Sigurmark frá miðju | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2016 22:00 Arnór í leik með St Raphael gegn Haukum. vísir/stefán Arnór Atlason og félagar í St. Raphael sóttu virkilega sterkan útisigur á útivöll gegn Montpellier í kvöld. Leikurinn var æsispennandi allan leikinn en St. Raphael þó oftast skrefi á undan og vann með einu marki, 27-28. Þegar 50 sekúndur voru eftir náðu Arnór og félagar tveggja marka forskoti, 25-27. Montpellier minnkaði muninn í eitt mark 35 sekúndum fyrir leikslok. Þeir náðu svo að vinna boltann og fá víti 11 sekúndum fyrir leikslok er Arnór braut af sér og var rekinn af velli. Franski landsliðsmaðurinn Michel Guigou skoraði úr vítinu og jafnaði metin. Þvílík dramatík. Einni sekúndu fyrir leikslok náði Alexander Lynggaard að tryggja St. Raphael ævintýralegan sigur og ætlaði allt um koll að keyra. Hann skaut frá miðju og steinsofandi markvörður Montpellier var ekki tilbúinn. Arnór skoraði sex mörk í leiknum og var markahæstur í sínu liði. St. Raphael er því tveim stigum á eftir toppliði PSG en Montpellier er í fjórða sæti einum fjórum stigum á eftir St. Raphael. Sigurmarkið ótrúlega má sjá hér að neðan.Pour le plaisir ! LE BUT d'Alexander Lynggaard qui offre la victoire aux Raphaëlois face au MHB - Montpellier Handball. Merci Franck ;-)Posted by Saint-Raphaël Var Handball - SRVHB on Thursday, February 11, 2016 Handbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Arnór Atlason og félagar í St. Raphael sóttu virkilega sterkan útisigur á útivöll gegn Montpellier í kvöld. Leikurinn var æsispennandi allan leikinn en St. Raphael þó oftast skrefi á undan og vann með einu marki, 27-28. Þegar 50 sekúndur voru eftir náðu Arnór og félagar tveggja marka forskoti, 25-27. Montpellier minnkaði muninn í eitt mark 35 sekúndum fyrir leikslok. Þeir náðu svo að vinna boltann og fá víti 11 sekúndum fyrir leikslok er Arnór braut af sér og var rekinn af velli. Franski landsliðsmaðurinn Michel Guigou skoraði úr vítinu og jafnaði metin. Þvílík dramatík. Einni sekúndu fyrir leikslok náði Alexander Lynggaard að tryggja St. Raphael ævintýralegan sigur og ætlaði allt um koll að keyra. Hann skaut frá miðju og steinsofandi markvörður Montpellier var ekki tilbúinn. Arnór skoraði sex mörk í leiknum og var markahæstur í sínu liði. St. Raphael er því tveim stigum á eftir toppliði PSG en Montpellier er í fjórða sæti einum fjórum stigum á eftir St. Raphael. Sigurmarkið ótrúlega má sjá hér að neðan.Pour le plaisir ! LE BUT d'Alexander Lynggaard qui offre la victoire aux Raphaëlois face au MHB - Montpellier Handball. Merci Franck ;-)Posted by Saint-Raphaël Var Handball - SRVHB on Thursday, February 11, 2016
Handbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira