Stormskýlið tekið í notkun Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2016 20:12 Stormskýlið er útbúið tveimur vindtúrbínum. Mynd/IceWind Sprotafyrirtækið IceWind tók Stormskýlið formlega í notkun í gær. Um er að ræða strætóskýli við Hörpuna sem hefur verið breytt og gert sjálfbært af orkuþörf. Tveimur sérsmíðuðum vindtúrbínum og rafkerfi hefur verið komið fyrir á skýlinu. Rafmagnið sér skýlinu fyrir lýsingu, þráðlausu neti, snjalltækjahleðslu og fjarstýrðum auglýsingaskjá. Allt er þetta keyrt á vindorkunni. Stormskýlið er samfélagsverkefni sem var hópfjármagnað á Karolina fund í nóvember síðastliðnum og unnið í samstarfi við AFA JCDecaux og Reykjavíkurborg með stuðningi WOW air. Samkvæmt tilkynningu frá IceWind segir að um sex mánaða tilraunaverkefni sé að ræða. Markmið þess sé að gera gesti og gangandi meðvitaðri um alla þá orku sem umlyki Íslendinga og þá staðreynd að hægt sé að beisla hana og nýta.Sjá einnig: Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund „Stormskýlið er einstakt á heimsvísu, því aldrei áður hefur strætóskýli verið gert sjálfbært með því að staðsetja á það vindtúrbínur. Stormskýlið getur bæði keyrt orkuþörf sína að fullu og safnað orku á rafgeyma þess í einu og endist því í allt að 48 klukkustundir án þess að fá á sig vind,“ segir í tilkynningunni. IceWind er lítið sprotafyrirtæki í Elliðaárdalnum sem hefur hannað og prófað vindtúrbínur í nokkur ár og stefnir á að bjóða Íslendingum upp á vindtúrbínur fyrir sumarbústaði og köld svæði frá og með vorinu. Tengdar fréttir Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund Íslenskt fyrirtæki stefnir á að setja upp rafmagnað strætóskýli og það er bara byrjunin. 4. nóvember 2015 10:00 Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18. nóvember 2015 10:57 Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4. janúar 2016 16:00 Mest lesið Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Sprotafyrirtækið IceWind tók Stormskýlið formlega í notkun í gær. Um er að ræða strætóskýli við Hörpuna sem hefur verið breytt og gert sjálfbært af orkuþörf. Tveimur sérsmíðuðum vindtúrbínum og rafkerfi hefur verið komið fyrir á skýlinu. Rafmagnið sér skýlinu fyrir lýsingu, þráðlausu neti, snjalltækjahleðslu og fjarstýrðum auglýsingaskjá. Allt er þetta keyrt á vindorkunni. Stormskýlið er samfélagsverkefni sem var hópfjármagnað á Karolina fund í nóvember síðastliðnum og unnið í samstarfi við AFA JCDecaux og Reykjavíkurborg með stuðningi WOW air. Samkvæmt tilkynningu frá IceWind segir að um sex mánaða tilraunaverkefni sé að ræða. Markmið þess sé að gera gesti og gangandi meðvitaðri um alla þá orku sem umlyki Íslendinga og þá staðreynd að hægt sé að beisla hana og nýta.Sjá einnig: Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund „Stormskýlið er einstakt á heimsvísu, því aldrei áður hefur strætóskýli verið gert sjálfbært með því að staðsetja á það vindtúrbínur. Stormskýlið getur bæði keyrt orkuþörf sína að fullu og safnað orku á rafgeyma þess í einu og endist því í allt að 48 klukkustundir án þess að fá á sig vind,“ segir í tilkynningunni. IceWind er lítið sprotafyrirtæki í Elliðaárdalnum sem hefur hannað og prófað vindtúrbínur í nokkur ár og stefnir á að bjóða Íslendingum upp á vindtúrbínur fyrir sumarbústaði og köld svæði frá og með vorinu.
Tengdar fréttir Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund Íslenskt fyrirtæki stefnir á að setja upp rafmagnað strætóskýli og það er bara byrjunin. 4. nóvember 2015 10:00 Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18. nóvember 2015 10:57 Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4. janúar 2016 16:00 Mest lesið Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Stormskýlið slær í gegn á Karolina Fund Íslenskt fyrirtæki stefnir á að setja upp rafmagnað strætóskýli og það er bara byrjunin. 4. nóvember 2015 10:00
Fjárfestingarumhverfi sprota með þvi besta sem hefur verið á Íslandi Þrír nýir sjóðir voru stofnaði í byrjun árs með ellefu milljarða króna fjárfestingagetu og hafa þeir nú þegar fjárfest í tug fyrirtækja. 18. nóvember 2015 10:57
Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4. janúar 2016 16:00