Vilhjálmur Bjarna: Lýðskrum að vilja banna verðtryggð lán ingvar haraldsson skrifar 27. apríl 2015 10:50 Vilhjálmur Bjarnason segir hluta lántakenda ekki vilja greiða vexti. vísir/gva „Það er náttúrulega bara lýðskrum,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um hugmyndir um að banna verðtryggð neytendalán. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í Fréttablaðinu í síðustu viku að vinna við frumvörp um afnám verðtryggingarinnar gengi vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði degi síðar að ekki væri unnið að því að banna slík lán. Hins vegar væri til skoðunar aðgerðir sem væru til þess fallnar að draga úr vægi slíkra lána. 64 prósent nýrra íbúðarlána á síðasta ári voru verðtryggð samkvæmt því sem fram kemur í Fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands. Vægi slíkra lána hefur aukist að undanförnu en verðtryggð lán voru 38 prósent nýrra íbúðarlána árið 2013. Í Fjármálastöðugleika er bent á að vinsældir þeirra skýrist af því að raunvextir slíkra lána hafi verið lægri en óverðtryggðra á síðasta ári og greiðslubyrði slíkra lána sé lægri á fyrri hluta lánstímans. „Ég hef alltaf sagt að verðtryggð lán falli vel að greiðslugetu fólks. Það er góð greiðslujöfnun í þeim svo þetta hlýtur ósköp einfaldlega að vera það sem neytendur vilja. Að vísu er það ósk hluta neytenda að borga ekki vexti og að verðbólga greiði upp lánið,“ segir Vilhjálmur en bætir við að verðtryggð lán séu góð svo lengi sem fólk taki ekki of mikið af lánum og jafnræði sé milli lántaka og lánveitenda. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
„Það er náttúrulega bara lýðskrum,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um hugmyndir um að banna verðtryggð neytendalán. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í Fréttablaðinu í síðustu viku að vinna við frumvörp um afnám verðtryggingarinnar gengi vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði degi síðar að ekki væri unnið að því að banna slík lán. Hins vegar væri til skoðunar aðgerðir sem væru til þess fallnar að draga úr vægi slíkra lána. 64 prósent nýrra íbúðarlána á síðasta ári voru verðtryggð samkvæmt því sem fram kemur í Fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands. Vægi slíkra lána hefur aukist að undanförnu en verðtryggð lán voru 38 prósent nýrra íbúðarlána árið 2013. Í Fjármálastöðugleika er bent á að vinsældir þeirra skýrist af því að raunvextir slíkra lána hafi verið lægri en óverðtryggðra á síðasta ári og greiðslubyrði slíkra lána sé lægri á fyrri hluta lánstímans. „Ég hef alltaf sagt að verðtryggð lán falli vel að greiðslugetu fólks. Það er góð greiðslujöfnun í þeim svo þetta hlýtur ósköp einfaldlega að vera það sem neytendur vilja. Að vísu er það ósk hluta neytenda að borga ekki vexti og að verðbólga greiði upp lánið,“ segir Vilhjálmur en bætir við að verðtryggð lán séu góð svo lengi sem fólk taki ekki of mikið af lánum og jafnræði sé milli lántaka og lánveitenda.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira