Stormskýlið tekið í notkun Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2016 20:12 Stormskýlið er útbúið tveimur vindtúrbínum. Mynd/IceWind Sprotafyrirtækið IceWind tók Stormskýlið formlega í notkun í gær. Um er að ræða strætóskýli við Hörpuna sem hefur verið breytt og gert sjálfbært af orkuþörf. Tveimur sérsmíðuðum vindtúrbínum og rafkerfi hefur verið komið fyrir á skýlinu. Rafmagnið sér skýlinu fyrir lýsingu, þráðlausu neti, snjalltækjahleðslu og fjarstýrðum auglýsingaskjá. Allt er þetta keyrt á vindorkunni. Stormskýlið er samfélagsverkefni sem var hópfjármagnað á Karolina fund í nóvember síðastliðnum og unnið í samstarfi við AFA JCDecaux og Reykjavíkurborg með stuðningi WOW air. Samkvæmt tilkynningu frá IceWind segir að um sex mánaða tilraunaverkefni sé að ræða. Markmið þess sé að gera gesti og gangandi meðvitaðri um alla þá orku sem umlyki Íslendinga og þá staðreynd að hægt sé að beisla hana og nýta.Sjá einnig: Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund „Stormskýlið er einstakt á heimsvísu, því aldrei áður hefur strætóskýli verið gert sjálfbært með því að staðsetja á það vindtúrbínur. Stormskýlið getur bæði keyrt orkuþörf sína að fullu og safnað orku á rafgeyma þess í einu og endist því í allt að 48 klukkustundir án þess að fá á sig vind,“ segir í tilkynningunni. IceWind er lítið sprotafyrirtæki í Elliðaárdalnum sem hefur hannað og prófað vindtúrbínur í nokkur ár og stefnir á að bjóða Íslendingum upp á vindtúrbínur fyrir sumarbústaði og köld svæði frá og með vorinu. Tengdar fréttir Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund Íslenskt fyrirtæki stefnir á að setja upp rafmagnað strætóskýli og það er bara byrjunin. 4. nóvember 2015 10:00 Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18. nóvember 2015 10:57 Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4. janúar 2016 16:00 Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
Sprotafyrirtækið IceWind tók Stormskýlið formlega í notkun í gær. Um er að ræða strætóskýli við Hörpuna sem hefur verið breytt og gert sjálfbært af orkuþörf. Tveimur sérsmíðuðum vindtúrbínum og rafkerfi hefur verið komið fyrir á skýlinu. Rafmagnið sér skýlinu fyrir lýsingu, þráðlausu neti, snjalltækjahleðslu og fjarstýrðum auglýsingaskjá. Allt er þetta keyrt á vindorkunni. Stormskýlið er samfélagsverkefni sem var hópfjármagnað á Karolina fund í nóvember síðastliðnum og unnið í samstarfi við AFA JCDecaux og Reykjavíkurborg með stuðningi WOW air. Samkvæmt tilkynningu frá IceWind segir að um sex mánaða tilraunaverkefni sé að ræða. Markmið þess sé að gera gesti og gangandi meðvitaðri um alla þá orku sem umlyki Íslendinga og þá staðreynd að hægt sé að beisla hana og nýta.Sjá einnig: Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund „Stormskýlið er einstakt á heimsvísu, því aldrei áður hefur strætóskýli verið gert sjálfbært með því að staðsetja á það vindtúrbínur. Stormskýlið getur bæði keyrt orkuþörf sína að fullu og safnað orku á rafgeyma þess í einu og endist því í allt að 48 klukkustundir án þess að fá á sig vind,“ segir í tilkynningunni. IceWind er lítið sprotafyrirtæki í Elliðaárdalnum sem hefur hannað og prófað vindtúrbínur í nokkur ár og stefnir á að bjóða Íslendingum upp á vindtúrbínur fyrir sumarbústaði og köld svæði frá og með vorinu.
Tengdar fréttir Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund Íslenskt fyrirtæki stefnir á að setja upp rafmagnað strætóskýli og það er bara byrjunin. 4. nóvember 2015 10:00 Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18. nóvember 2015 10:57 Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4. janúar 2016 16:00 Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund Íslenskt fyrirtæki stefnir á að setja upp rafmagnað strætóskýli og það er bara byrjunin. 4. nóvember 2015 10:00
Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18. nóvember 2015 10:57
Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4. janúar 2016 16:00