Jordan: Tiger verður aldrei aftur stórkostlegur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. apríl 2016 08:30 Jordan og Tiger saman á golfvellinum. vísir/getty Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, er á því að Tiger Woods muni aldrei aftur ná sömu hæðum sem kylfingur. Jordan og Tiger eru vinir og það er stundum sárt að segja sannleikann um vini sína. Að mati Jordan er ljóst að Tiger mun aldrei aftur ná á sama getustig og hann var á. „Ég elska hann svo mikið að ég get ekki sagt við hann að hann verði aldrei stórkostlegur aftur,“ sagði Jordan. „Ég held að hann sé orðinn þreyttur. Ég held að hann óski þess að geta hætt en hann veit ekki hvernig hann á að gera það. Ef hann myndi vinna risamót þá held ég að hann myndi labba í burtu frá leiknum.“ Jordan óttast að Tiger sé búinn að þrengja vinahring sinn of mikið. Að það séu aðeins já-menn í kringum hann sem hjálpi honum ekki að sætta sig við orðinn hlut. Jordan segir einnig að Tiger velti sér of mikið upp úr gömlum mistökum. „Það truflar hann meira en allt annað. Það er skip sem hann getur aldrei stýrt. Tiger getur ekki þurrkað út slæmar minningar.“ Golf Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, er á því að Tiger Woods muni aldrei aftur ná sömu hæðum sem kylfingur. Jordan og Tiger eru vinir og það er stundum sárt að segja sannleikann um vini sína. Að mati Jordan er ljóst að Tiger mun aldrei aftur ná á sama getustig og hann var á. „Ég elska hann svo mikið að ég get ekki sagt við hann að hann verði aldrei stórkostlegur aftur,“ sagði Jordan. „Ég held að hann sé orðinn þreyttur. Ég held að hann óski þess að geta hætt en hann veit ekki hvernig hann á að gera það. Ef hann myndi vinna risamót þá held ég að hann myndi labba í burtu frá leiknum.“ Jordan óttast að Tiger sé búinn að þrengja vinahring sinn of mikið. Að það séu aðeins já-menn í kringum hann sem hjálpi honum ekki að sætta sig við orðinn hlut. Jordan segir einnig að Tiger velti sér of mikið upp úr gömlum mistökum. „Það truflar hann meira en allt annað. Það er skip sem hann getur aldrei stýrt. Tiger getur ekki þurrkað út slæmar minningar.“
Golf Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira