Einhentur körfuboltamaður skoraði í bandaríska háskólaboltanum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 10:30 Zach Hodskins. Vísir/Getty Fyrstu körfu Zach Hodskins á háskólaferlinum var vel fagnað, bæði af áhorfendumog liðsfélögum hans, þótt að hún hafi ekki skipt mikli máli í mjög öruggum sigri Florida á Jacksonville. Ástæðan er að það vantar annan framhandlegginn á Zach Hodskins og hann getur því bara notað aðra höndina þegar hann spilar körfubolta. Zach Hodskins fæddist svona en hefur ekki látið fötlun sína stoppa sig. Hann mætti á æfingu hjá Florida-skólanum og vann sér sæti í liðinu. Fyrsta karfa Zach Hodskins kom síðan í nótt þegar hann hann kláraði fallega hreyfingu með því að leggja boltann í körfuna. Zach Hodskins var líka með liðinu á síðasta tímabili en hefur ekki fengið mörg tækifæri. Hann hefur þannig aðeins spilað sjö mínútur samtals á þessu tímabili. Þjálfarinn ákvað hinsvegar að leyfa honum að spila á móti Jacksonville og Zach Hodskins nýtti tækifærið vel eins og sjá má í myndböndunum hér fyrir neðan. Florida-skólinn birti þau á twitter-síðu skólaliðsins og þar þessi laglega hreyfing hans bæði á eðlilegum hraða og á mjög hægum hraða.Sweet spin move to lay up - and the foul - for Zach Hodskins! #GoGators cc @GatorsMBK pic.twitter.com/mOvovSrlHJ— Florida Gators (@FloridaGators) December 23, 2015 ...and the Zach Hodskins spin to layup on repeat. #And1 #ballerstatus @GatorsMBK pic.twitter.com/9gy7AR3xcK— Florida Gators (@FloridaGators) December 23, 2015 .@dabreu91 @dustinhart_ @GatorsMBK Here's Zach at full speed! #GoGators pic.twitter.com/I4J6ESYJG0— Florida Gators (@FloridaGators) December 23, 2015 Körfubolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Fyrstu körfu Zach Hodskins á háskólaferlinum var vel fagnað, bæði af áhorfendumog liðsfélögum hans, þótt að hún hafi ekki skipt mikli máli í mjög öruggum sigri Florida á Jacksonville. Ástæðan er að það vantar annan framhandlegginn á Zach Hodskins og hann getur því bara notað aðra höndina þegar hann spilar körfubolta. Zach Hodskins fæddist svona en hefur ekki látið fötlun sína stoppa sig. Hann mætti á æfingu hjá Florida-skólanum og vann sér sæti í liðinu. Fyrsta karfa Zach Hodskins kom síðan í nótt þegar hann hann kláraði fallega hreyfingu með því að leggja boltann í körfuna. Zach Hodskins var líka með liðinu á síðasta tímabili en hefur ekki fengið mörg tækifæri. Hann hefur þannig aðeins spilað sjö mínútur samtals á þessu tímabili. Þjálfarinn ákvað hinsvegar að leyfa honum að spila á móti Jacksonville og Zach Hodskins nýtti tækifærið vel eins og sjá má í myndböndunum hér fyrir neðan. Florida-skólinn birti þau á twitter-síðu skólaliðsins og þar þessi laglega hreyfing hans bæði á eðlilegum hraða og á mjög hægum hraða.Sweet spin move to lay up - and the foul - for Zach Hodskins! #GoGators cc @GatorsMBK pic.twitter.com/mOvovSrlHJ— Florida Gators (@FloridaGators) December 23, 2015 ...and the Zach Hodskins spin to layup on repeat. #And1 #ballerstatus @GatorsMBK pic.twitter.com/9gy7AR3xcK— Florida Gators (@FloridaGators) December 23, 2015 .@dabreu91 @dustinhart_ @GatorsMBK Here's Zach at full speed! #GoGators pic.twitter.com/I4J6ESYJG0— Florida Gators (@FloridaGators) December 23, 2015
Körfubolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum