Seðlabankinn sýknaður af tveggja milljarða kröfu Ursusar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. apríl 2016 11:07 Heiðar Guðjónsson vísir/atnon Seðlabanki Íslands og Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sýknuð af tæplega tveggja milljarða kröfu félags Heiðars Guðjónssonar, Ursus ehf. Árið 2010 hafði Heiðar í hyggju að kaupa 8,77 prósent í Sjóvá af ESÍ auk þess að eiga kauprétt á öðru eins. Ursus taldi að SÍ og ESÍ hefðu ekki staðið við bindandi kaupsamning sem komist hefði á á milli aðila. Því var hins vegar mótmælt af hálfu bankans að stofnast hefði til bindandi samkomulags. Á því var byggt til vara að teldist bindandi samningu ekki hafa stofnast að þá hefði Seðlabanki Íslands hlaupið frá kaupunum án málefnalegra og ólögmætra sjónarmiða. Ursus taldi að ESÍ hefði dregið sig í hlé eftir að bankinn kærði félagið fyrir brot á lögum um gjaldeyrismál. Það mál hafi síðar verið fellt niður. Niðurstaða dómara var sú að atvik málsins þess bentu til þess að félagið hefði sjálft, „af fúsum og frjálsum vilja tekið ákvörðun um að segja sig frá söluferlinu áður en bindandi samningur var gerður um kaupin“. Af sömu ástæðu var varakrafa stefnanda ekki tekin til greina. Tengdar fréttir Höfðar nýtt mál gegn Seðlabanka og fer fram á 1,9 milljarða Ursus ehf., félag Heiðars Más Guðjónssonar, hefur höfðað nýtt mál á hendur Seðlabankanum og Eignasafni Seðlabankans vegna söluferlisins á Sjóvá með hærri fjárkröfu. Fyrra mál hefur verið fellt niður. 18. desember 2014 11:18 Már vildi ekki Heiðar Má og tilkynnti það símleiðis Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, tilkynnti Heiðari Má símleiðis að hann vildi ekki að hann yrði meðal þeirra fjárfesta sem keyptu Sjóvá en seðlabankastjóra grunaði Heiðar Má um viðskipti með aflandskrónur í gegnum félag sitt Ursus capital ehf. 25. nóvember 2010 12:09 Heiðar vildi borga 11 milljarða fyrir Sjóvá - kvartar til umboðsmanns Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir, hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna vinnubragða Seðlabankans við sölu á Sjóvá,sem ekkert verður af að sinni. Kauptilboðið nam ellefu milljörðum króna sem er sama upphæð og ríkið lagði inn í Sjóvá á sínum tíma. 24. nóvember 2010 11:56 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Seðlabanki Íslands og Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sýknuð af tæplega tveggja milljarða kröfu félags Heiðars Guðjónssonar, Ursus ehf. Árið 2010 hafði Heiðar í hyggju að kaupa 8,77 prósent í Sjóvá af ESÍ auk þess að eiga kauprétt á öðru eins. Ursus taldi að SÍ og ESÍ hefðu ekki staðið við bindandi kaupsamning sem komist hefði á á milli aðila. Því var hins vegar mótmælt af hálfu bankans að stofnast hefði til bindandi samkomulags. Á því var byggt til vara að teldist bindandi samningu ekki hafa stofnast að þá hefði Seðlabanki Íslands hlaupið frá kaupunum án málefnalegra og ólögmætra sjónarmiða. Ursus taldi að ESÍ hefði dregið sig í hlé eftir að bankinn kærði félagið fyrir brot á lögum um gjaldeyrismál. Það mál hafi síðar verið fellt niður. Niðurstaða dómara var sú að atvik málsins þess bentu til þess að félagið hefði sjálft, „af fúsum og frjálsum vilja tekið ákvörðun um að segja sig frá söluferlinu áður en bindandi samningur var gerður um kaupin“. Af sömu ástæðu var varakrafa stefnanda ekki tekin til greina.
Tengdar fréttir Höfðar nýtt mál gegn Seðlabanka og fer fram á 1,9 milljarða Ursus ehf., félag Heiðars Más Guðjónssonar, hefur höfðað nýtt mál á hendur Seðlabankanum og Eignasafni Seðlabankans vegna söluferlisins á Sjóvá með hærri fjárkröfu. Fyrra mál hefur verið fellt niður. 18. desember 2014 11:18 Már vildi ekki Heiðar Má og tilkynnti það símleiðis Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, tilkynnti Heiðari Má símleiðis að hann vildi ekki að hann yrði meðal þeirra fjárfesta sem keyptu Sjóvá en seðlabankastjóra grunaði Heiðar Má um viðskipti með aflandskrónur í gegnum félag sitt Ursus capital ehf. 25. nóvember 2010 12:09 Heiðar vildi borga 11 milljarða fyrir Sjóvá - kvartar til umboðsmanns Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir, hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna vinnubragða Seðlabankans við sölu á Sjóvá,sem ekkert verður af að sinni. Kauptilboðið nam ellefu milljörðum króna sem er sama upphæð og ríkið lagði inn í Sjóvá á sínum tíma. 24. nóvember 2010 11:56 Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Höfðar nýtt mál gegn Seðlabanka og fer fram á 1,9 milljarða Ursus ehf., félag Heiðars Más Guðjónssonar, hefur höfðað nýtt mál á hendur Seðlabankanum og Eignasafni Seðlabankans vegna söluferlisins á Sjóvá með hærri fjárkröfu. Fyrra mál hefur verið fellt niður. 18. desember 2014 11:18
Már vildi ekki Heiðar Má og tilkynnti það símleiðis Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, tilkynnti Heiðari Má símleiðis að hann vildi ekki að hann yrði meðal þeirra fjárfesta sem keyptu Sjóvá en seðlabankastjóra grunaði Heiðar Má um viðskipti með aflandskrónur í gegnum félag sitt Ursus capital ehf. 25. nóvember 2010 12:09
Heiðar vildi borga 11 milljarða fyrir Sjóvá - kvartar til umboðsmanns Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir, hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna vinnubragða Seðlabankans við sölu á Sjóvá,sem ekkert verður af að sinni. Kauptilboðið nam ellefu milljörðum króna sem er sama upphæð og ríkið lagði inn í Sjóvá á sínum tíma. 24. nóvember 2010 11:56
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent