Nýrri búð fagnað í Reykhólasveit Kristján Már Unnarsson skrifar 27. mars 2015 16:17 Ása Fossdal, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri og Reynir Þór Róbertsson við opnun Hólabúðar í gær. Mynd/Reykhólavefurinn. Flaggað var á Reykhólum í gær þegar verslun var opnuð þar á ný. Sveitarstjórinn Ingibjörg Birna Erlingsdóttir mætti með blómvönd og færði verslunareigendunum, þeim Ásu Fossdal og Reyni Þór Róbertssyni, og óskaði þeim velfarnaðar, að því er Reykhólavefurinn greinir frá. Þar með var þriggja mánaða verslunarleysi byggðarinnar rofið. Nýja búðin heitir Hólabúð og er í sama húsi og áður hýsti Hólakjör, sem var lokað um síðustu áramót. Var það áfall fyrir samfélagið enda langt að sækja í næstu búðir á Hólmavík, 58 kílómetra í burtu, og í Búðardal, en þangað eru 75 kílómetrar. Sveitarstjórn Reykhólahrepps greip til þess ráðs að auglýsa eftir aðila sem væri tilbúinn að taka að sér að reka matvöruverslun á Reykhólum. Þau Ása og Reynir Þór gáfu sig fram og ákváðu að flytja úr Njarðvík vestur í Reykhólasveit og gerast kaupmenn. Þau höfðu bæði reynslu af verslunarrekstri í Reykjanesbæ. Fyrst um sinn verður Hólabúð opin virka daga milli klukkan 10 og 18 og laugardaga milli klukkan 10 og 16 en lokað verður á sunnudögum. Á Reykhólum búa um 130 manns og í Reykhólahreppi alls um 270 manns. Tengdar fréttir Sveitarstjórn auglýsir eftir kaupmanni Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að auglýsa eftir aðila sem er tilbúinn að taka að sér að reka matvöruverslun á Reykhólum. 11. janúar 2015 23:46 Íbúar Reykhóla vakna á nýju ári við enga verslun Einu matvöruversluninni á Reykhólum, Hólakaupum, var lokað á gamlársdag. Eigendurnir, þau Eyvindur Magnússon og Ólafía Sigurvinsdóttir, ákváðu að hætta rekstrinum vegna mikillar bindingar og vinnuálags fyrir fjölskylduna. 1. janúar 2015 10:15 Kaupfélagsandi endurvakinn á Reykhólum Ætluðu til Noregs í veitingarekstur, enduðu á atvinnuleysisbótum suður með sjó og eru nú komin á sunnanverða vestfirði þar sem þau bregða sér í hlutverk kaupmanna. 25. mars 2015 00:01 Svona gerist þegar lofað er lopapeysu á hvert barn Oddvitinn í Reykhólahreppi, sem lofaði lopapeysu á hvert barn sem fæddist í sveitinni, hefur enn þurft að herða prjónaskapinn. 8. maí 2014 21:15 Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Flaggað var á Reykhólum í gær þegar verslun var opnuð þar á ný. Sveitarstjórinn Ingibjörg Birna Erlingsdóttir mætti með blómvönd og færði verslunareigendunum, þeim Ásu Fossdal og Reyni Þór Róbertssyni, og óskaði þeim velfarnaðar, að því er Reykhólavefurinn greinir frá. Þar með var þriggja mánaða verslunarleysi byggðarinnar rofið. Nýja búðin heitir Hólabúð og er í sama húsi og áður hýsti Hólakjör, sem var lokað um síðustu áramót. Var það áfall fyrir samfélagið enda langt að sækja í næstu búðir á Hólmavík, 58 kílómetra í burtu, og í Búðardal, en þangað eru 75 kílómetrar. Sveitarstjórn Reykhólahrepps greip til þess ráðs að auglýsa eftir aðila sem væri tilbúinn að taka að sér að reka matvöruverslun á Reykhólum. Þau Ása og Reynir Þór gáfu sig fram og ákváðu að flytja úr Njarðvík vestur í Reykhólasveit og gerast kaupmenn. Þau höfðu bæði reynslu af verslunarrekstri í Reykjanesbæ. Fyrst um sinn verður Hólabúð opin virka daga milli klukkan 10 og 18 og laugardaga milli klukkan 10 og 16 en lokað verður á sunnudögum. Á Reykhólum búa um 130 manns og í Reykhólahreppi alls um 270 manns.
Tengdar fréttir Sveitarstjórn auglýsir eftir kaupmanni Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að auglýsa eftir aðila sem er tilbúinn að taka að sér að reka matvöruverslun á Reykhólum. 11. janúar 2015 23:46 Íbúar Reykhóla vakna á nýju ári við enga verslun Einu matvöruversluninni á Reykhólum, Hólakaupum, var lokað á gamlársdag. Eigendurnir, þau Eyvindur Magnússon og Ólafía Sigurvinsdóttir, ákváðu að hætta rekstrinum vegna mikillar bindingar og vinnuálags fyrir fjölskylduna. 1. janúar 2015 10:15 Kaupfélagsandi endurvakinn á Reykhólum Ætluðu til Noregs í veitingarekstur, enduðu á atvinnuleysisbótum suður með sjó og eru nú komin á sunnanverða vestfirði þar sem þau bregða sér í hlutverk kaupmanna. 25. mars 2015 00:01 Svona gerist þegar lofað er lopapeysu á hvert barn Oddvitinn í Reykhólahreppi, sem lofaði lopapeysu á hvert barn sem fæddist í sveitinni, hefur enn þurft að herða prjónaskapinn. 8. maí 2014 21:15 Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Sveitarstjórn auglýsir eftir kaupmanni Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að auglýsa eftir aðila sem er tilbúinn að taka að sér að reka matvöruverslun á Reykhólum. 11. janúar 2015 23:46
Íbúar Reykhóla vakna á nýju ári við enga verslun Einu matvöruversluninni á Reykhólum, Hólakaupum, var lokað á gamlársdag. Eigendurnir, þau Eyvindur Magnússon og Ólafía Sigurvinsdóttir, ákváðu að hætta rekstrinum vegna mikillar bindingar og vinnuálags fyrir fjölskylduna. 1. janúar 2015 10:15
Kaupfélagsandi endurvakinn á Reykhólum Ætluðu til Noregs í veitingarekstur, enduðu á atvinnuleysisbótum suður með sjó og eru nú komin á sunnanverða vestfirði þar sem þau bregða sér í hlutverk kaupmanna. 25. mars 2015 00:01
Svona gerist þegar lofað er lopapeysu á hvert barn Oddvitinn í Reykhólahreppi, sem lofaði lopapeysu á hvert barn sem fæddist í sveitinni, hefur enn þurft að herða prjónaskapinn. 8. maí 2014 21:15
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun