Ritstjóri sýknaður í meiðyrðamáli Róberts Wessman Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2015 10:44 Róbert höfðaði meiðyrðamálið vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um stefnu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis á hendur sér þann 28. ágúst síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Bjarni Ólafsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, hefur verið sýknaður í meiðyrðamáli sem Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, höfðaði gegn honum í september. Dómur í málinu var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. VB greinir frá. Róbert höfðaði meiðyrðamálið vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um stefnu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis á hendur sér þann 28. ágúst síðastliðinn. Taldi Róbert fyrirsögn blaðsins ósanna og meiðandi. Þá var haft eftir Björgólfi að Róbert hefði dregið að sér fé frá Actavis. Í yfirlýsingu Róberts til fjölmiðla í haust sagði Róbert að málatilbúnaður í stefnu Björgólfs væri „algjörlega tilhæfulaus.“ Á forsíðunni sé hann sakaður um að draga sér fé en enga slíka ásökun hafi verið að finna í stefnunni.Sjá einnig:Róbert svarar stefnu Björgólfs með ísfötuáskorun. Viðskiptablaðið stóð við fréttaflutning inn, áréttaði það í frétt á vef sínum, þar sem fram kom að Róberti hafi verið gefinn kostur á að tjá sig við vinnslu réttarinnar. Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars: „Að mati dómsins var vinnsla umræddrar fréttar og framsetning hennar í blaðinu eðlileg þar sem sjónarmið stefnanda komu skýrlega fram, m.a. á forsíðu. Þá var umfjöllunin ekki hlutdræg eða í henni að finna sjálfstæða umfjöllun blaðamannsins er vann fréttina.“ Róbert þarf að greiða Bjarna eina og hálfa milljón króna í málskostnað. Dóminn í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12. júlí 2014 08:30 Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11 Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25. september 2014 12:48 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Sjá meira
Bjarni Ólafsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, hefur verið sýknaður í meiðyrðamáli sem Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, höfðaði gegn honum í september. Dómur í málinu var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. VB greinir frá. Róbert höfðaði meiðyrðamálið vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um stefnu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis á hendur sér þann 28. ágúst síðastliðinn. Taldi Róbert fyrirsögn blaðsins ósanna og meiðandi. Þá var haft eftir Björgólfi að Róbert hefði dregið að sér fé frá Actavis. Í yfirlýsingu Róberts til fjölmiðla í haust sagði Róbert að málatilbúnaður í stefnu Björgólfs væri „algjörlega tilhæfulaus.“ Á forsíðunni sé hann sakaður um að draga sér fé en enga slíka ásökun hafi verið að finna í stefnunni.Sjá einnig:Róbert svarar stefnu Björgólfs með ísfötuáskorun. Viðskiptablaðið stóð við fréttaflutning inn, áréttaði það í frétt á vef sínum, þar sem fram kom að Róberti hafi verið gefinn kostur á að tjá sig við vinnslu réttarinnar. Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars: „Að mati dómsins var vinnsla umræddrar fréttar og framsetning hennar í blaðinu eðlileg þar sem sjónarmið stefnanda komu skýrlega fram, m.a. á forsíðu. Þá var umfjöllunin ekki hlutdræg eða í henni að finna sjálfstæða umfjöllun blaðamannsins er vann fréttina.“ Róbert þarf að greiða Bjarna eina og hálfa milljón króna í málskostnað. Dóminn í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12. júlí 2014 08:30 Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11 Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25. september 2014 12:48 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Sjá meira
Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12. júlí 2014 08:30
Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11
Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25. september 2014 12:48