Var íslenskt samfélag viðbjóðslegt? Skúli Ólafsson skrifar 12. mars 2016 07:00 Fimmtudaginn 10. mars fullyrti Frosti Logason í bakþönkum Fréttablaðsins á þessa leið: „Það er nefnilega þannig að því meira sem við vitum um eitthvað því betur kunnum við að meta það. Þetta á við um allt nema trúarbrögð.“ Hér fylgja fáeinar staðreyndir um áhrif þeirra trúarbragða sem nærtækast er að nefna, nánar til tekið kristna trú. Veraldleg samtök á borð við Amnesty International og Greenpeace eiga rætur að rekja til kristins safnaðarstarfs. Mörg önnur félög má tengja við kristna manngildishugsjón og má þar nefna skátana, Save the Children (Barnaheill) og Rauða krossinn. Nokkur af fyrstu sjúkrahúsum hér á landi voru reist og starfrækt af rómversk-kaþólsku kirkjunni. Háskólar vestanhafs á borð við Harvard, Yale og Princeton voru upphaflega biblíuskólar reknir af kristnum trúarsöfnuðum. Elstu háskólar Evrópu urðu til á miðöldum og voru kristin klaustur. Flestir vita að klaustrin á Íslandi stóðu fyrir ritun og útgáfu á fjölbreyttum ritum. Það framlag til heimsmenningarinnar verður seint ofmetið. Þá blómstruðu listir og vísindi í hinni kristnu Evrópu frá og með endurreisnartímanum. Þetta eru fáein dæmi um baráttu trúarhópa fyrir betra samfélagi. Ótalin eru hin fjölmörgu hjálparsamtök sem starfa undir merkjum ýmissa kirkna. Færum okkur framar í tímann. Frosti heldur þessu fram: „[Fyrir tuttugu árum] var íslenskt samfélag viðbjóðslegt.“ Þessu er ég ósammála. Það hafði, rétt eins og samtími okkar, bæði kosti og galla. Í sumum efnum hefur aukin þekking dregið úr fordómum en óþol gagnvart trúuðu fólki færist í vöxt svo jaðrar við ofsóknir. Vanda okkar má þó í flestum tilvikum rekja til annarra þátta. Nægir að nefna þá staðreynd að vistkerfi jarðar stendur höllum fæti og sífellt gengur á óspillta náttúru. Ekkert lát er þar á og virðist litlu skeytt um hugsjónir, þessa heims eða annars. Ef eitthvað verðskuldar að kallast „viðbjóðslegt“ þá er það meðferðin á þessum heimkynnum okkar. Þar er ekki við trúarbrögðin að sakast nema ef væri fyrir þá blindu framfaratrú sem á okkar dögum virðist hafin yfir alla gagnrýni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Sjá meira
Fimmtudaginn 10. mars fullyrti Frosti Logason í bakþönkum Fréttablaðsins á þessa leið: „Það er nefnilega þannig að því meira sem við vitum um eitthvað því betur kunnum við að meta það. Þetta á við um allt nema trúarbrögð.“ Hér fylgja fáeinar staðreyndir um áhrif þeirra trúarbragða sem nærtækast er að nefna, nánar til tekið kristna trú. Veraldleg samtök á borð við Amnesty International og Greenpeace eiga rætur að rekja til kristins safnaðarstarfs. Mörg önnur félög má tengja við kristna manngildishugsjón og má þar nefna skátana, Save the Children (Barnaheill) og Rauða krossinn. Nokkur af fyrstu sjúkrahúsum hér á landi voru reist og starfrækt af rómversk-kaþólsku kirkjunni. Háskólar vestanhafs á borð við Harvard, Yale og Princeton voru upphaflega biblíuskólar reknir af kristnum trúarsöfnuðum. Elstu háskólar Evrópu urðu til á miðöldum og voru kristin klaustur. Flestir vita að klaustrin á Íslandi stóðu fyrir ritun og útgáfu á fjölbreyttum ritum. Það framlag til heimsmenningarinnar verður seint ofmetið. Þá blómstruðu listir og vísindi í hinni kristnu Evrópu frá og með endurreisnartímanum. Þetta eru fáein dæmi um baráttu trúarhópa fyrir betra samfélagi. Ótalin eru hin fjölmörgu hjálparsamtök sem starfa undir merkjum ýmissa kirkna. Færum okkur framar í tímann. Frosti heldur þessu fram: „[Fyrir tuttugu árum] var íslenskt samfélag viðbjóðslegt.“ Þessu er ég ósammála. Það hafði, rétt eins og samtími okkar, bæði kosti og galla. Í sumum efnum hefur aukin þekking dregið úr fordómum en óþol gagnvart trúuðu fólki færist í vöxt svo jaðrar við ofsóknir. Vanda okkar má þó í flestum tilvikum rekja til annarra þátta. Nægir að nefna þá staðreynd að vistkerfi jarðar stendur höllum fæti og sífellt gengur á óspillta náttúru. Ekkert lát er þar á og virðist litlu skeytt um hugsjónir, þessa heims eða annars. Ef eitthvað verðskuldar að kallast „viðbjóðslegt“ þá er það meðferðin á þessum heimkynnum okkar. Þar er ekki við trúarbrögðin að sakast nema ef væri fyrir þá blindu framfaratrú sem á okkar dögum virðist hafin yfir alla gagnrýni.
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun