Stormskýlið tekið í notkun Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2016 20:12 Stormskýlið er útbúið tveimur vindtúrbínum. Mynd/IceWind Sprotafyrirtækið IceWind tók Stormskýlið formlega í notkun í gær. Um er að ræða strætóskýli við Hörpuna sem hefur verið breytt og gert sjálfbært af orkuþörf. Tveimur sérsmíðuðum vindtúrbínum og rafkerfi hefur verið komið fyrir á skýlinu. Rafmagnið sér skýlinu fyrir lýsingu, þráðlausu neti, snjalltækjahleðslu og fjarstýrðum auglýsingaskjá. Allt er þetta keyrt á vindorkunni. Stormskýlið er samfélagsverkefni sem var hópfjármagnað á Karolina fund í nóvember síðastliðnum og unnið í samstarfi við AFA JCDecaux og Reykjavíkurborg með stuðningi WOW air. Samkvæmt tilkynningu frá IceWind segir að um sex mánaða tilraunaverkefni sé að ræða. Markmið þess sé að gera gesti og gangandi meðvitaðri um alla þá orku sem umlyki Íslendinga og þá staðreynd að hægt sé að beisla hana og nýta.Sjá einnig: Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund „Stormskýlið er einstakt á heimsvísu, því aldrei áður hefur strætóskýli verið gert sjálfbært með því að staðsetja á það vindtúrbínur. Stormskýlið getur bæði keyrt orkuþörf sína að fullu og safnað orku á rafgeyma þess í einu og endist því í allt að 48 klukkustundir án þess að fá á sig vind,“ segir í tilkynningunni. IceWind er lítið sprotafyrirtæki í Elliðaárdalnum sem hefur hannað og prófað vindtúrbínur í nokkur ár og stefnir á að bjóða Íslendingum upp á vindtúrbínur fyrir sumarbústaði og köld svæði frá og með vorinu. Tengdar fréttir Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund Íslenskt fyrirtæki stefnir á að setja upp rafmagnað strætóskýli og það er bara byrjunin. 4. nóvember 2015 10:00 Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18. nóvember 2015 10:57 Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4. janúar 2016 16:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Sprotafyrirtækið IceWind tók Stormskýlið formlega í notkun í gær. Um er að ræða strætóskýli við Hörpuna sem hefur verið breytt og gert sjálfbært af orkuþörf. Tveimur sérsmíðuðum vindtúrbínum og rafkerfi hefur verið komið fyrir á skýlinu. Rafmagnið sér skýlinu fyrir lýsingu, þráðlausu neti, snjalltækjahleðslu og fjarstýrðum auglýsingaskjá. Allt er þetta keyrt á vindorkunni. Stormskýlið er samfélagsverkefni sem var hópfjármagnað á Karolina fund í nóvember síðastliðnum og unnið í samstarfi við AFA JCDecaux og Reykjavíkurborg með stuðningi WOW air. Samkvæmt tilkynningu frá IceWind segir að um sex mánaða tilraunaverkefni sé að ræða. Markmið þess sé að gera gesti og gangandi meðvitaðri um alla þá orku sem umlyki Íslendinga og þá staðreynd að hægt sé að beisla hana og nýta.Sjá einnig: Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund „Stormskýlið er einstakt á heimsvísu, því aldrei áður hefur strætóskýli verið gert sjálfbært með því að staðsetja á það vindtúrbínur. Stormskýlið getur bæði keyrt orkuþörf sína að fullu og safnað orku á rafgeyma þess í einu og endist því í allt að 48 klukkustundir án þess að fá á sig vind,“ segir í tilkynningunni. IceWind er lítið sprotafyrirtæki í Elliðaárdalnum sem hefur hannað og prófað vindtúrbínur í nokkur ár og stefnir á að bjóða Íslendingum upp á vindtúrbínur fyrir sumarbústaði og köld svæði frá og með vorinu.
Tengdar fréttir Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund Íslenskt fyrirtæki stefnir á að setja upp rafmagnað strætóskýli og það er bara byrjunin. 4. nóvember 2015 10:00 Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18. nóvember 2015 10:57 Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4. janúar 2016 16:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund Íslenskt fyrirtæki stefnir á að setja upp rafmagnað strætóskýli og það er bara byrjunin. 4. nóvember 2015 10:00
Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18. nóvember 2015 10:57
Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4. janúar 2016 16:00