Vinna við frumvarp gegn fjármagnsinnflæði tefst Ingvar Haraldsson skrifar 2. júní 2016 07:00 Már Guðmundsson seðlabankastjóri segist vonast til að hefja afnám hafta með haustinu. vísir/stefán „Við sögðum að þetta þyrfti að koma fyrir almenna losun hafta og kannski æskilegt að það hefði verið í kringum útboðið. Af því þetta var orðið svo mikið, allt sem þurfti að gera í undirbúningi þessara laga og því um líkt, reyndist það ekki mögulegt,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri um frumvarp sem veita á Seðlabankanum heimild til að taka á vaxtamunarviðskiptum. Seðlabankinn tilkynnti í gær að stýrivextir yrðu óbreyttir, 5,75 prósent, en bindiskylda yrði lækkuð í 0,5 prósent í aðdraganda aflandskrónuútboðs sem fer fram þann 16. júní. Már sagði í gær að stefnt væri að því að stíga afgerandi skref varðandi afnám gjaldeyrishafta með haustinu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafði áður sagt að til stæði að leggja fram frumvarp um efnið á vorþingi. Már talaði fyrir því, við kynningu Fjármálastöðugleika Seðlabankans í apríl, að heppilegra væri að bindiskyldu yrði beitt á innflæði fjármagns í stað skattlagningar sem einnig hafi komið til álita. Ókostur skattlagningarleiðar væri að bregðast þyrfti snögglega við aðstæðum á gjaldeyrismarkaði. „Þá þýðir ekkert að hlaupa niður í þing og biðja um að breyta skattinum,“ sagði Már, enda liggi skattlagningarvaldið hjá Alþingi. Hann nefndi sæm dæmi að féð sem bundið væri gæti orðið á núll prósent vöxtum og bundið í eitt ár. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Sjá meira
„Við sögðum að þetta þyrfti að koma fyrir almenna losun hafta og kannski æskilegt að það hefði verið í kringum útboðið. Af því þetta var orðið svo mikið, allt sem þurfti að gera í undirbúningi þessara laga og því um líkt, reyndist það ekki mögulegt,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri um frumvarp sem veita á Seðlabankanum heimild til að taka á vaxtamunarviðskiptum. Seðlabankinn tilkynnti í gær að stýrivextir yrðu óbreyttir, 5,75 prósent, en bindiskylda yrði lækkuð í 0,5 prósent í aðdraganda aflandskrónuútboðs sem fer fram þann 16. júní. Már sagði í gær að stefnt væri að því að stíga afgerandi skref varðandi afnám gjaldeyrishafta með haustinu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafði áður sagt að til stæði að leggja fram frumvarp um efnið á vorþingi. Már talaði fyrir því, við kynningu Fjármálastöðugleika Seðlabankans í apríl, að heppilegra væri að bindiskyldu yrði beitt á innflæði fjármagns í stað skattlagningar sem einnig hafi komið til álita. Ókostur skattlagningarleiðar væri að bregðast þyrfti snögglega við aðstæðum á gjaldeyrismarkaði. „Þá þýðir ekkert að hlaupa niður í þing og biðja um að breyta skattinum,“ sagði Már, enda liggi skattlagningarvaldið hjá Alþingi. Hann nefndi sæm dæmi að féð sem bundið væri gæti orðið á núll prósent vöxtum og bundið í eitt ár. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Sjá meira