Lesendur Vísis spá fyrir um úrslitin í Svíaleiknum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2015 14:21 Strákarnir okkar ætla sér sigur á Svíum í kvöld. Hér eru þeir á opnunarhátíðinni á fimmtudagskvöldið. Vísir/eva björk Strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta hefja leik á HM í Katar í dag þegar þeir mæta Svíum. Reikna má með jöfnum leik en takist þér að spá rétt fyrir um úrslitin í leiknum áttu von á góðum vinning. Fylgjendur okkar á Facebook eiga þess kost að vinna sér inn áskrift í einn mánuð að sportpakka Stöðvar 2 spái þeir rétt fyrir um lokatölur leiksins gegn Svíum sem hefst klukkan 18. Spáin þarf að fara fram á Facebook-síðu sportsins, smellið hér.Sjá einnig:HM-vefur Vísis kominn í loftiðKatarfararnir Björn Sigurðs, Eiríkur Stefán og Arnar Björnsson.Vísir/Eva BjörkArnar Björnsson, Björn Sigurðsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru staddir í Katar fyrir hönd Íþróttadeildar 365 og flytja fréttir af gangi mála ytra. Þeir eru virkir á Snapchat (sport365) þar sem lesendur fá að fylgjast með því hvað er í gangi á bak við tjöldin. Bein textalýsing verður frá öllum leikjum Íslands auk þess sem Tómas Þór Þórðarson mun halda úti handvarpinu á meðan á móti stendur. Upphitunarþáttinn er í heild sinni hér að neðan. Þá verða allir leikir Íslands gerðir upp í HM kvöldunum á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar á borð við Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason fara yfir frammistöðu Íslands frá A til Ö. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. 16. janúar 2015 08:30 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliði Íslands í handbolta hefja leik á HM í Katar í dag þegar þeir mæta Svíum. Reikna má með jöfnum leik en takist þér að spá rétt fyrir um úrslitin í leiknum áttu von á góðum vinning. Fylgjendur okkar á Facebook eiga þess kost að vinna sér inn áskrift í einn mánuð að sportpakka Stöðvar 2 spái þeir rétt fyrir um lokatölur leiksins gegn Svíum sem hefst klukkan 18. Spáin þarf að fara fram á Facebook-síðu sportsins, smellið hér.Sjá einnig:HM-vefur Vísis kominn í loftiðKatarfararnir Björn Sigurðs, Eiríkur Stefán og Arnar Björnsson.Vísir/Eva BjörkArnar Björnsson, Björn Sigurðsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson eru staddir í Katar fyrir hönd Íþróttadeildar 365 og flytja fréttir af gangi mála ytra. Þeir eru virkir á Snapchat (sport365) þar sem lesendur fá að fylgjast með því hvað er í gangi á bak við tjöldin. Bein textalýsing verður frá öllum leikjum Íslands auk þess sem Tómas Þór Þórðarson mun halda úti handvarpinu á meðan á móti stendur. Upphitunarþáttinn er í heild sinni hér að neðan. Þá verða allir leikir Íslands gerðir upp í HM kvöldunum á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar á borð við Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason fara yfir frammistöðu Íslands frá A til Ö. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. 16. janúar 2015 08:30 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32
Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. 16. janúar 2015 08:30
Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30
Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53
Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn