Lagt til að laun stjórnarmanna hækki um 20 prósent Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. mars 2016 17:32 Stjórn leggur til að þóknun fyrir stjórnarsetu hækki um 20 prósent. vísir/valli Stjórn útgerðarfyrirtækisins HB Granda leggur til að laun stjórnarmanna fyrirtækisins hækki um 20 prósent, úr 200 þúsund krónum á mánuði í 240 þúsund krónur. Þá mun formaður fá tvöfaldan hlut. Einnig leggur stjórnin til að hluthöfum verði greiddir rúmir þrír milljarðar króna í arð. Kristján Loftsson er formaður HB Granda en aðrir stjórnarmenn eru Halldór Teitsson, Hanna Ásgeirsdóttir, Rannveig Rist og Þórður Sverrisson. Verða tillögur stjórnar um hækkun þóknunar fyrir stjórnarsetu og greiðslu arðs til hluthafa teknar fyrir á aðalfundi HB Granda sem fram fer þann 1. apríl næstkomandi. Ákvörðun aðalfundar HB Granda á síðasta ári þegar samþykkt var að hækka stjórnarlaun um 33 prósent, úr 150 þúsund krónum í 200 þúsund krónur á mánuði þótti umdeild. Mikill hiti var í fiskverkafólki HB Granda í kjölfar þess að ákvörðunin var tekin. Gagnrýnt var að almennir starfsmenn fengu ekki að njóta góðs af góðum árangri fyrirtækisins í sama mæli og stjórnarmenn. Stjórn HB Granda leggur einnig til að hluthöfum verði greiddar 1,7 krónur á hlut í arð, rúma þrjá milljarða, eða 4,1 prósent af markaðsvirði hlutafjár í lok árs 2015. Hagnaður útgerðarfyrirtækisins á liðnu ári nam 6,5 milljörðum króna en árið áður var hagnaðurinn 5,3 milljarðar króna. Tengdar fréttir Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14. apríl 2015 16:18 Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni. 16. apríl 2015 19:00 Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16. apríl 2015 14:13 Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15. apríl 2015 13:52 HB Grandi hagnaðist um 6,5 milljarða Mun greiða út 3 milljarða í arð til hluthafa. 24. febrúar 2016 18:40 Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16. apríl 2015 19:25 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Stjórn útgerðarfyrirtækisins HB Granda leggur til að laun stjórnarmanna fyrirtækisins hækki um 20 prósent, úr 200 þúsund krónum á mánuði í 240 þúsund krónur. Þá mun formaður fá tvöfaldan hlut. Einnig leggur stjórnin til að hluthöfum verði greiddir rúmir þrír milljarðar króna í arð. Kristján Loftsson er formaður HB Granda en aðrir stjórnarmenn eru Halldór Teitsson, Hanna Ásgeirsdóttir, Rannveig Rist og Þórður Sverrisson. Verða tillögur stjórnar um hækkun þóknunar fyrir stjórnarsetu og greiðslu arðs til hluthafa teknar fyrir á aðalfundi HB Granda sem fram fer þann 1. apríl næstkomandi. Ákvörðun aðalfundar HB Granda á síðasta ári þegar samþykkt var að hækka stjórnarlaun um 33 prósent, úr 150 þúsund krónum í 200 þúsund krónur á mánuði þótti umdeild. Mikill hiti var í fiskverkafólki HB Granda í kjölfar þess að ákvörðunin var tekin. Gagnrýnt var að almennir starfsmenn fengu ekki að njóta góðs af góðum árangri fyrirtækisins í sama mæli og stjórnarmenn. Stjórn HB Granda leggur einnig til að hluthöfum verði greiddar 1,7 krónur á hlut í arð, rúma þrjá milljarða, eða 4,1 prósent af markaðsvirði hlutafjár í lok árs 2015. Hagnaður útgerðarfyrirtækisins á liðnu ári nam 6,5 milljörðum króna en árið áður var hagnaðurinn 5,3 milljarðar króna.
Tengdar fréttir Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14. apríl 2015 16:18 Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni. 16. apríl 2015 19:00 Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16. apríl 2015 14:13 Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15. apríl 2015 13:52 HB Grandi hagnaðist um 6,5 milljarða Mun greiða út 3 milljarða í arð til hluthafa. 24. febrúar 2016 18:40 Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16. apríl 2015 19:25 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14. apríl 2015 16:18
Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni. 16. apríl 2015 19:00
Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16. apríl 2015 14:13
Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15. apríl 2015 13:52
HB Grandi hagnaðist um 6,5 milljarða Mun greiða út 3 milljarða í arð til hluthafa. 24. febrúar 2016 18:40
Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16. apríl 2015 19:25