„Skoðaði lögheimilið sitt í fyrsta skipti“ Jakob Bjarnar skrifar 17. apríl 2015 14:37 „Nú sér mig enginn!“ Tilnefningarnar streyma í stríðum straumum inn á vegg Arnar Úlfars, í fyrirsagnakeppni dagsins. Örn Úlfar Sævarsson, sem meðal annars er þekktur af ágætri framgöngu sinni sem dómari í Gettu betur, efndi til skemmtilegrar samkeppni á Facebooksíðu sinni. „Smá leikur: Komdu með góða fyrirsögn við þessa mynd í kommenti hér fyrir neðan. Sú fyrirsögn sem fær flest like vinnur,“ eru skilaboðin sem Örn Úlfar sendi út til vina sinna á Facebook og birtir með mynd af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra þar sem hann er með apparat í andlitinu á sér. Þannig var að Nova bauð þeim sem sóttu ársfund Samtaka atvinnulífsins í gær uppá að prófa ný sýndarveruleikagleraugu Samsung Gear VR og forsætisráðherra lét sér að sjálfsögðu ekki slíkt happ úr hendi sleppa. Viðbrögðin við samkvæmisleik Arnar Úlfars hafa ekki látið á sér standa og hafa menn keppst við að leggja fram tillögur. Örn Úlfar segir í samtali við Vísi þetta einfaldlega svo skemmtilega mynd af Sigmundi, sú hafi verið kveikjan. „Ég henti henni inn í einhverju föstudags-bríaríi. Ætlaði að skrifa eitthvað fyndið en datt ekkert í hug í fljótu bragði þannig að ég bað bara um uppástungur frá öðrum.“ Það er reyndar Örn Úlfar sem hefur fengið langflest lækin og sem stendur: „Skoðaði lögheimilið sitt í fyrsta skipti“. En, fleiri ágætar tillögur hafa litið dagsins ljós: Hildur Ellertsdóttir: „Í Forsvari“. Birgir Már Sigurðsson „Sýndarveruleikafirrtur“. Sverrir Bollason: „Sigmundur Davíð setur ráðstefnu um sjóminjar í hættu“. Olav Veigar Davíðsson: „Í eigin heimi.“ Hallgrímur Jökull Ámundason: „Fuglinn flaug fjaðralaus, tók af sér sjálfu handalaus ...“ Snorri Birgir Snorrason: „mmmmmm..... mæjónes“. Hrannar Ingimarsson; „VeruleikaLeiðrétting“. Ásmundur Helgason: „Nú sér mig enginn!“ Teitur Torkelsson: „Pólsk pylsa breytti hegðunarmynstri ráðherra“. Ingimar Karl Helgason: „Róttæk rökhyggja“. Hjalmar Gislason: „Lausn í sjónmáli“. Magnús Guðmundsson: „SIÐBLINDUR FÆR SÝN“. Hjálmar Hjálmarsson: „Viðrar vel til loftárása“. Sigríður Rut Júlíusdóttir: „Ef þessi hulinshjálmur virkar ekki þá dulbý ég mig sem lukkudýr í hokkíliði“. Sigríður Rut Júlíusdóttir: „Meanwhile in FarmVille“. Árni Snævarr: „Allt annað líf eftir að þessi nútíma flokks-gleraugu komu á markaðinn“. Andri Snær Magnason: „Sigmundur hafnar tengslum við Steampunk hreyfingar“. Þetta eru fáein dæmi um tillögurnar sem beinlínis streyma inn á vegg Arnar Úlfars, og er leik hvergi nærri lokið þar á bæ.Smá leikur: Komdu með góða fyrirsögn við þessa mynd í kommenti hér fyrir neðan. Sú fyrirsögn sem fær flest like vinnur.Posted by Örn Úlfar Sævarsson on 17. apríl 2015 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Örn Úlfar Sævarsson, sem meðal annars er þekktur af ágætri framgöngu sinni sem dómari í Gettu betur, efndi til skemmtilegrar samkeppni á Facebooksíðu sinni. „Smá leikur: Komdu með góða fyrirsögn við þessa mynd í kommenti hér fyrir neðan. Sú fyrirsögn sem fær flest like vinnur,“ eru skilaboðin sem Örn Úlfar sendi út til vina sinna á Facebook og birtir með mynd af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra þar sem hann er með apparat í andlitinu á sér. Þannig var að Nova bauð þeim sem sóttu ársfund Samtaka atvinnulífsins í gær uppá að prófa ný sýndarveruleikagleraugu Samsung Gear VR og forsætisráðherra lét sér að sjálfsögðu ekki slíkt happ úr hendi sleppa. Viðbrögðin við samkvæmisleik Arnar Úlfars hafa ekki látið á sér standa og hafa menn keppst við að leggja fram tillögur. Örn Úlfar segir í samtali við Vísi þetta einfaldlega svo skemmtilega mynd af Sigmundi, sú hafi verið kveikjan. „Ég henti henni inn í einhverju föstudags-bríaríi. Ætlaði að skrifa eitthvað fyndið en datt ekkert í hug í fljótu bragði þannig að ég bað bara um uppástungur frá öðrum.“ Það er reyndar Örn Úlfar sem hefur fengið langflest lækin og sem stendur: „Skoðaði lögheimilið sitt í fyrsta skipti“. En, fleiri ágætar tillögur hafa litið dagsins ljós: Hildur Ellertsdóttir: „Í Forsvari“. Birgir Már Sigurðsson „Sýndarveruleikafirrtur“. Sverrir Bollason: „Sigmundur Davíð setur ráðstefnu um sjóminjar í hættu“. Olav Veigar Davíðsson: „Í eigin heimi.“ Hallgrímur Jökull Ámundason: „Fuglinn flaug fjaðralaus, tók af sér sjálfu handalaus ...“ Snorri Birgir Snorrason: „mmmmmm..... mæjónes“. Hrannar Ingimarsson; „VeruleikaLeiðrétting“. Ásmundur Helgason: „Nú sér mig enginn!“ Teitur Torkelsson: „Pólsk pylsa breytti hegðunarmynstri ráðherra“. Ingimar Karl Helgason: „Róttæk rökhyggja“. Hjalmar Gislason: „Lausn í sjónmáli“. Magnús Guðmundsson: „SIÐBLINDUR FÆR SÝN“. Hjálmar Hjálmarsson: „Viðrar vel til loftárása“. Sigríður Rut Júlíusdóttir: „Ef þessi hulinshjálmur virkar ekki þá dulbý ég mig sem lukkudýr í hokkíliði“. Sigríður Rut Júlíusdóttir: „Meanwhile in FarmVille“. Árni Snævarr: „Allt annað líf eftir að þessi nútíma flokks-gleraugu komu á markaðinn“. Andri Snær Magnason: „Sigmundur hafnar tengslum við Steampunk hreyfingar“. Þetta eru fáein dæmi um tillögurnar sem beinlínis streyma inn á vegg Arnar Úlfars, og er leik hvergi nærri lokið þar á bæ.Smá leikur: Komdu með góða fyrirsögn við þessa mynd í kommenti hér fyrir neðan. Sú fyrirsögn sem fær flest like vinnur.Posted by Örn Úlfar Sævarsson on 17. apríl 2015
Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira