Orkuveitan býst við að hagnast um 90 milljarða fram til 2021 ingvar haraldsson skrifar 13. október 2015 16:40 Orkuveita Reykjavíkur Vísir/róbert Orkuveita Reykjavíkur býst við að hagnaður félagsins verði samtals um 90 milljarðar króna á árunum 2015-2021. Þetta kemur fram í nýbirtri afkomuspá Orkuveitunnar sem samþykkt hefur verið af stjórn hennar. Orkuveitan býst við að rekstrartekjur hækki um 14,1 milljarð frá 2016 til 2021 eða um 34 prósent. Búist er við að tekjur af raforkusölu á almennum markaði muni hækka um 3,9 milljarða eða 33,2 prósent og heitavatnssmásala muni aukast um 3,3 milljarðar eða 30 prósent. Þá muni tekjur af heildsölu hækkar um 1,9 milljarða. Aðhaldsaðgerðir í rekstri OR, Planið, sem gripið var til vorið 2011, höfðu um mitt ár 2015 þegar skilað betri sjóðstöðu en áformað var að ná í árslok 2016. Áframhaldandi aðhald í rekstri á sama tíma og tekjur vaxa skila góðri afkomu, minnkandi skuldum og traustari fjárhag. Á árinu 2016 mun uppbyggingu nýrra fráveitna á Vesturlandi ljúka. Á árunum eftir það taka við hefðbundnari endurnýjunar- og nýfjárfestingar í veitukerfum. Hjá Orku náttúrunnar, dótturfélagi OR, eru helstu fjárfestingar tengdar Hellisheiðarvirkjun. „Þar er unnið að því að viðhalda gufuöflun til rekstursins með tengingu við háhitasvæðið við Hverahlíð og með viðhaldsborunum. Jafnframt tengjast fjárfestingar ON umhverfisverkefnum á borð við að draga úr útblæstri brennisteinsvetnis og frágangi eftir framkvæmdaskeið síðasta áratugar,“ segir í tilkynningu frá OR. Tengdar fréttir Planið gengur upp: Orkuveita Reykjavíkur hagnast OR skilaði 2.3 milljarða hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. 24. ágúst 2015 17:33 OR veit ekki hverju einkavæðing skilaði Hvorki forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur né dótturfélagsins Veitna treysta sér til að meta hvort einkavæðing á hluta starfsemi OR árið 2001 hafi verið góð hugmynd. OR hefur keypt mælana aftur. 28. september 2015 07:00 OR hefur sjálf niðurrif Elliðavatnshúsa Sumarhús á landi Orkuveitunnar við Elliðavatn munu þurfa að víkja í samræmi við leigusamninga sem gerðir voru 2004 og runnu út í árslok 2012. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur býst við að hagnaður félagsins verði samtals um 90 milljarðar króna á árunum 2015-2021. Þetta kemur fram í nýbirtri afkomuspá Orkuveitunnar sem samþykkt hefur verið af stjórn hennar. Orkuveitan býst við að rekstrartekjur hækki um 14,1 milljarð frá 2016 til 2021 eða um 34 prósent. Búist er við að tekjur af raforkusölu á almennum markaði muni hækka um 3,9 milljarða eða 33,2 prósent og heitavatnssmásala muni aukast um 3,3 milljarðar eða 30 prósent. Þá muni tekjur af heildsölu hækkar um 1,9 milljarða. Aðhaldsaðgerðir í rekstri OR, Planið, sem gripið var til vorið 2011, höfðu um mitt ár 2015 þegar skilað betri sjóðstöðu en áformað var að ná í árslok 2016. Áframhaldandi aðhald í rekstri á sama tíma og tekjur vaxa skila góðri afkomu, minnkandi skuldum og traustari fjárhag. Á árinu 2016 mun uppbyggingu nýrra fráveitna á Vesturlandi ljúka. Á árunum eftir það taka við hefðbundnari endurnýjunar- og nýfjárfestingar í veitukerfum. Hjá Orku náttúrunnar, dótturfélagi OR, eru helstu fjárfestingar tengdar Hellisheiðarvirkjun. „Þar er unnið að því að viðhalda gufuöflun til rekstursins með tengingu við háhitasvæðið við Hverahlíð og með viðhaldsborunum. Jafnframt tengjast fjárfestingar ON umhverfisverkefnum á borð við að draga úr útblæstri brennisteinsvetnis og frágangi eftir framkvæmdaskeið síðasta áratugar,“ segir í tilkynningu frá OR.
Tengdar fréttir Planið gengur upp: Orkuveita Reykjavíkur hagnast OR skilaði 2.3 milljarða hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. 24. ágúst 2015 17:33 OR veit ekki hverju einkavæðing skilaði Hvorki forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur né dótturfélagsins Veitna treysta sér til að meta hvort einkavæðing á hluta starfsemi OR árið 2001 hafi verið góð hugmynd. OR hefur keypt mælana aftur. 28. september 2015 07:00 OR hefur sjálf niðurrif Elliðavatnshúsa Sumarhús á landi Orkuveitunnar við Elliðavatn munu þurfa að víkja í samræmi við leigusamninga sem gerðir voru 2004 og runnu út í árslok 2012. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira
Planið gengur upp: Orkuveita Reykjavíkur hagnast OR skilaði 2.3 milljarða hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. 24. ágúst 2015 17:33
OR veit ekki hverju einkavæðing skilaði Hvorki forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur né dótturfélagsins Veitna treysta sér til að meta hvort einkavæðing á hluta starfsemi OR árið 2001 hafi verið góð hugmynd. OR hefur keypt mælana aftur. 28. september 2015 07:00
OR hefur sjálf niðurrif Elliðavatnshúsa Sumarhús á landi Orkuveitunnar við Elliðavatn munu þurfa að víkja í samræmi við leigusamninga sem gerðir voru 2004 og runnu út í árslok 2012. 24. september 2015 07:00