Heimagert majónes sigga dögg skrifar 14. júlí 2015 15:00 Heimagert majónes af vefsíðunni vinotek.is Vísir/Skjáskot Ef leitast er eftir því að minnka sykurinn þá er þjóðráð að kíkja á innihaldslýsingar keyptra sósa úr búðum, oftar en ekki er sykur þriðja eða fjórða hráefnið í slíkum vörum. Dæmi um slíkt er majónes. Nú eru margir á farandsfæti um landið og eflaust eitt salat eða sósa með í för sem inniheldur majónes. Það að ferðast um landið þarf ekki að þýða óhollusta þó löngun í kremað salat gerir vart við sig. Það er leikur einn að hræra saman heimagert majónes, án alls sykurs og annarra sætuefni. Hér er uppskrift að heimagerðu majónesi fengin frá vefsíðunni Vinotek. Innihald: 3 egg 2 vænar msk Dijon-sinnep - má sleppa, það er hunang í dijon sinnepi 6 dl matarolía safi úr hálfri sítrónu (ca 0,5 dl) salt og pipar Aðferð Setjið egg og sinnep í matvinnsluvél og hrærið vel saman. Hellið olíunni smám saman út í og látið vélina þeyta allan tímann. Blandan fer að þykkna mjög hratt. Bætið sítrónusafanum út í. Bragðið til með salti og pipar. Uppskriftir Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Ef leitast er eftir því að minnka sykurinn þá er þjóðráð að kíkja á innihaldslýsingar keyptra sósa úr búðum, oftar en ekki er sykur þriðja eða fjórða hráefnið í slíkum vörum. Dæmi um slíkt er majónes. Nú eru margir á farandsfæti um landið og eflaust eitt salat eða sósa með í för sem inniheldur majónes. Það að ferðast um landið þarf ekki að þýða óhollusta þó löngun í kremað salat gerir vart við sig. Það er leikur einn að hræra saman heimagert majónes, án alls sykurs og annarra sætuefni. Hér er uppskrift að heimagerðu majónesi fengin frá vefsíðunni Vinotek. Innihald: 3 egg 2 vænar msk Dijon-sinnep - má sleppa, það er hunang í dijon sinnepi 6 dl matarolía safi úr hálfri sítrónu (ca 0,5 dl) salt og pipar Aðferð Setjið egg og sinnep í matvinnsluvél og hrærið vel saman. Hellið olíunni smám saman út í og látið vélina þeyta allan tímann. Blandan fer að þykkna mjög hratt. Bætið sítrónusafanum út í. Bragðið til með salti og pipar.
Uppskriftir Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira