254 milljörðum lýst í bú Sigurðar Einarssonar ingvar haraldsson skrifar 7. janúar 2016 10:50 Sigurður Einarsson lýsti sig gjaldþrota í september á síðasta ári. vísir/stefán Lýstar kröfur í þrotabú Sigurðar Einarssonar, fyrrum stjórnarformanns Kaupþings, námu 254.388.227.406 krónum. Skiptum í búið er lokið en aðeins fengust 38,3 milljónir króna upp í veðkröfur sem var 3,4 prósent af lýstum veðkröfum. Ekkert fékkst upp í aðrar kröfur. Stærstu kröfuhafar í búið að sögn Helga Jóhannessonar, skiptastjóra búsins, voru Chesterfield United sem lýsti 99 milljörðum króna, Deutsche Bank sem lýsti 73 milljörðum, Murray Holdings sem lýsti 58 milljörðum og Arion banki sem lýsti 21 milljarði. Helgi segir að ekki hafi verið tekin afstaða til réttmæti krafnanna þar sem ljóst þótti að ekkert fengist upp í þær. Sigurður Einarsson, sem afplánar nú fjögurra ára fangelsisdóm á Kvíabryggju vegna Al-Thani málsins, lýsti sig gjaldþrota í september síðastliðnum. Íslensk skattyfirvöld hafa krafið Sigurð um 700 milljónir króna vegna kaupréttar sem Sigurður naut sem stjórnarformaður Kaupþings. Þá var Sigurður dæmur í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2012 til að greiða rúmlega 496 milljónir króna, auk dráttarvaxta frá 20. ágúst 2010 vegna ábyrgðar á lánum sem hann fékk hjá Kaupþingi til að kaupa hlutabréf í bankanum að því er kemur fram á DV. Slitastjórn hafði áður rift ákvörðun stjórnar Kaupþings að fella niður persónulegar ábyrgðir Sigurðar og annara lykilstjórnenda á lánunum. Tengdar fréttir Sigurður Einarsson í hundruð milljóna skattadeilu við ríkið Sigurður Einarsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna skattlagningar á kauprétti hans hjá Kaupþingi fyrir hrun. 24. júní 2015 10:00 Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Lýstar kröfur í þrotabú Sigurðar Einarssonar, fyrrum stjórnarformanns Kaupþings, námu 254.388.227.406 krónum. Skiptum í búið er lokið en aðeins fengust 38,3 milljónir króna upp í veðkröfur sem var 3,4 prósent af lýstum veðkröfum. Ekkert fékkst upp í aðrar kröfur. Stærstu kröfuhafar í búið að sögn Helga Jóhannessonar, skiptastjóra búsins, voru Chesterfield United sem lýsti 99 milljörðum króna, Deutsche Bank sem lýsti 73 milljörðum, Murray Holdings sem lýsti 58 milljörðum og Arion banki sem lýsti 21 milljarði. Helgi segir að ekki hafi verið tekin afstaða til réttmæti krafnanna þar sem ljóst þótti að ekkert fengist upp í þær. Sigurður Einarsson, sem afplánar nú fjögurra ára fangelsisdóm á Kvíabryggju vegna Al-Thani málsins, lýsti sig gjaldþrota í september síðastliðnum. Íslensk skattyfirvöld hafa krafið Sigurð um 700 milljónir króna vegna kaupréttar sem Sigurður naut sem stjórnarformaður Kaupþings. Þá var Sigurður dæmur í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2012 til að greiða rúmlega 496 milljónir króna, auk dráttarvaxta frá 20. ágúst 2010 vegna ábyrgðar á lánum sem hann fékk hjá Kaupþingi til að kaupa hlutabréf í bankanum að því er kemur fram á DV. Slitastjórn hafði áður rift ákvörðun stjórnar Kaupþings að fella niður persónulegar ábyrgðir Sigurðar og annara lykilstjórnenda á lánunum.
Tengdar fréttir Sigurður Einarsson í hundruð milljóna skattadeilu við ríkið Sigurður Einarsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna skattlagningar á kauprétti hans hjá Kaupþingi fyrir hrun. 24. júní 2015 10:00 Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Sigurður Einarsson í hundruð milljóna skattadeilu við ríkið Sigurður Einarsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna skattlagningar á kauprétti hans hjá Kaupþingi fyrir hrun. 24. júní 2015 10:00