Ætla að vera á pari við stærstu vefsíður heims Guðrún Ansnes skrifar 4. júlí 2015 12:00 Egill Sigurðsson, Johan Sindri Hansen, Þorgeir Helgason og Jörundur Jörundsson hafa verið vinir síðan í menntaskóla og leggja nú spámennsku fyrir sig. vísir/andri marinó „Þetta er náttúrulega algjörlega geðbiluð hugmynd,“ segir Egill Sigurðarson, sem stendur að baki Delphi, ásamt þeim Jörundi Jörundssyni, Þorgeiri Helgasyni, Frey Sverrissyni og Johan Sindra Hansen. Hafa þeir félagar verið viðloðnir hvorn annan síðan í menntaskóla svo þeir þekkja hvorn annan bak og fyrir. „Við ætlum okkur að nýta þekkingu fjöldans til að spá fyrir um tiltekna hluti í framtíðinni,“ segir Egill kátur í bragði. Munu þeir skapa flöt á netinu þar sem netverjar munu pósta inn spurningum. Í framhaldinu fer svo fram lýðræðisleg kosning, en hún spilar lykilhlutverk í hugmyndinni. „Þannig fáum við út ákveðið forspárgildi.“ Hópurinn samanstendur af raunvísindamönnum miklum og góðum skammti tölvunarfræðinga svo verður að teljast óvenjulegt að spádómar hafi orðið fyrir valinu,en íslendingar hafa einstakan smekk fyrir slíku, svo markaðurinn er sannarlega til staðar. „Þetta hefur ekki verið gert áður, og erum við svolítið að rekast á að ekki eru allir á einu máli varðandi hvernig við eigum að bera okkur að í að koma verkefninu á koppinn,“ segir Egill og skellir uppúr. „Okkur var alls ekki fúlasta alvara þegar við sóttum um, svo það kom á óvart að komast inn í Startup Reykjavík. Nú erum við farnir að hugsa stórt og af fullri alvöru. Markmiðið er að skapa vefsíðu eða smáforrit á pari við Reddit,“ skýtur Egill að.Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum. Mest lesið „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
„Þetta er náttúrulega algjörlega geðbiluð hugmynd,“ segir Egill Sigurðarson, sem stendur að baki Delphi, ásamt þeim Jörundi Jörundssyni, Þorgeiri Helgasyni, Frey Sverrissyni og Johan Sindra Hansen. Hafa þeir félagar verið viðloðnir hvorn annan síðan í menntaskóla svo þeir þekkja hvorn annan bak og fyrir. „Við ætlum okkur að nýta þekkingu fjöldans til að spá fyrir um tiltekna hluti í framtíðinni,“ segir Egill kátur í bragði. Munu þeir skapa flöt á netinu þar sem netverjar munu pósta inn spurningum. Í framhaldinu fer svo fram lýðræðisleg kosning, en hún spilar lykilhlutverk í hugmyndinni. „Þannig fáum við út ákveðið forspárgildi.“ Hópurinn samanstendur af raunvísindamönnum miklum og góðum skammti tölvunarfræðinga svo verður að teljast óvenjulegt að spádómar hafi orðið fyrir valinu,en íslendingar hafa einstakan smekk fyrir slíku, svo markaðurinn er sannarlega til staðar. „Þetta hefur ekki verið gert áður, og erum við svolítið að rekast á að ekki eru allir á einu máli varðandi hvernig við eigum að bera okkur að í að koma verkefninu á koppinn,“ segir Egill og skellir uppúr. „Okkur var alls ekki fúlasta alvara þegar við sóttum um, svo það kom á óvart að komast inn í Startup Reykjavík. Nú erum við farnir að hugsa stórt og af fullri alvöru. Markmiðið er að skapa vefsíðu eða smáforrit á pari við Reddit,“ skýtur Egill að.Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum.
Mest lesið „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira