Síldarvinnslan frestar arðgreiðslum vegna óvissu Birgir Olgeirsson skrifar 19. ágúst 2015 15:37 Ákvörðunin um frestun arðgreiðslu var tekin á aðalfundi Síldarvinnslunnar fyrr í dag. Vísir/Stefán Síldarvinnslan ehf. hefur tekið þá ákvörðun að fresta arðgreiðslum úr fyrirtækinu vegna óvissu. Þessi ákvörðun var tekin á aðalfundi fyrirtækisins sem var haldinn í Hótel Egilsbúð, Neskaupstað, fyrr í dag.Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.VísirGunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, staðfesti þetta í samtali við Vísi en vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Von er á fréttatilkynningu frá fyrirtækinu þar sem greint er frá þessari ákvörðun. Á ársfundi Síldarvinnslunnar í fyrra var samþykkt að greiða tvo milljarða í arð en hagnaður vinnslunnar fyrir árið 2013 nam 5,6 milljörðum króna. Útgerðarmenn hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna innflutningsbann sem Rússar hafa sett á íslensk matvæli en sagt var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að Íslendingar fluttu út vörur til Rússlands í fyrra fyrir rúmlega 29 milljarða króna. Stærstur hluti upphæðinnar er uppsjávarfiskur eins og makríll og loðna. Tengdar fréttir Taldi sig hafa skýran stuðning ríkisstjórnar vegna þvingana Ekki fást skýr svör við því hvenær ríkisstjórnin ákvað að styðja áframhaldandi viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. 18. ágúst 2015 19:45 Innflutningsbannið áfall fyrir þjóðarbúið í heild Fjármálaráðherra vekur athygli á 18 prósenta tolli á íslenskan makríl hjá ESB á sama tíma og Íslendingar missa markað í Rússlandi vegna stuðnings við aðgerðir ESB. 14. ágúst 2015 19:58 Jón Baldvin: „Kunna þeir ekkert fyrir sér í business þessir náungar?“ Jón Baldvin Hannibalsson segir Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra hafa breytt rétt með því að styðja NATO ríkin í viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Rússum. 19. ágúst 2015 11:52 Elliði segir Gunnar Braga hafa orðið sér til skammar Segir utanríkisráðherra hafa kryddað lítt duldar hótanir til Síldarvinnslunnar með brigslum um arðgreiðslur og oflátungshátt. 19. ágúst 2015 13:09 Gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á samráði Þorsteinn Már Baldvinsson segir stjórnvöld ekki hafa unnið heimavinnuna sína og sagt áhyggjur útflutningsaðila storm í vatnsglasi. 14. ágúst 2015 13:40 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Síldarvinnslan ehf. hefur tekið þá ákvörðun að fresta arðgreiðslum úr fyrirtækinu vegna óvissu. Þessi ákvörðun var tekin á aðalfundi fyrirtækisins sem var haldinn í Hótel Egilsbúð, Neskaupstað, fyrr í dag.Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.VísirGunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, staðfesti þetta í samtali við Vísi en vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Von er á fréttatilkynningu frá fyrirtækinu þar sem greint er frá þessari ákvörðun. Á ársfundi Síldarvinnslunnar í fyrra var samþykkt að greiða tvo milljarða í arð en hagnaður vinnslunnar fyrir árið 2013 nam 5,6 milljörðum króna. Útgerðarmenn hafa lýst yfir miklum áhyggjum vegna innflutningsbann sem Rússar hafa sett á íslensk matvæli en sagt var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að Íslendingar fluttu út vörur til Rússlands í fyrra fyrir rúmlega 29 milljarða króna. Stærstur hluti upphæðinnar er uppsjávarfiskur eins og makríll og loðna.
Tengdar fréttir Taldi sig hafa skýran stuðning ríkisstjórnar vegna þvingana Ekki fást skýr svör við því hvenær ríkisstjórnin ákvað að styðja áframhaldandi viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. 18. ágúst 2015 19:45 Innflutningsbannið áfall fyrir þjóðarbúið í heild Fjármálaráðherra vekur athygli á 18 prósenta tolli á íslenskan makríl hjá ESB á sama tíma og Íslendingar missa markað í Rússlandi vegna stuðnings við aðgerðir ESB. 14. ágúst 2015 19:58 Jón Baldvin: „Kunna þeir ekkert fyrir sér í business þessir náungar?“ Jón Baldvin Hannibalsson segir Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra hafa breytt rétt með því að styðja NATO ríkin í viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Rússum. 19. ágúst 2015 11:52 Elliði segir Gunnar Braga hafa orðið sér til skammar Segir utanríkisráðherra hafa kryddað lítt duldar hótanir til Síldarvinnslunnar með brigslum um arðgreiðslur og oflátungshátt. 19. ágúst 2015 13:09 Gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á samráði Þorsteinn Már Baldvinsson segir stjórnvöld ekki hafa unnið heimavinnuna sína og sagt áhyggjur útflutningsaðila storm í vatnsglasi. 14. ágúst 2015 13:40 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Taldi sig hafa skýran stuðning ríkisstjórnar vegna þvingana Ekki fást skýr svör við því hvenær ríkisstjórnin ákvað að styðja áframhaldandi viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. 18. ágúst 2015 19:45
Innflutningsbannið áfall fyrir þjóðarbúið í heild Fjármálaráðherra vekur athygli á 18 prósenta tolli á íslenskan makríl hjá ESB á sama tíma og Íslendingar missa markað í Rússlandi vegna stuðnings við aðgerðir ESB. 14. ágúst 2015 19:58
Jón Baldvin: „Kunna þeir ekkert fyrir sér í business þessir náungar?“ Jón Baldvin Hannibalsson segir Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra hafa breytt rétt með því að styðja NATO ríkin í viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Rússum. 19. ágúst 2015 11:52
Elliði segir Gunnar Braga hafa orðið sér til skammar Segir utanríkisráðherra hafa kryddað lítt duldar hótanir til Síldarvinnslunnar með brigslum um arðgreiðslur og oflátungshátt. 19. ágúst 2015 13:09
Gagnrýnir stjórnvöld fyrir skort á samráði Þorsteinn Már Baldvinsson segir stjórnvöld ekki hafa unnið heimavinnuna sína og sagt áhyggjur útflutningsaðila storm í vatnsglasi. 14. ágúst 2015 13:40