Ritstjóri sýknaður í meiðyrðamáli Róberts Wessman Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2015 10:44 Róbert höfðaði meiðyrðamálið vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um stefnu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis á hendur sér þann 28. ágúst síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Bjarni Ólafsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, hefur verið sýknaður í meiðyrðamáli sem Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, höfðaði gegn honum í september. Dómur í málinu var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. VB greinir frá. Róbert höfðaði meiðyrðamálið vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um stefnu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis á hendur sér þann 28. ágúst síðastliðinn. Taldi Róbert fyrirsögn blaðsins ósanna og meiðandi. Þá var haft eftir Björgólfi að Róbert hefði dregið að sér fé frá Actavis. Í yfirlýsingu Róberts til fjölmiðla í haust sagði Róbert að málatilbúnaður í stefnu Björgólfs væri „algjörlega tilhæfulaus.“ Á forsíðunni sé hann sakaður um að draga sér fé en enga slíka ásökun hafi verið að finna í stefnunni.Sjá einnig:Róbert svarar stefnu Björgólfs með ísfötuáskorun. Viðskiptablaðið stóð við fréttaflutning inn, áréttaði það í frétt á vef sínum, þar sem fram kom að Róberti hafi verið gefinn kostur á að tjá sig við vinnslu réttarinnar. Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars: „Að mati dómsins var vinnsla umræddrar fréttar og framsetning hennar í blaðinu eðlileg þar sem sjónarmið stefnanda komu skýrlega fram, m.a. á forsíðu. Þá var umfjöllunin ekki hlutdræg eða í henni að finna sjálfstæða umfjöllun blaðamannsins er vann fréttina.“ Róbert þarf að greiða Bjarna eina og hálfa milljón króna í málskostnað. Dóminn í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12. júlí 2014 08:30 Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11 Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25. september 2014 12:48 Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Fleiri fréttir Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Sjá meira
Bjarni Ólafsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, hefur verið sýknaður í meiðyrðamáli sem Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, höfðaði gegn honum í september. Dómur í málinu var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. VB greinir frá. Róbert höfðaði meiðyrðamálið vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um stefnu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis á hendur sér þann 28. ágúst síðastliðinn. Taldi Róbert fyrirsögn blaðsins ósanna og meiðandi. Þá var haft eftir Björgólfi að Róbert hefði dregið að sér fé frá Actavis. Í yfirlýsingu Róberts til fjölmiðla í haust sagði Róbert að málatilbúnaður í stefnu Björgólfs væri „algjörlega tilhæfulaus.“ Á forsíðunni sé hann sakaður um að draga sér fé en enga slíka ásökun hafi verið að finna í stefnunni.Sjá einnig:Róbert svarar stefnu Björgólfs með ísfötuáskorun. Viðskiptablaðið stóð við fréttaflutning inn, áréttaði það í frétt á vef sínum, þar sem fram kom að Róberti hafi verið gefinn kostur á að tjá sig við vinnslu réttarinnar. Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars: „Að mati dómsins var vinnsla umræddrar fréttar og framsetning hennar í blaðinu eðlileg þar sem sjónarmið stefnanda komu skýrlega fram, m.a. á forsíðu. Þá var umfjöllunin ekki hlutdræg eða í henni að finna sjálfstæða umfjöllun blaðamannsins er vann fréttina.“ Róbert þarf að greiða Bjarna eina og hálfa milljón króna í málskostnað. Dóminn í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12. júlí 2014 08:30 Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11 Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25. september 2014 12:48 Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Fleiri fréttir Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Sjá meira
Slysið breytti forgangsröðuninni Róbert Wessman var einstaklega heppinn þegar hann lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi fyrir ári. Hann segir bataferlið hafa verið erfitt en einnig gefandi. Samhliða endurhæfunginni eftir slysið hefur hann byggt upp Alvogen og hann vill að Ísland spili stórt hlutverk í uppbyggingu fyrirtækisins. 12. júlí 2014 08:30
Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. 27. ágúst 2014 18:11
Róbert stefnir Viðskiptablaðinu: "Ærumeiðandi aðdróttun“ Róbert telur fyrirsögn á frétt Viðskiptablaðsins frá því í ágúst sé {ósönn og verulega meiðandi." Hann krefst tveggja milljóna í miskabætur. 25. september 2014 12:48
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent