Kiel úr leik í þýska bikarnum | Magdeburg komst áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2015 19:43 Alfreð hefur fjórum sinnum gert Kiel að bikarmeisturum. vísir/getty Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru úr leik í þýsku bikarkeppninni í handbolta eftir sjö marka tap, 27-34, fyrir bikarmeisturum Flensburg í kvöld. Flensburg var með undirtökin nær allan leikinn og leiddi með þremur mörkum í hálfleik, 15-18, eftir 6-3 sprett undir lok fyrri hálfleiks. Í seinni hálfleik dró enn í sundur með liðunum. Kiel náði reyndar að minnka muninn í tvö mörk, 21-23, þegar 19 mínútur voru eftir en þá rykktu bikarmeistararnir aftur frá, skoruðu sex af næstu níu mörkum og náðu fimm marka forystu, 24-29. Það bil náðu lærisveinar Alfreðs ekki að brúa og Flensburg fagnaði öruggum sigri, 27-34. Hægri vængurinn var mjög öflugur hjá Flensburg í leiknum en Holger Glandorf og Lasse Svan Hansen skoruðu báðir níu mörk. Domagoj Duvnjak var markahæstur í liði Kiel með sjö mörk en Niclas Ekberg og Marko Vujin komu næstir með fimm mörk hvor. Varnarleikur þýsku meistaranna var hins vegar slakur í kvöld og markvarslan sama og engin. Magdeburg, sem fór alla leið í úrslitaleik bikarkeppninnar á síðasta tímabili, bar sigurorð af Göppingen, 29-25, í fyrsta leik liðsins eftir brottrekstur Geir Sveinssonar. Magdeburg hefndi því fyrir tapið fyrir Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni um helgina en sá leikur var banabiti Geirs. Robert Weber var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Magdeburg með 10 mörk en sex þeirra komu af vítalínunni. Mimi Kraus skoraði sömuleiðis 10 mörk fyrir Göppingen. Í B-deildinni mátti Íslendingaliðið TV Emsdetten þola átta marka tap, 24-32, fyrir HSC 2000 Coburg á heimavelli. Ernir Hrafn Arnarson var markahæstur í liði Emsdetten með átta mörk. Anton Rúnarsson og Oddur Gretarsson gerðu tvö mörk hvor. Emsdetten er í 7. sæti deildarinnar með 22 stig. Handbolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru úr leik í þýsku bikarkeppninni í handbolta eftir sjö marka tap, 27-34, fyrir bikarmeisturum Flensburg í kvöld. Flensburg var með undirtökin nær allan leikinn og leiddi með þremur mörkum í hálfleik, 15-18, eftir 6-3 sprett undir lok fyrri hálfleiks. Í seinni hálfleik dró enn í sundur með liðunum. Kiel náði reyndar að minnka muninn í tvö mörk, 21-23, þegar 19 mínútur voru eftir en þá rykktu bikarmeistararnir aftur frá, skoruðu sex af næstu níu mörkum og náðu fimm marka forystu, 24-29. Það bil náðu lærisveinar Alfreðs ekki að brúa og Flensburg fagnaði öruggum sigri, 27-34. Hægri vængurinn var mjög öflugur hjá Flensburg í leiknum en Holger Glandorf og Lasse Svan Hansen skoruðu báðir níu mörk. Domagoj Duvnjak var markahæstur í liði Kiel með sjö mörk en Niclas Ekberg og Marko Vujin komu næstir með fimm mörk hvor. Varnarleikur þýsku meistaranna var hins vegar slakur í kvöld og markvarslan sama og engin. Magdeburg, sem fór alla leið í úrslitaleik bikarkeppninnar á síðasta tímabili, bar sigurorð af Göppingen, 29-25, í fyrsta leik liðsins eftir brottrekstur Geir Sveinssonar. Magdeburg hefndi því fyrir tapið fyrir Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni um helgina en sá leikur var banabiti Geirs. Robert Weber var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Magdeburg með 10 mörk en sex þeirra komu af vítalínunni. Mimi Kraus skoraði sömuleiðis 10 mörk fyrir Göppingen. Í B-deildinni mátti Íslendingaliðið TV Emsdetten þola átta marka tap, 24-32, fyrir HSC 2000 Coburg á heimavelli. Ernir Hrafn Arnarson var markahæstur í liði Emsdetten með átta mörk. Anton Rúnarsson og Oddur Gretarsson gerðu tvö mörk hvor. Emsdetten er í 7. sæti deildarinnar með 22 stig.
Handbolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira