Landsbankinn fór án þess að kveðja íbúa Sæunn Gísladóttir skrifar 16. október 2015 10:17 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans segir kannski mistök að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri fyrr um lokun þjónustuhornsins. Vísir/Anton Brink/Daníel Landsbankinn lokaði þjónustuhorni sínu á Flateyri í vikunni án þess að Flateyringum væri tilkynnt það. BB greindi fyrst frá þessu. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, staðfestir í samtali við Vísi að búið sé að loka þjónustuhorninu. „Við tilkynntum fulltrúum sveitarfélagsins fyrir tæpum mánuði síðan að við hygðumst gera þetta. Það voru kannski mistök af okkar hálfu að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri með aðeins meiri fyrirvara, það er alveg hægt að segja það,“ segir Steinþór. Landsbankinn lokaði útibú sínu á Flateyri vorið 2012. Landsbankinn hafði hins vegar áfram aðstöðu í Félagsbæ opna í klukkutíma aðra hvora viku. „Síðan hefur eftirspurn farið mjög mikið minnkandi, lítil eftirspurn hefur verið þannig að okkur fannst þetta bara vera sjálfhætt. Flateyringar sækja nú mikið í verslun inn á Ísafjörð samgöngur eru mjög góðar og það er kannski ástæðan fyrir því að það hefur ekki verið mikil eftirspurn eftir þessari þjónustu. Við munum bara reyna að hlera þarna á staðnum betur og skoða málið í næstu viku,“ segir Steinþór. Aðspurður segir hann ekki standa til að loka fleiri útibúum á þessu svæði á næstunni. Tengdar fréttir Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39 Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19 Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23. september 2015 07:00 Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22. september 2015 14:31 Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22. september 2015 20:00 Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Landsbankinn lokaði þjónustuhorni sínu á Flateyri í vikunni án þess að Flateyringum væri tilkynnt það. BB greindi fyrst frá þessu. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, staðfestir í samtali við Vísi að búið sé að loka þjónustuhorninu. „Við tilkynntum fulltrúum sveitarfélagsins fyrir tæpum mánuði síðan að við hygðumst gera þetta. Það voru kannski mistök af okkar hálfu að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri með aðeins meiri fyrirvara, það er alveg hægt að segja það,“ segir Steinþór. Landsbankinn lokaði útibú sínu á Flateyri vorið 2012. Landsbankinn hafði hins vegar áfram aðstöðu í Félagsbæ opna í klukkutíma aðra hvora viku. „Síðan hefur eftirspurn farið mjög mikið minnkandi, lítil eftirspurn hefur verið þannig að okkur fannst þetta bara vera sjálfhætt. Flateyringar sækja nú mikið í verslun inn á Ísafjörð samgöngur eru mjög góðar og það er kannski ástæðan fyrir því að það hefur ekki verið mikil eftirspurn eftir þessari þjónustu. Við munum bara reyna að hlera þarna á staðnum betur og skoða málið í næstu viku,“ segir Steinþór. Aðspurður segir hann ekki standa til að loka fleiri útibúum á þessu svæði á næstunni.
Tengdar fréttir Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39 Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19 Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23. september 2015 07:00 Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22. september 2015 14:31 Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22. september 2015 20:00 Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39
Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19
Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23. september 2015 07:00
Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22. september 2015 14:31
Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22. september 2015 20:00
Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00