Durant enn lengur frá Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2015 17:00 Kevin Durant hefur verið mikið á hliðarlínunni í vetur. Vísir/Getty Kevin Durant, besti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra, er enn frá vegna meiðsla og er ekki vitað hvenær hann getur spilað á nýjan leik. Sam Presti, framkvæmdarstjóri Oklahoma City Thunder, tilkynnti í dag að félagið hafi ákveðið að gefa Durant algjöra hvíld og er ekki vitað hversu lengi hann verður frá. „Honum hefur ekki tekist að jafna sig eins fljótt og við óskuðum okkur,“ sagði Presti í dag. Durant hefur verið að glíma við óþægindi síðan hann fór í aðgerð í október á fæti vegna brákaðs beins. Skrúfa þurfti beinið saman og olli skrúfan óþægindum sem varð til þess að hann fór í aðra aðgerð fyrir tæpum mánuði síðan. Síðan þá hefur hann aukið álagið hægt og rólega en nú hefur komið í ljós að vandinn er ekki leystur og Durant finnur enn fyrir óþægindum. Durant hefur spilað samtals 27 leiki á tímabilinu og er með 25,4 stig, 6,6 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Oklahoma City er í mikilli baráttu um sæti í úrslitakeppni vesturdeildarinnar og situr þar í áttunda sæti. NBA Tengdar fréttir Durant: Hefði betur haldið kjafti "Má ég einu sinni vera svekktur og reiður?“ spyr körfuboltasnillingurinn. 19. febrúar 2015 14:45 Durant við blaðamenn: Þið vitið ekki neitt Einn besti körfuboltamaður heims, Kevin Durant, fór ekki leynt með álit sitt á blaðamönnum í gær er hann þurfti að hitta þá í aðdraganda stjörnuleiksins. 15. febrúar 2015 23:15 Durant frá í að minnsta kosti viku Oklahoma þarf að komast af í NBA-deildinni næstu dagana án síns besta manns, Kevin Durant. 23. febrúar 2015 20:30 Durant frá í 6-8 vikur vegna meiðsla Mikið áfall fyrir Oklahoma City Thunder í baráttunni í hinni sterku Vesturdeild. 13. október 2014 07:33 Durant sneri aftur með látum | Myndbönd Skoraði 44 stig er Oklahoma City vann Phoenix í framlengdum leik. 1. janúar 2015 11:10 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Kevin Durant, besti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra, er enn frá vegna meiðsla og er ekki vitað hvenær hann getur spilað á nýjan leik. Sam Presti, framkvæmdarstjóri Oklahoma City Thunder, tilkynnti í dag að félagið hafi ákveðið að gefa Durant algjöra hvíld og er ekki vitað hversu lengi hann verður frá. „Honum hefur ekki tekist að jafna sig eins fljótt og við óskuðum okkur,“ sagði Presti í dag. Durant hefur verið að glíma við óþægindi síðan hann fór í aðgerð í október á fæti vegna brákaðs beins. Skrúfa þurfti beinið saman og olli skrúfan óþægindum sem varð til þess að hann fór í aðra aðgerð fyrir tæpum mánuði síðan. Síðan þá hefur hann aukið álagið hægt og rólega en nú hefur komið í ljós að vandinn er ekki leystur og Durant finnur enn fyrir óþægindum. Durant hefur spilað samtals 27 leiki á tímabilinu og er með 25,4 stig, 6,6 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Oklahoma City er í mikilli baráttu um sæti í úrslitakeppni vesturdeildarinnar og situr þar í áttunda sæti.
NBA Tengdar fréttir Durant: Hefði betur haldið kjafti "Má ég einu sinni vera svekktur og reiður?“ spyr körfuboltasnillingurinn. 19. febrúar 2015 14:45 Durant við blaðamenn: Þið vitið ekki neitt Einn besti körfuboltamaður heims, Kevin Durant, fór ekki leynt með álit sitt á blaðamönnum í gær er hann þurfti að hitta þá í aðdraganda stjörnuleiksins. 15. febrúar 2015 23:15 Durant frá í að minnsta kosti viku Oklahoma þarf að komast af í NBA-deildinni næstu dagana án síns besta manns, Kevin Durant. 23. febrúar 2015 20:30 Durant frá í 6-8 vikur vegna meiðsla Mikið áfall fyrir Oklahoma City Thunder í baráttunni í hinni sterku Vesturdeild. 13. október 2014 07:33 Durant sneri aftur með látum | Myndbönd Skoraði 44 stig er Oklahoma City vann Phoenix í framlengdum leik. 1. janúar 2015 11:10 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Durant: Hefði betur haldið kjafti "Má ég einu sinni vera svekktur og reiður?“ spyr körfuboltasnillingurinn. 19. febrúar 2015 14:45
Durant við blaðamenn: Þið vitið ekki neitt Einn besti körfuboltamaður heims, Kevin Durant, fór ekki leynt með álit sitt á blaðamönnum í gær er hann þurfti að hitta þá í aðdraganda stjörnuleiksins. 15. febrúar 2015 23:15
Durant frá í að minnsta kosti viku Oklahoma þarf að komast af í NBA-deildinni næstu dagana án síns besta manns, Kevin Durant. 23. febrúar 2015 20:30
Durant frá í 6-8 vikur vegna meiðsla Mikið áfall fyrir Oklahoma City Thunder í baráttunni í hinni sterku Vesturdeild. 13. október 2014 07:33
Durant sneri aftur með látum | Myndbönd Skoraði 44 stig er Oklahoma City vann Phoenix í framlengdum leik. 1. janúar 2015 11:10