GameTíví Vs Hr. Hnetusmjör og Joe Frazier Samúel Karl Ólason skrifar 13. júní 2016 12:00 Þeir Óli og Sverrir úr GameTíví skoruðu á dögunum á þá Hr. Hnetusmjör og Joe Frazier í tölvuleiknum Dangerous Golf. Logandi golfkúlur flugu um sem og „trashtalkið“ á milli liða, sem vill fylgja leikjakeppnum. Meðal annars sagði Hr. Hnetusmjör að Sverrir væri „bónus útgáfan“ af Kratos. Strákarnir kepptu á nokkrum holum og er óhætt að segja að keppnin hafi verið hörð. Keppnisskapið fékk að njóta sín. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Þeir Óli og Sverrir úr GameTíví skoruðu á dögunum á þá Hr. Hnetusmjör og Joe Frazier í tölvuleiknum Dangerous Golf. Logandi golfkúlur flugu um sem og „trashtalkið“ á milli liða, sem vill fylgja leikjakeppnum. Meðal annars sagði Hr. Hnetusmjör að Sverrir væri „bónus útgáfan“ af Kratos. Strákarnir kepptu á nokkrum holum og er óhætt að segja að keppnin hafi verið hörð. Keppnisskapið fékk að njóta sín.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira