Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2015 14:30 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. Framundan er úrslitaleikir um meistaratitilinn á móti LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers en úrslitin hefjast 4. júní næstkomandi. Stephen Curry var valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar á þessu tímabili og var að sjálfsögðu einn af fimm leikmönnum í liði ársins. Curry endurskrifaði NBA-söguna með þessum i sigri á Houston Rockets í nótt því þá var ljóst að hann myndi mætta öllum hinum fjórum leikmönnum úrvalsliðsins í úrslitakeppninni í ár. Það hafði aldrei gerst áður. Stephen Curry hefur þegar haft betur á móti Anthony Davis, Marc Gasol og James Harden og framundan er síðan einvígið á móti LeBron James. Stephen Curry var með 33,8 stig, 7,3 stoðsendingar og 42 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-0 sigur á Anthony Davis og félögum í New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni. Anthony Davis, sem var stór framherji í úrvalsliðinu, var með 31,5 stig og 11,0 fráköst að meðaltali í þessum leikjum. Stephen Curry var með 24,5 stig, 6,5 stoðsendingar og 41 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-2 sigur á Marc Gasol og félögum í Memphis Grizzlies í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Marc Gasol, sem var stór miðherji í úrvalsliðinu, var með 19,2 stig, 11,2 fráköst og 4,0 stoðendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Stephen Curry var með 31,2 stig, 5,6 stoðsendingar og 49 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-1 sigur á James Harden og félögum í Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. James Harden, sem var skotbakvörður í úrvalsliðinu, var með 28,4 stig, 7,8 fráköst og 6,4 stoðendingar að meðaltali í þessum fimm leikjum.Steph Curry will become 1st player NBA history to face each of other 4 members of 1st-team All-NBA in same playoffs. pic.twitter.com/Ge5aBcqyD3— NBA on ESPN (@ESPNNBA) May 28, 2015 NBA Tengdar fréttir Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. 27. maí 2015 09:10 Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. 28. maí 2015 11:00 NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. 28. maí 2015 08:11 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. Framundan er úrslitaleikir um meistaratitilinn á móti LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers en úrslitin hefjast 4. júní næstkomandi. Stephen Curry var valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar á þessu tímabili og var að sjálfsögðu einn af fimm leikmönnum í liði ársins. Curry endurskrifaði NBA-söguna með þessum i sigri á Houston Rockets í nótt því þá var ljóst að hann myndi mætta öllum hinum fjórum leikmönnum úrvalsliðsins í úrslitakeppninni í ár. Það hafði aldrei gerst áður. Stephen Curry hefur þegar haft betur á móti Anthony Davis, Marc Gasol og James Harden og framundan er síðan einvígið á móti LeBron James. Stephen Curry var með 33,8 stig, 7,3 stoðsendingar og 42 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-0 sigur á Anthony Davis og félögum í New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni. Anthony Davis, sem var stór framherji í úrvalsliðinu, var með 31,5 stig og 11,0 fráköst að meðaltali í þessum leikjum. Stephen Curry var með 24,5 stig, 6,5 stoðsendingar og 41 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-2 sigur á Marc Gasol og félögum í Memphis Grizzlies í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Marc Gasol, sem var stór miðherji í úrvalsliðinu, var með 19,2 stig, 11,2 fráköst og 4,0 stoðendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Stephen Curry var með 31,2 stig, 5,6 stoðsendingar og 49 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-1 sigur á James Harden og félögum í Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. James Harden, sem var skotbakvörður í úrvalsliðinu, var með 28,4 stig, 7,8 fráköst og 6,4 stoðendingar að meðaltali í þessum fimm leikjum.Steph Curry will become 1st player NBA history to face each of other 4 members of 1st-team All-NBA in same playoffs. pic.twitter.com/Ge5aBcqyD3— NBA on ESPN (@ESPNNBA) May 28, 2015
NBA Tengdar fréttir Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. 27. maí 2015 09:10 Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. 28. maí 2015 11:00 NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. 28. maí 2015 08:11 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. 27. maí 2015 09:10
Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. 28. maí 2015 11:00
NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. 28. maí 2015 08:11
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum