Kynjakvótar VÍS komu í veg fyrir stjórnarmyndun Bjarki Ármannsson skrifar 16. mars 2016 18:31 Aðalfundi VÍS hefur verið frestað vegna þess að ómögulegt var að mynda stjórn sem uppfyllti kröfur laga um kynjahlutföll. Vísir/E. Ól. Aðalfundi VÍS, sem hófst fyrr í dag, hefur verið frestað vegna þess að ómögulegt var að mynda stjórn sem uppfyllti kröfur laga um kynjahlutföll.Frá þessu greinir Viðskiptablaðið. Í framboði til aðalstjórnar félagsins voru sjö manns, þrír menn og fjórar konur, en þeir Guðmundur Þórðarson og Jóhann Halldórsson drógu framboð sitt til baka rétt eftir að fundurinn hófst síðdegis í dag. Í samþykktum VÍS er kveðið á um að gæta skuli þess að kynjahlutfall í stjórn og varastjórn sé sem jafnast og að hlutfall hvors kyns sé aldrei lægra en fjörutíu prósent. Ljóst er að það var ekki hægt eftir að einn maður og fjórar konur sátu eftir í framboði til fjögurra manna stjórnar. Samkvæmt Viðskiptablaðinu hefur stjórnarkjöri verið frestað og núverandi stjórn VÍS situr því áfram. Tengdar fréttir Stjórn VÍS hækkar laun sín um 75 prósent Laun formanns stjórnar hækka um 50 prósent. 18. desember 2015 09:48 Telur ranglega staðið að boðun hluthafafundar í VÍS Helga Hlín Hákonardóttir héraðsdómslögmaður gagnrýnir aðdraganda hlutahafafundar VÍS. 11. nóvember 2015 10:13 Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8. mars 2016 18:30 VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. 10. mars 2016 15:03 Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Aðalfundi VÍS, sem hófst fyrr í dag, hefur verið frestað vegna þess að ómögulegt var að mynda stjórn sem uppfyllti kröfur laga um kynjahlutföll.Frá þessu greinir Viðskiptablaðið. Í framboði til aðalstjórnar félagsins voru sjö manns, þrír menn og fjórar konur, en þeir Guðmundur Þórðarson og Jóhann Halldórsson drógu framboð sitt til baka rétt eftir að fundurinn hófst síðdegis í dag. Í samþykktum VÍS er kveðið á um að gæta skuli þess að kynjahlutfall í stjórn og varastjórn sé sem jafnast og að hlutfall hvors kyns sé aldrei lægra en fjörutíu prósent. Ljóst er að það var ekki hægt eftir að einn maður og fjórar konur sátu eftir í framboði til fjögurra manna stjórnar. Samkvæmt Viðskiptablaðinu hefur stjórnarkjöri verið frestað og núverandi stjórn VÍS situr því áfram.
Tengdar fréttir Stjórn VÍS hækkar laun sín um 75 prósent Laun formanns stjórnar hækka um 50 prósent. 18. desember 2015 09:48 Telur ranglega staðið að boðun hluthafafundar í VÍS Helga Hlín Hákonardóttir héraðsdómslögmaður gagnrýnir aðdraganda hlutahafafundar VÍS. 11. nóvember 2015 10:13 Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8. mars 2016 18:30 VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. 10. mars 2016 15:03 Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Stjórn VÍS hækkar laun sín um 75 prósent Laun formanns stjórnar hækka um 50 prósent. 18. desember 2015 09:48
Telur ranglega staðið að boðun hluthafafundar í VÍS Helga Hlín Hákonardóttir héraðsdómslögmaður gagnrýnir aðdraganda hlutahafafundar VÍS. 11. nóvember 2015 10:13
Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8. mars 2016 18:30
VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. 10. mars 2016 15:03