til þess bæði að fjármagna og reka samgöngumannvirki. Og auðvitað líka að skipta áhættunni á sanngjarnan hátt fyrir báða.“ Þótt slíkt samstarf sé helst tíðkað við stór verkefni telur Almar að einnig megi nýta það við smærri verkefni. „Við getum bara tekið sem dæmi einbreiðar brýr, sem menn vilja losna við af þjóðvegi númer 1. Það er hægt að setja það upp sem eitt verkefni. Þá eru kannski fjárhæðir og annað þess háttar orðið þess eðlis að það mætti allavega skoða þessa aðferðafræði,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.
Tengdar fréttir Lýsing á samgöngukerfinu ekkert annað en neyðaróp Samtök atvinnulífsins óttast stórkostlegt tjón á vegakerfinu verði ekki varið meira fé til viðhalds. 30. apríl 2016 20:30 Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Lýsing á samgöngukerfinu ekkert annað en neyðaróp Samtök atvinnulífsins óttast stórkostlegt tjón á vegakerfinu verði ekki varið meira fé til viðhalds. 30. apríl 2016 20:30