Stephen Curry og Andre Iguodala spila á Augusta National í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2016 18:00 Stephen Curry og Andre Iguodala fögnuðu ekki bara NBA-titlinum í júní því þeir vissu þa líka að þeir fengu að spila á Augusta National. Vísir/EPA Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, lofaði tveimur miklum golfáhugamönnum í liðinu sínu að redda þeim einum golfhring á Augusta-vellinum ef að liðið yrði NBA-meistari. Kerr ætlar að standa við þetta loforð sitt því þeir Stephen Curry og Andre Iguodala fá að spila á Augusta National í dag. „Þegar við unnum þá var ég öskra á Step: Við erum að fara að spila á Augusta," sagði Andre Iguodala við ESPN eftir að Golden State Warriors vann titilinn í júní. „Það fara alltaf allir í Disneyland en við erum að fara til Augusta," bætti Iguodala við. Golden State Warriors varð í nótt fljótasta liðið til að vinna 50 leiki á NBA-tímabili þegar liðið vann Atlanta Hawks 102-92 á útivelli. Liðið hefur nú unnið 50 af fyrstu 55 leikjum tímabilsins. Warriors-liðið er því statt í Georgíufylki og þar sem liðið á frí í kvöld fengu leikmennirnir tveir leyfi til þess að spila golf á hinum eftirsótta Augusta National golfvelli í dag. Það tók aðeins tvo tíma að ferðast frá íþróttahölli Atlanta Hawks til Augusta og það passaði því vel að nýta ferðina. Steve Kerr mun ekki spilað með þeim félögum því hann flýgur strax til Miami þar sem liðið spilar næst á miðvikudagskvöldið. Curry og Iguodala munu aftur á móti spila hringinn með framkvæmdastjóranum Jerry West og eigandanum Joe Lacob. Stephen Curry og Andre Iguodala eru báðir miklir golfáhugamenn og þá sérstaklega Curry sem þykir vera mjög liðtækur með kylfuna. Stephen Curry stóð sig vel í ágúst þegar hann spilaði með Barack Obama Bandaríkjaforseta en hann fór hringinn á golfvellinum í Kaliforníu á 76 höggum. Það getur ekki hver sem er spilað á Augusta National golfvellinum og flesta kylfinga dreymir um að fá að spila þar. Mastersmóttið fer fram á vellinum og mótið í ár hefst 7. apríl næstkomandi. Golf NBA Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, lofaði tveimur miklum golfáhugamönnum í liðinu sínu að redda þeim einum golfhring á Augusta-vellinum ef að liðið yrði NBA-meistari. Kerr ætlar að standa við þetta loforð sitt því þeir Stephen Curry og Andre Iguodala fá að spila á Augusta National í dag. „Þegar við unnum þá var ég öskra á Step: Við erum að fara að spila á Augusta," sagði Andre Iguodala við ESPN eftir að Golden State Warriors vann titilinn í júní. „Það fara alltaf allir í Disneyland en við erum að fara til Augusta," bætti Iguodala við. Golden State Warriors varð í nótt fljótasta liðið til að vinna 50 leiki á NBA-tímabili þegar liðið vann Atlanta Hawks 102-92 á útivelli. Liðið hefur nú unnið 50 af fyrstu 55 leikjum tímabilsins. Warriors-liðið er því statt í Georgíufylki og þar sem liðið á frí í kvöld fengu leikmennirnir tveir leyfi til þess að spila golf á hinum eftirsótta Augusta National golfvelli í dag. Það tók aðeins tvo tíma að ferðast frá íþróttahölli Atlanta Hawks til Augusta og það passaði því vel að nýta ferðina. Steve Kerr mun ekki spilað með þeim félögum því hann flýgur strax til Miami þar sem liðið spilar næst á miðvikudagskvöldið. Curry og Iguodala munu aftur á móti spila hringinn með framkvæmdastjóranum Jerry West og eigandanum Joe Lacob. Stephen Curry og Andre Iguodala eru báðir miklir golfáhugamenn og þá sérstaklega Curry sem þykir vera mjög liðtækur með kylfuna. Stephen Curry stóð sig vel í ágúst þegar hann spilaði með Barack Obama Bandaríkjaforseta en hann fór hringinn á golfvellinum í Kaliforníu á 76 höggum. Það getur ekki hver sem er spilað á Augusta National golfvellinum og flesta kylfinga dreymir um að fá að spila þar. Mastersmóttið fer fram á vellinum og mótið í ár hefst 7. apríl næstkomandi.
Golf NBA Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn