Panama ætlar að auka gegnsæi Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2016 07:56 Juan Carlos Varela, forseti Panama. Vísir/AFP Yfirvöld Panama ætla að stofna alþjóðlegt ráð sem á að vinna að því að auka gegnsæi varðandi svokölluð aflandsfélög sem rekin eru þar í landi. Leki Panamaskjalanna hefur leitt í ljós að lögmannastofan Mossack Fonseca hjálpaði skjólstæðingum sínum að svíkja undan sköttum og komast hjá viðskiptaþvingunum. Nokkur ríki rannsaka nú mögulega glæpi borgara sinna samkvæmt BBC. Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti stofnun ráðsins í nótt og sagði hann að yfirvöld Panama myndu vinna með rannsakendum annarra ríkja. Áðurnefnt ráð yrði skipað sérfræðingum frá Panama og öðrum ríkjum og myndi það stinga upp á leiðum sem ríkið gæti farið til að auka gegnsæi fjármála- og dómskerfis Panama. Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4. apríl 2016 15:48 Mossack Fonseca segjast hafa verið hakkaðir Lögmannastofan hefur tilkynnt tölvuárás til ríkissaksóknara Panama. 6. apríl 2016 08:56 Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7. apríl 2016 07:00 Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. 4. apríl 2016 10:56 Mest lesið Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Sjá meira
Yfirvöld Panama ætla að stofna alþjóðlegt ráð sem á að vinna að því að auka gegnsæi varðandi svokölluð aflandsfélög sem rekin eru þar í landi. Leki Panamaskjalanna hefur leitt í ljós að lögmannastofan Mossack Fonseca hjálpaði skjólstæðingum sínum að svíkja undan sköttum og komast hjá viðskiptaþvingunum. Nokkur ríki rannsaka nú mögulega glæpi borgara sinna samkvæmt BBC. Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti stofnun ráðsins í nótt og sagði hann að yfirvöld Panama myndu vinna með rannsakendum annarra ríkja. Áðurnefnt ráð yrði skipað sérfræðingum frá Panama og öðrum ríkjum og myndi það stinga upp á leiðum sem ríkið gæti farið til að auka gegnsæi fjármála- og dómskerfis Panama.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4. apríl 2016 15:48 Mossack Fonseca segjast hafa verið hakkaðir Lögmannastofan hefur tilkynnt tölvuárás til ríkissaksóknara Panama. 6. apríl 2016 08:56 Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7. apríl 2016 07:00 Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. 4. apríl 2016 10:56 Mest lesið Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Sjá meira
Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58
Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4. apríl 2016 15:48
Mossack Fonseca segjast hafa verið hakkaðir Lögmannastofan hefur tilkynnt tölvuárás til ríkissaksóknara Panama. 6. apríl 2016 08:56
Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7. apríl 2016 07:00
Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00
Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00
Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. 4. apríl 2016 10:56