Dagur myndi velja Müller í vinstri skyttuna og Özil á miðjuna Tóams Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2016 09:45 Það er nóg að gera hjá Degi á kynningartúrnum. vísir/epa/skjáskot Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, er á fullu í kynningar- og sigurferð um landið eftir að fagna sigri með þýska landsliðið á Evrópumótinu í Póllandi. Hann var í myndveri Sky Sports í Þýskalandi í gær þar sem hann var beðinn um að stilla upp handboltaliði með leikmönnum úr þýska landsliðinu í fótbolta. Dagur valdi ManuelNeuer, markvörð Bayern, í markið og MesutÖzil, miðjumann Arsenal á Englandi, sem leikstjórnanda. Özil er búinn að gefa 16 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í vinstra hornið valdi Dagur LeroySané, miðjumann Schalke, en þessi tvítugi strákur á einn landsleik að baki fyrir Þýskaland. Á móti honum í hægra hornið valdi Dagur PhillipLahm, leikmann Bayern og fyrirliða heimsmeistaraliðs Þýskalands. Skytta vinstra megin í liði Dags væri Bayern-maðurinn og markahrókurinn ThomasMüller og á móti honum JulianDraxler sem gekk í raðir Wolfsburg frá Schalke síðasta sumar.Ilkay Gündogan, miðjumaður Dortmund, væri svo á línunni í liði Dags þrátt fyrir að vera ekki stór og MatsHummels, miðvörður Dortmund, myndi svo skipta við Özil í vörn og sókn. Sex af þessum átta urðu heimsmeistarar með Þýskalandi í Brasilíu sumarið 2014. Sané spilaði ekki sinn fyrsta landsleik fyrr en í nóvember á síðasta ári og Gündogan missti af HM vegna meiðsla.Dagur Sigurðsson í myndveri Sky Sports í Þýskalandi.mynd/skjáskot Handbolti Tengdar fréttir Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5. febrúar 2016 22:07 Dagur uppljóstrar leyndarmálinu Landsliðsþjálfari Evrópumeistara Þýskalands, Dagur Sigurðsson, birti á samfélagsmiðlum á morgun mynd af leikáætlun sinni fyrir úrslitaleikinn gegn Spánverjum. 3. febrúar 2016 10:59 Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3. febrúar 2016 06:45 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, er á fullu í kynningar- og sigurferð um landið eftir að fagna sigri með þýska landsliðið á Evrópumótinu í Póllandi. Hann var í myndveri Sky Sports í Þýskalandi í gær þar sem hann var beðinn um að stilla upp handboltaliði með leikmönnum úr þýska landsliðinu í fótbolta. Dagur valdi ManuelNeuer, markvörð Bayern, í markið og MesutÖzil, miðjumann Arsenal á Englandi, sem leikstjórnanda. Özil er búinn að gefa 16 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í vinstra hornið valdi Dagur LeroySané, miðjumann Schalke, en þessi tvítugi strákur á einn landsleik að baki fyrir Þýskaland. Á móti honum í hægra hornið valdi Dagur PhillipLahm, leikmann Bayern og fyrirliða heimsmeistaraliðs Þýskalands. Skytta vinstra megin í liði Dags væri Bayern-maðurinn og markahrókurinn ThomasMüller og á móti honum JulianDraxler sem gekk í raðir Wolfsburg frá Schalke síðasta sumar.Ilkay Gündogan, miðjumaður Dortmund, væri svo á línunni í liði Dags þrátt fyrir að vera ekki stór og MatsHummels, miðvörður Dortmund, myndi svo skipta við Özil í vörn og sókn. Sex af þessum átta urðu heimsmeistarar með Þýskalandi í Brasilíu sumarið 2014. Sané spilaði ekki sinn fyrsta landsleik fyrr en í nóvember á síðasta ári og Gündogan missti af HM vegna meiðsla.Dagur Sigurðsson í myndveri Sky Sports í Þýskalandi.mynd/skjáskot
Handbolti Tengdar fréttir Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5. febrúar 2016 22:07 Dagur uppljóstrar leyndarmálinu Landsliðsþjálfari Evrópumeistara Þýskalands, Dagur Sigurðsson, birti á samfélagsmiðlum á morgun mynd af leikáætlun sinni fyrir úrslitaleikinn gegn Spánverjum. 3. febrúar 2016 10:59 Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3. febrúar 2016 06:45 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira
Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5. febrúar 2016 22:07
Dagur uppljóstrar leyndarmálinu Landsliðsþjálfari Evrópumeistara Þýskalands, Dagur Sigurðsson, birti á samfélagsmiðlum á morgun mynd af leikáætlun sinni fyrir úrslitaleikinn gegn Spánverjum. 3. febrúar 2016 10:59
Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00
Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30
Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3. febrúar 2016 06:45
„Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00