Þrjú NBA-lið neita að gista á hótelum Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2016 10:45 Donald Trump á NBA-leik. Vísir/Getty Lið í NBA-deildinni í körfubolta virðast ekki vera alltof hrifin af nýja forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, ef marka má nýjustu fréttir af gistimálum liðanna. Að minnsta kosti þrjú NBA-lið hafa hætt að gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili þar sem þau vilja ekki láta tengja sig við hinn nýkjörna forseta. ESPN sagði frá. Félögin eru Milwaukee Bucks, Memphis Grizzlies og Dallas Mavericks. Öll hafa þau hætt við að gista á hótelum undir merkjum Donald Trump í bæði New York og Chicago. Donald Trump kemur ekkert beint nálægt rekstri hótelanna en þau eru öll hluti af Donald Trump hótelkeðjunni. Annað ónefnt lið af Austurströndinni hefur einnig ákveðið að hætta að gista á Trump SoHo hótelinu í New York þegar samningur þess rennur út í vor. Trump SoHo hefur verið mjög vinsælt hótel hjá NBA-liðunum eftir að þau fóru að spila tvo leiki í sömum ferð til New York eða þegar New Jersey Nets varð að Brooklyn Nets. Sjö önnur NBA-lið munu gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili. ESPN ákvað að segja ekki frá því í frétt sinn hvaða félög þetta eru. NBA-liðin hafa verið að gista á hótelum Trump þegar þau spila útileiki á móti New York Knicks, Brooklyn Nets eða Chicago Bulls. ESPN kannaði það hjá öllum 30 liðum NBA-deildarinnar hvar þau ætla að gista í New York og í öðrum borgum sem eru með hótel í Donald Trump keðjunni eins og Chicago, Miami, Toronto og Washington. Mörg af þeim félögum hafa gist á Trump SoHo í New York en gera það ekki lengur. Þau nefndu þó ekki pólískar ástæður fyrir því. Síðan að Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna hafa þrír NBA-þjálfarar lýst yfir áhyggjum sínum vegna kjörsins og þeirra stefnumála sem Trump setti á oddinn. Þetta eru þeir Stan Van Gundy hjá Detroit Pistons, Steve Kerr hjá Golden State Warriors og Gregg Popovich San Antonio Spurs. Donald Trump NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Lið í NBA-deildinni í körfubolta virðast ekki vera alltof hrifin af nýja forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, ef marka má nýjustu fréttir af gistimálum liðanna. Að minnsta kosti þrjú NBA-lið hafa hætt að gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili þar sem þau vilja ekki láta tengja sig við hinn nýkjörna forseta. ESPN sagði frá. Félögin eru Milwaukee Bucks, Memphis Grizzlies og Dallas Mavericks. Öll hafa þau hætt við að gista á hótelum undir merkjum Donald Trump í bæði New York og Chicago. Donald Trump kemur ekkert beint nálægt rekstri hótelanna en þau eru öll hluti af Donald Trump hótelkeðjunni. Annað ónefnt lið af Austurströndinni hefur einnig ákveðið að hætta að gista á Trump SoHo hótelinu í New York þegar samningur þess rennur út í vor. Trump SoHo hefur verið mjög vinsælt hótel hjá NBA-liðunum eftir að þau fóru að spila tvo leiki í sömum ferð til New York eða þegar New Jersey Nets varð að Brooklyn Nets. Sjö önnur NBA-lið munu gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili. ESPN ákvað að segja ekki frá því í frétt sinn hvaða félög þetta eru. NBA-liðin hafa verið að gista á hótelum Trump þegar þau spila útileiki á móti New York Knicks, Brooklyn Nets eða Chicago Bulls. ESPN kannaði það hjá öllum 30 liðum NBA-deildarinnar hvar þau ætla að gista í New York og í öðrum borgum sem eru með hótel í Donald Trump keðjunni eins og Chicago, Miami, Toronto og Washington. Mörg af þeim félögum hafa gist á Trump SoHo í New York en gera það ekki lengur. Þau nefndu þó ekki pólískar ástæður fyrir því. Síðan að Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna hafa þrír NBA-þjálfarar lýst yfir áhyggjum sínum vegna kjörsins og þeirra stefnumála sem Trump setti á oddinn. Þetta eru þeir Stan Van Gundy hjá Detroit Pistons, Steve Kerr hjá Golden State Warriors og Gregg Popovich San Antonio Spurs.
Donald Trump NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn