Philadelphia í hópi verstu liða sögunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2015 07:41 Það gengur ekki neitt sérstaklega vel hjá Philadelphia þessa dagana. Vísir/Getty Á meðan að Golden State Warriors, ríkjandi NBA-meistararnir, virðast ósigrandi lítur ekki út fyrir að Philadelphia 76ers vinni marga leiki þetta tímabilið. Philadelphia tapaði í nótt fyrir Boston, 84-80, og hefur þar með tapað öllum sínum sextán leikjum á tímabilinu. Það sem meira er að þá hefur liðið tapað alls 23 leikjum í röð sem er metjöfnun í stóru atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. 76ers deilir metinu með NFL-liðinu Tampa Bay Buccaneers sem tapaði 23 leikjum í röð frá 1976 til 1977. Philadelphia var reyndar áður búið að jafna metið en liðið gerði það tímabilið 2013-14. Ekkert lið hefur byrjað tímabil verr en New Jersey Nets árið 2013. Þá tapaði liðið átján fyrstu leikjunum sínum. Tímabilið getur því enn versnað fyrir Philadelphia 76ers. Isaiah Thomas skoraði 30 stig fyrir Boston í nótt en Jae Crowder tryggði Boston sigurinn með þriggja stiga körfu þegar lítið var eftir af leiknum. Jahil Okafor skoraði nítján stig fyrir Philadelphia. Toronto vann Cleveland, 103-99, og sinn þriðja sigur í röð. LeBron James var með 24 stig, átta stoðsendingar og sex fráköst fyrir Cleveland sem hefur tapað þremur útileikjum í röð. Oklahoma City vann New Jersey Nets, 110-99. Kevin Durant skoraði 30 stig fyrir fyrrnefnda liðið og Russell Westbrook 27 auk þess sem hann var með þrettán stoðsendingar.Staðan í NBA-deildinni.Úrslit næturinnar: Charlotte - Washington 101-87 Orlando - New York 100-91 Boston - Philadelphia 84-80 Detroit - Miami 104-81 Toronto - Cleveland 103-99 Houston - Memphis 93-102 Milwaukee - Sacramento 118-129 Minnesota - Atlanta 99-95 Oklahoma City - Brooklyn 110-99 San Antonio - Dallas 88-83 Phoenix - New Orleans 114-120 LA Clippers - Utah 91-102 NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Sjá meira
Á meðan að Golden State Warriors, ríkjandi NBA-meistararnir, virðast ósigrandi lítur ekki út fyrir að Philadelphia 76ers vinni marga leiki þetta tímabilið. Philadelphia tapaði í nótt fyrir Boston, 84-80, og hefur þar með tapað öllum sínum sextán leikjum á tímabilinu. Það sem meira er að þá hefur liðið tapað alls 23 leikjum í röð sem er metjöfnun í stóru atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. 76ers deilir metinu með NFL-liðinu Tampa Bay Buccaneers sem tapaði 23 leikjum í röð frá 1976 til 1977. Philadelphia var reyndar áður búið að jafna metið en liðið gerði það tímabilið 2013-14. Ekkert lið hefur byrjað tímabil verr en New Jersey Nets árið 2013. Þá tapaði liðið átján fyrstu leikjunum sínum. Tímabilið getur því enn versnað fyrir Philadelphia 76ers. Isaiah Thomas skoraði 30 stig fyrir Boston í nótt en Jae Crowder tryggði Boston sigurinn með þriggja stiga körfu þegar lítið var eftir af leiknum. Jahil Okafor skoraði nítján stig fyrir Philadelphia. Toronto vann Cleveland, 103-99, og sinn þriðja sigur í röð. LeBron James var með 24 stig, átta stoðsendingar og sex fráköst fyrir Cleveland sem hefur tapað þremur útileikjum í röð. Oklahoma City vann New Jersey Nets, 110-99. Kevin Durant skoraði 30 stig fyrir fyrrnefnda liðið og Russell Westbrook 27 auk þess sem hann var með þrettán stoðsendingar.Staðan í NBA-deildinni.Úrslit næturinnar: Charlotte - Washington 101-87 Orlando - New York 100-91 Boston - Philadelphia 84-80 Detroit - Miami 104-81 Toronto - Cleveland 103-99 Houston - Memphis 93-102 Milwaukee - Sacramento 118-129 Minnesota - Atlanta 99-95 Oklahoma City - Brooklyn 110-99 San Antonio - Dallas 88-83 Phoenix - New Orleans 114-120 LA Clippers - Utah 91-102
NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Sjá meira