Stuðningsmenn Clarkson orðnir 350.000 Finnur Thorlacius skrifar 11. mars 2015 13:08 Jeremy Clarkson, lengst til hægri, ásamt James May og Richard Hammond. Strax og fréttist af brottvikningu Jeremy Clarkson úr Top Gear þáttunum í gær var stofnuð stuðningssíða þar sem biðlað er til BBC sjónvarpsstöðvarinnar að víkja honum ekki úr starfi. Ekki virðist vanta stuðningsmennina til handa þáttastjórnandanum kjaftfora því núna hafi 350.000 manns skrifað sig á stuðningslistann. BBC tilkynnti samhliða fréttunum af brottvikningu Clarkson að næsti þáttur Top Gear sem sýna átti nk. sunnudag yrði ekki sýndur og nú herma síðustu fréttir að allir 3 þættirnir sem eftir voru af þessari tuttugustu og annari seríu verði felldir niður. Það eru margir ósáttir við og vilja meina að þessi uppákoma eigi ekki að bitna á áhorfendum. Því er einnig biðlað til BBC að sýna þættina, hvernig sem málið með Clarkson fer. Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent
Strax og fréttist af brottvikningu Jeremy Clarkson úr Top Gear þáttunum í gær var stofnuð stuðningssíða þar sem biðlað er til BBC sjónvarpsstöðvarinnar að víkja honum ekki úr starfi. Ekki virðist vanta stuðningsmennina til handa þáttastjórnandanum kjaftfora því núna hafi 350.000 manns skrifað sig á stuðningslistann. BBC tilkynnti samhliða fréttunum af brottvikningu Clarkson að næsti þáttur Top Gear sem sýna átti nk. sunnudag yrði ekki sýndur og nú herma síðustu fréttir að allir 3 þættirnir sem eftir voru af þessari tuttugustu og annari seríu verði felldir niður. Það eru margir ósáttir við og vilja meina að þessi uppákoma eigi ekki að bitna á áhorfendum. Því er einnig biðlað til BBC að sýna þættina, hvernig sem málið með Clarkson fer.
Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent