Frjálsa verslun með áfengi Guðmundur Edgarsson skrifar 30. október 2015 07:00 Orðið lýðheilsa er vandmeðfarið. Eins fallega og það hljómar hefur notkun þess meðal ýmissa stjórnmálamanna og álitsgjafa úr háskólasamfélaginu gjarnan falið í sér visst yfirlæti, jafnvel stjórnlyndi, þegar látið er sem heilsa og líðan einstaklingsins sé ekki lengur hans mál eingöngu heldur allrar þjóðarinnar. Alls kyns tölfræði um heilsufar fólks eftir aldri, kyni, stéttarstöðu, tekjum, búsetu, o.s.frv. er þá iðulega beitt til að stýra hegðun og neysluvenjum fólks.Lýðheilsa hvað? Nú er um það rætt að leyfa fólki að kaupa vín í næstu kjörbúð. Rökin eru tvenns konar. Áfengi er lögleg neysluvara og því ætti fólk að geta nálgast þá vöru á sama hátt og aðra. Það er svo annar handleggur að sumir höndla áfengi verr en aðrir. Það réttlætir hins vegar ekki valdbeitingu gagnvart þeim yfirgnæfandi meirihluta fólks sem kann með áfengi að fara. Sumir fara offari í sykurneyslu, aðrir í lántökum, einhverjir ánetjast tölvuleikjum. Á þá sífellt að leggja stein í götu þeirra sem gæta hófs vegna fáeinna einstaklinga sem kunna ekki fótum sínum forráð? Í nafni lýðheilsu? Hin rökin eru þau að ríkið eigi ekki að standa í verslunarrekstri. Hvers vegna ætti ríkið að reka vínbúð frekar en bakarí eða fataverslun? Eitt helsta verkefni stjórnmálamanna ætti að vera að minnka völd og umsvif ríkisins. Verði ríkisstofnun eins og ÁTVR færð yfir til markaðarins yrði það a.m.k. eitt hænuskref í þá átt. En þá koma talsmenn síaukinna opinberra afskipta og fara með lýðheilsuræðuna. Áfram skuli ríkið reka vínbúðir því annars fari áfengisneysla landsmanna úr böndunum – og sjálf lýðheilsan í húfi!Leið helsis eða frelsis Til eru tvær leiðir til að vinna gegn óhófi í mat og drykk. Önnur byggir á miðstýringu, lögþvingunum og sköttum. Hin byggir á friði og trú á einstaklingsfrelsið, þ.e. að veita stuðning í formi hvatningar og upplýsingagjafar fremur en boða og banna. Ríkishyggjufólk og fylgismenn miðstýrðrar þjóðfélagsverkfræði velja gjarnan fyrri kostinn; frelsisunnendur og talsmenn borgaralegra réttinda laðast iðulega að hinum síðari. Í hvoru liðinu ert þú? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Sjá meira
Orðið lýðheilsa er vandmeðfarið. Eins fallega og það hljómar hefur notkun þess meðal ýmissa stjórnmálamanna og álitsgjafa úr háskólasamfélaginu gjarnan falið í sér visst yfirlæti, jafnvel stjórnlyndi, þegar látið er sem heilsa og líðan einstaklingsins sé ekki lengur hans mál eingöngu heldur allrar þjóðarinnar. Alls kyns tölfræði um heilsufar fólks eftir aldri, kyni, stéttarstöðu, tekjum, búsetu, o.s.frv. er þá iðulega beitt til að stýra hegðun og neysluvenjum fólks.Lýðheilsa hvað? Nú er um það rætt að leyfa fólki að kaupa vín í næstu kjörbúð. Rökin eru tvenns konar. Áfengi er lögleg neysluvara og því ætti fólk að geta nálgast þá vöru á sama hátt og aðra. Það er svo annar handleggur að sumir höndla áfengi verr en aðrir. Það réttlætir hins vegar ekki valdbeitingu gagnvart þeim yfirgnæfandi meirihluta fólks sem kann með áfengi að fara. Sumir fara offari í sykurneyslu, aðrir í lántökum, einhverjir ánetjast tölvuleikjum. Á þá sífellt að leggja stein í götu þeirra sem gæta hófs vegna fáeinna einstaklinga sem kunna ekki fótum sínum forráð? Í nafni lýðheilsu? Hin rökin eru þau að ríkið eigi ekki að standa í verslunarrekstri. Hvers vegna ætti ríkið að reka vínbúð frekar en bakarí eða fataverslun? Eitt helsta verkefni stjórnmálamanna ætti að vera að minnka völd og umsvif ríkisins. Verði ríkisstofnun eins og ÁTVR færð yfir til markaðarins yrði það a.m.k. eitt hænuskref í þá átt. En þá koma talsmenn síaukinna opinberra afskipta og fara með lýðheilsuræðuna. Áfram skuli ríkið reka vínbúðir því annars fari áfengisneysla landsmanna úr böndunum – og sjálf lýðheilsan í húfi!Leið helsis eða frelsis Til eru tvær leiðir til að vinna gegn óhófi í mat og drykk. Önnur byggir á miðstýringu, lögþvingunum og sköttum. Hin byggir á friði og trú á einstaklingsfrelsið, þ.e. að veita stuðning í formi hvatningar og upplýsingagjafar fremur en boða og banna. Ríkishyggjufólk og fylgismenn miðstýrðrar þjóðfélagsverkfræði velja gjarnan fyrri kostinn; frelsisunnendur og talsmenn borgaralegra réttinda laðast iðulega að hinum síðari. Í hvoru liðinu ert þú?
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun