Tölvuleikjanördinn Frank Underwood hættur að spila skotleiki 1. mars 2015 13:42 Francis Joseph Underwood, leikinn af Kevin Spacey. Frank er PlayStation 4-maður. VÍSIR/NETFLIX Frank Underwood, forseti Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttaseríunni House of Cards, heldur áfram að spila tölvuleiki í þriðju seríu þáttanna. Margir vonuðust til að sjá Underwood spila Call of Duty: Advanced Warfare en Kevin Spacey leikur þar einnig Bandaríkjaforseta. Í fyrri þáttaröðum hefur Underwood farið mikinn í fyrstu persónu skotleikjum og virðist vera afar hrifinn af PlayStation Vita leikjatölvunni litlu. Það fer þó heldur minna fyrir skotleikjunum í þriðju þáttaröðinni. Þess í stað eyðir Underwood tíma sínum í leikjum á borð við Monument Valley og The Stanley Parable. Tölvuleikir leika reyndar stórt hlutverk í þriðju þáttaröð House of Cards. Ekki verður farið nánar út í það enda serían nýkomin á Netflix. Leikjavísir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Frank Underwood, forseti Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttaseríunni House of Cards, heldur áfram að spila tölvuleiki í þriðju seríu þáttanna. Margir vonuðust til að sjá Underwood spila Call of Duty: Advanced Warfare en Kevin Spacey leikur þar einnig Bandaríkjaforseta. Í fyrri þáttaröðum hefur Underwood farið mikinn í fyrstu persónu skotleikjum og virðist vera afar hrifinn af PlayStation Vita leikjatölvunni litlu. Það fer þó heldur minna fyrir skotleikjunum í þriðju þáttaröðinni. Þess í stað eyðir Underwood tíma sínum í leikjum á borð við Monument Valley og The Stanley Parable. Tölvuleikir leika reyndar stórt hlutverk í þriðju þáttaröð House of Cards. Ekki verður farið nánar út í það enda serían nýkomin á Netflix.
Leikjavísir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira