Dagur myndi velja Müller í vinstri skyttuna og Özil á miðjuna Tóams Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2016 09:45 Það er nóg að gera hjá Degi á kynningartúrnum. vísir/epa/skjáskot Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, er á fullu í kynningar- og sigurferð um landið eftir að fagna sigri með þýska landsliðið á Evrópumótinu í Póllandi. Hann var í myndveri Sky Sports í Þýskalandi í gær þar sem hann var beðinn um að stilla upp handboltaliði með leikmönnum úr þýska landsliðinu í fótbolta. Dagur valdi ManuelNeuer, markvörð Bayern, í markið og MesutÖzil, miðjumann Arsenal á Englandi, sem leikstjórnanda. Özil er búinn að gefa 16 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í vinstra hornið valdi Dagur LeroySané, miðjumann Schalke, en þessi tvítugi strákur á einn landsleik að baki fyrir Þýskaland. Á móti honum í hægra hornið valdi Dagur PhillipLahm, leikmann Bayern og fyrirliða heimsmeistaraliðs Þýskalands. Skytta vinstra megin í liði Dags væri Bayern-maðurinn og markahrókurinn ThomasMüller og á móti honum JulianDraxler sem gekk í raðir Wolfsburg frá Schalke síðasta sumar.Ilkay Gündogan, miðjumaður Dortmund, væri svo á línunni í liði Dags þrátt fyrir að vera ekki stór og MatsHummels, miðvörður Dortmund, myndi svo skipta við Özil í vörn og sókn. Sex af þessum átta urðu heimsmeistarar með Þýskalandi í Brasilíu sumarið 2014. Sané spilaði ekki sinn fyrsta landsleik fyrr en í nóvember á síðasta ári og Gündogan missti af HM vegna meiðsla.Dagur Sigurðsson í myndveri Sky Sports í Þýskalandi.mynd/skjáskot Handbolti Tengdar fréttir Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5. febrúar 2016 22:07 Dagur uppljóstrar leyndarmálinu Landsliðsþjálfari Evrópumeistara Þýskalands, Dagur Sigurðsson, birti á samfélagsmiðlum á morgun mynd af leikáætlun sinni fyrir úrslitaleikinn gegn Spánverjum. 3. febrúar 2016 10:59 Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3. febrúar 2016 06:45 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, er á fullu í kynningar- og sigurferð um landið eftir að fagna sigri með þýska landsliðið á Evrópumótinu í Póllandi. Hann var í myndveri Sky Sports í Þýskalandi í gær þar sem hann var beðinn um að stilla upp handboltaliði með leikmönnum úr þýska landsliðinu í fótbolta. Dagur valdi ManuelNeuer, markvörð Bayern, í markið og MesutÖzil, miðjumann Arsenal á Englandi, sem leikstjórnanda. Özil er búinn að gefa 16 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í vinstra hornið valdi Dagur LeroySané, miðjumann Schalke, en þessi tvítugi strákur á einn landsleik að baki fyrir Þýskaland. Á móti honum í hægra hornið valdi Dagur PhillipLahm, leikmann Bayern og fyrirliða heimsmeistaraliðs Þýskalands. Skytta vinstra megin í liði Dags væri Bayern-maðurinn og markahrókurinn ThomasMüller og á móti honum JulianDraxler sem gekk í raðir Wolfsburg frá Schalke síðasta sumar.Ilkay Gündogan, miðjumaður Dortmund, væri svo á línunni í liði Dags þrátt fyrir að vera ekki stór og MatsHummels, miðvörður Dortmund, myndi svo skipta við Özil í vörn og sókn. Sex af þessum átta urðu heimsmeistarar með Þýskalandi í Brasilíu sumarið 2014. Sané spilaði ekki sinn fyrsta landsleik fyrr en í nóvember á síðasta ári og Gündogan missti af HM vegna meiðsla.Dagur Sigurðsson í myndveri Sky Sports í Þýskalandi.mynd/skjáskot
Handbolti Tengdar fréttir Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5. febrúar 2016 22:07 Dagur uppljóstrar leyndarmálinu Landsliðsþjálfari Evrópumeistara Þýskalands, Dagur Sigurðsson, birti á samfélagsmiðlum á morgun mynd af leikáætlun sinni fyrir úrslitaleikinn gegn Spánverjum. 3. febrúar 2016 10:59 Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3. febrúar 2016 06:45 „Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Nóg að gera hjá Degi í eiginhandaráritunum á Stjörnuleiknum í kvöld | Myndband Nýkrýndir Evrópumeistarar Þjóðverjar léku í kvöld sinn fyrsta leik eftir að Dagur Sigurðsson gerði þá að Evrópumeisturum í Póllandi. 5. febrúar 2016 22:07
Dagur uppljóstrar leyndarmálinu Landsliðsþjálfari Evrópumeistara Þýskalands, Dagur Sigurðsson, birti á samfélagsmiðlum á morgun mynd af leikáætlun sinni fyrir úrslitaleikinn gegn Spánverjum. 3. febrúar 2016 10:59
Landslið Dags vinsælla en Bayern München Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er orðinn þjóðhetja í Þýskalandi eftir að hafa stýrt Þjóðverjum til sigurs á EM. Áhuginn á landsliðinu náði nýjum hæðum eins og hann upplifði í leigubílsferð. 3. febrúar 2016 06:00
Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30
Ástæðan fyrir því að Dagur er alltaf í ermasíðum bol undir pólóbolnum Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum í handbolta um síðustu helgi en klæddi sig á sérstakan hátt í leikjum liðsins. 3. febrúar 2016 06:45
„Dagur, við þurfum þig í miklu fleiri íþróttum“ Stórskemmtilegt myndband á þýskum fréttamiðli um hvernig væri hægt að nýta Dag Sigurðsson í fleiri íþróttum en bara handbolta. 5. febrúar 2016 11:00