Sósíalistar hafa tapað völdum í Venesúela Guðsteinn Bjarnason skrifar 8. desember 2015 06:00 Nicolas Maduro forseti viðurkenndi ósigur Sósíalistaflokksins en sagði lýðræðið hafa sigrað. Fréttablaðið/EPA „Við höfum tapað orrustu í dag, en baráttan fyrir því að byggja upp nýtt samfélag er rétt að hefjast,“ sagði Nicolas Maduro, forseti Venesúela, þegar ljóst var að Sósíalistaflokkur hans hafði tapað þingmeirihluta sínum. Sósíalistaflokkurinn hefur stjórnað Venesúela í sextán ár, eða allt frá því Hugo Chavez vann stórsigur í forsetakosningum árið 1999. Chavez naut mikilla vinsælda, ekki síst fyrir að nota olíuauð landsins til að bæta hag almennings. Hann þjóðnýtti ýmis helstu iðnfyrirtæki landsins og gerði breytingar á stjórnarskrá til þess meðal annars að styrkja stöðu forsetaembættisins. Maduro tók við embættinu eftir að Chavez lést árið 2013 og hefur haldið áfram á svipaðri braut sósíalísks hagkerfis. Efnahagserfiðleikar hafa hins vegar hrjáð landið undanfarin misseri, ekki síst vegna óvenju lágs olíuverðs á heimsvísu. Verðbólgan er komin upp yfir 100 prósent og skortur er á ýmsum nauðsynjavörum í landinu. Maduro viðurkenndi fúslega ósigur flokks síns í þingkosningunum og sagði stjórnarskrá landsins og lýðræðið hafa sigrað . Nú tekur við völdum bandalag stjórnarandstöðuflokka af hægri væng og miðju stjórnmálanna. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
„Við höfum tapað orrustu í dag, en baráttan fyrir því að byggja upp nýtt samfélag er rétt að hefjast,“ sagði Nicolas Maduro, forseti Venesúela, þegar ljóst var að Sósíalistaflokkur hans hafði tapað þingmeirihluta sínum. Sósíalistaflokkurinn hefur stjórnað Venesúela í sextán ár, eða allt frá því Hugo Chavez vann stórsigur í forsetakosningum árið 1999. Chavez naut mikilla vinsælda, ekki síst fyrir að nota olíuauð landsins til að bæta hag almennings. Hann þjóðnýtti ýmis helstu iðnfyrirtæki landsins og gerði breytingar á stjórnarskrá til þess meðal annars að styrkja stöðu forsetaembættisins. Maduro tók við embættinu eftir að Chavez lést árið 2013 og hefur haldið áfram á svipaðri braut sósíalísks hagkerfis. Efnahagserfiðleikar hafa hins vegar hrjáð landið undanfarin misseri, ekki síst vegna óvenju lágs olíuverðs á heimsvísu. Verðbólgan er komin upp yfir 100 prósent og skortur er á ýmsum nauðsynjavörum í landinu. Maduro viðurkenndi fúslega ósigur flokks síns í þingkosningunum og sagði stjórnarskrá landsins og lýðræðið hafa sigrað . Nú tekur við völdum bandalag stjórnarandstöðuflokka af hægri væng og miðju stjórnmálanna.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Fleiri fréttir Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“