Ritstjóri sýknaður í meiðyrðamáli Róberts Wessman Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2015 10:44 Róbert höfðaði meiðyrðamálið vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um stefnu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis á hendur sér þann 28. ágúst síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Bjarni Ólafsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, hefur verið sýknaður í meiðyrðamáli sem Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, höfðaði gegn honum í september. Dómur í málinu var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. VB greinir frá. Róbert höfðaði meiðyrðamálið vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um stefnu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis á hendur sér þann 28. ágúst síðastliðinn. Taldi Róbert fyrirsögn blaðsins ósanna og meiðandi. Þá var haft eftir Björgólfi að Róbert hefði dregið að sér fé frá Actavis. Í yfirlýsingu Róberts til fjölmiðla í haust sagði Róbert að málatilbúnaður í stefnu Björgólfs væri „algjörlega tilhæfulaus.“ Á forsíðunni sé hann sakaður um að draga sér fé en enga slíka ásökun hafi verið að finna í stefnunni.Sjá einnig:Róbert svarar stefnu Björgólfs með ísfötuáskorun. Viðskiptablaðið stóð við fréttaflutning inn, áréttaði það í frétt á vef sínum, þar sem fram kom að Róberti hafi verið gefinn kostur á að tjá sig við vinnslu réttarinnar. Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars: „Að mati dómsins var vinnsla umræddrar fréttar og framsetning hennar í blaðinu eðlileg þar sem sjónarmið stefnanda komu skýrlega fram, m.a. á forsíðu. Þá var umfjöllunin ekki hlutdræg eða í henni að finna sjálfstæða umfjöllun blaðamannsins er vann fréttina.“ Róbert þarf að greiða Bjarna eina og hálfa milljón króna í málskostnað. Dóminn í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12. júlí 2014 08:30 Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11 Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25. september 2014 12:48 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Bjarni Ólafsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, hefur verið sýknaður í meiðyrðamáli sem Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, höfðaði gegn honum í september. Dómur í málinu var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. VB greinir frá. Róbert höfðaði meiðyrðamálið vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um stefnu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis á hendur sér þann 28. ágúst síðastliðinn. Taldi Róbert fyrirsögn blaðsins ósanna og meiðandi. Þá var haft eftir Björgólfi að Róbert hefði dregið að sér fé frá Actavis. Í yfirlýsingu Róberts til fjölmiðla í haust sagði Róbert að málatilbúnaður í stefnu Björgólfs væri „algjörlega tilhæfulaus.“ Á forsíðunni sé hann sakaður um að draga sér fé en enga slíka ásökun hafi verið að finna í stefnunni.Sjá einnig:Róbert svarar stefnu Björgólfs með ísfötuáskorun. Viðskiptablaðið stóð við fréttaflutning inn, áréttaði það í frétt á vef sínum, þar sem fram kom að Róberti hafi verið gefinn kostur á að tjá sig við vinnslu réttarinnar. Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars: „Að mati dómsins var vinnsla umræddrar fréttar og framsetning hennar í blaðinu eðlileg þar sem sjónarmið stefnanda komu skýrlega fram, m.a. á forsíðu. Þá var umfjöllunin ekki hlutdræg eða í henni að finna sjálfstæða umfjöllun blaðamannsins er vann fréttina.“ Róbert þarf að greiða Bjarna eina og hálfa milljón króna í málskostnað. Dóminn í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12. júlí 2014 08:30 Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11 Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25. september 2014 12:48 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12. júlí 2014 08:30
Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11
Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25. september 2014 12:48