Vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2016 07:15 Steph Curry fær hér styttuna frá Adam Silver. Vísir/Getty Steph Curry fékk fullt hús í kjörinu á besta leikmanni NBA-deildarinnar á þessu tímabili en yfirmaður NBA-deildarinnar lét hann "hanga" í verðalaunaafhendingunni í nótt. Steph Curry fékk styttuna afhenta fyrir framan stuðningsmenn Golden State Warriors liðsins í nótt áður en liðið vann 125-121 sigur á Portland Trail Blazer og tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar. Steph Curry skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar og tvær af þriggja stiga körfum hans kveiktu í húsinu á mikilvægum tímapunktum á lokakafla leiksins. Það var frekar vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt þegar Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tók ekki í höndina á Steph Curry þegar Curry bjóst við handabandi. Adam Silver var þá búinn að kynna Steph Curry til leiks og tilkynna við mikinn fögnuð að allir hafi kosið Steph bestan. Í stað þess að svara handarbandi Curry þá náði Silver í verðlaunastyttuna. Adam Silver hefur staðið sig mjög vel sem yfirmaður NBA-deildarinnar og því ekki oft sem menn hafa geta sagt: Þetta hefði nú aldrei geta gerst á vaktinni hans David Stern. Það má sjá myndband hér fyrir neðan þegar Steph Curry fær styttuna en ekki handarband í verðlaunaafhendingunni í nótt. NBA Tengdar fréttir Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. 10. maí 2016 16:00 Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. 10. maí 2016 16:24 Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. 10. maí 2016 07:15 Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. 10. maí 2016 13:42 NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. 12. maí 2016 07:00 Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 11. maí 2016 09:15 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Steph Curry fékk fullt hús í kjörinu á besta leikmanni NBA-deildarinnar á þessu tímabili en yfirmaður NBA-deildarinnar lét hann "hanga" í verðalaunaafhendingunni í nótt. Steph Curry fékk styttuna afhenta fyrir framan stuðningsmenn Golden State Warriors liðsins í nótt áður en liðið vann 125-121 sigur á Portland Trail Blazer og tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar. Steph Curry skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar og tvær af þriggja stiga körfum hans kveiktu í húsinu á mikilvægum tímapunktum á lokakafla leiksins. Það var frekar vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt þegar Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tók ekki í höndina á Steph Curry þegar Curry bjóst við handabandi. Adam Silver var þá búinn að kynna Steph Curry til leiks og tilkynna við mikinn fögnuð að allir hafi kosið Steph bestan. Í stað þess að svara handarbandi Curry þá náði Silver í verðlaunastyttuna. Adam Silver hefur staðið sig mjög vel sem yfirmaður NBA-deildarinnar og því ekki oft sem menn hafa geta sagt: Þetta hefði nú aldrei geta gerst á vaktinni hans David Stern. Það má sjá myndband hér fyrir neðan þegar Steph Curry fær styttuna en ekki handarband í verðlaunaafhendingunni í nótt.
NBA Tengdar fréttir Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. 10. maí 2016 16:00 Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. 10. maí 2016 16:24 Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. 10. maí 2016 07:15 Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. 10. maí 2016 13:42 NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. 12. maí 2016 07:00 Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 11. maí 2016 09:15 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Sjáðu metframmistöðu Stephen Curry í nótt | Myndband Stephen Curry var ekki búinn að spila í síðustu fjórum leikjum Golden State Warriors í úrslitakeppninni þegar hann mætti til leiks í nótt. 10. maí 2016 16:00
Steph Curry afrekaði það sem Jordan náði aldrei Kosinn bestur í NBA-deildinni annað árið í röð og nú fyrsti maðurinn til að fá 100 prósent atkvæða. 10. maí 2016 16:24
Steph Curry setti nýtt NBA-stigamet í endurkomuleiknum sínum í nótt Stephen Curry setti nýtt stigamet í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skorað 17 stig í framlengingunni þegar Golden State Warriors vann Portland Trail Blazers 132-125 á útivelli. 10. maí 2016 07:15
Curry bestur í NBA annað árið í röð Niðurstöður kjörsins yfir mikilvægasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta hafa nú lekið í bandaríska fjölmiðlar sem hafa heimildir fyrir því að Stephen Curry hafi verið valinn bestur annað árið í röð. 10. maí 2016 13:42
NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. 12. maí 2016 07:00
Sjáðu ræðuna hans Stephen Curry í gær | Myndband Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, var í gær valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 11. maí 2016 09:15