Flugeldar hækka langt umfram verðlag Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2015 13:00 Hækkunin er mest á tertunum Örlygsstaðabardaga og Flóabardaga. Vísir/Vilhelm Verð á flugeldum hjá björgunarsveitunum hefur hækkað langt umfram vísitölu neysluverðs á undanförnum árum og er hækkunin á tertum allt að 108 prósent. Hækkunin er sögð vera til komin vegna verðhækkunar frá Kína og bágrar stöðu Bandaríkjadals. Jón Ingi Sigvaldason, markaðs- og sölustjóri Landsbjargar, segir álagningu björgunarsveitanna ekki hafa aukist. Þess í stað séu hækkanirnar að mestu leyti til komnar vegna gengis Bandaríkjadals. Nú sé til dæmis níu prósenta munur á Bandaríkjadal frá því í fyrra. „Varan hefur ekki hækkað mikið frá Kína síðustu tvö ár, en hún hækkaði mikið þremur árum áður vegna launahækkana og annars í Kína, en hún hefur verið stöðug seinustu tvö ár,“ segir Jón. Hækkunin er mest á tertunum Örlygsstaðabardaga og Flóabardaga, þar sem hún er rúm hundrað prósent frá árinu 2010. Flestir pakkar og tertur hafa þó hækkað um rúm 40 til 45 prósent. Frá desember 2010 til nóvember 2015 hefur vísitala neysluverðs hækkað um 17,1 prósent samkvæmt Verðlagsreiknivél Hagstofunnar.Til hliðsjónar var notast við Flugeldablað Björgunarsveitarinnar Ársæls frá 2010 og Flugeldablað Landsbjargar 2015.Fjölskyldupakkar:Tralli úr 6.900 krónum árið 2010 í 9.700 krónur nú í ár. Hækkun: 41 prósent.Troðni úr 11.900 í 16.900. Hækkun: 42 prósent.Trausti úr 14.900 í 21.600. Hækkun: 45 prósent.Trölli úr 21.900 í 30.900. Hækkun: 41 prósent.Kappar:Þórunn Hyrna: Úr 6.700 krónum árið 2010 í 9.700 nú í ár. Hækkun: 45 prósent. Árið 2010 var lengdin 40 sekúndur en hún hefur ekkert breyst.Njáll á Bergþórshvoli úr 10.900 í 15.400. Hækkun: 41 prósent. Lengd 21 sek en engin breyting.Grettir Ásmundarson úr 10.900 í 15.400. Hækkun: 41 prósent. Lengd 25 sekúndur 2010 og nú 27.Egill Skallagrímsson úr 10.900 í 15.400. Hækkun: 41 prósent. Er 27 sek á lengd og hefur ekki breyst.Gunnlaugur Ormstunga úr 16.900 í 23.900. Hækkun: 41 prósent. Var 40 sekúndur á lengd en er nú 27 sek.Hallgerður Langbrók úr 8.900 í 12.600. Hækkun: 41,5 prósent. Lengd 25 sek og hefur ekki breyst.Guðríður Þorbjarnardóttir úr 8.400 í 12.000. Hækkun: 43 prósent. Lengd 27 sek og hefur ekki breyst.Bardagar:Örlygsstaðabardagi: Úr 27.900 krónum árið 2010 í 57.000 2015. Hækkun: 104 prósent. Árið 2010 var lengdin 91 sekúnda og þyngdin 23 kíló. Nú er tíminn 43 sekúndur og þyngdin 24 kíló.Flóabardagi úr 27.900 í 58.800. Hækkun: 108 prósent. 50 sek að lengd 2010 og þyngd 25 kíló. Nú er tíminn 40 sekúndur og þyngdin 19 kíló.Ingólfsbardagi: Úr 27.900 í 35.200. Hækkun: 26 prósent. 90 sek að lengd 2010 og 26 kg. Nú 47 sek og 25 kg.Þverárbardagi: Úr 25.900 í 36.700. Hækkun: 42 prósent. 70 sek að lengd 2010 og 15 kg. Nú 25 sek og 17 kg.Breiðabólstaðabardagi: Úr 24.900 í 38.400. Hækkun: 54 prósent. 70 sek að lengd 2010 og 15 kg. Nú 45 sek og 16 kg.Víðinesbardagi: Úr 24.900 í 35.200. Hækkun: 41 prósent. 57 sek að lengd 2010 og 16 kg. Nú 30 sek og 17 kíló. Tengdar fréttir Gefa öllum börnum 10 til 15 ára flugeldagleraugu Slysavarnafélagið Landsbjörg mun senda út 25.680 gjafabréf fyrir flugeldagleraugu. 29. desember 2015 11:01 „Leiðinlegt ef menn reyna að þykjast vera við“ Fyrir framan flugeldasölu ÍR stendur jeppi með blikkljósum sem hefur valdið misskilningi. 29. desember 2015 20:46 Flugeldar á Íslandi sprengja ESB-reglur Verkefnisstjóri um slysavarnir barna segir nauðsynlegt að minnka púðurmagn í stærstu flugeldunum. 3. janúar 2015 08:00 Óbreytt verð á flugeldum þrátt fyrir fríverslun Flugeldasalar segja verð á flugeldum standa í stað milli ára. Ástæðan sé meðal annars aukinn flutningskostnaður. Fríverslunarsamningurinn við Kína tók gildi í byrjun júlí og var tíu prósenta tollur á flugelda lagður af. 29. desember 2014 07:15 Stóru terturnar seldust betur í ár en í fyrra Flugeldasala björgunarsveitanna virðist hafa verið meiri en síðustu ár. 2. janúar 2015 07:00 Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Sjá meira
Verð á flugeldum hjá björgunarsveitunum hefur hækkað langt umfram vísitölu neysluverðs á undanförnum árum og er hækkunin á tertum allt að 108 prósent. Hækkunin er sögð vera til komin vegna verðhækkunar frá Kína og bágrar stöðu Bandaríkjadals. Jón Ingi Sigvaldason, markaðs- og sölustjóri Landsbjargar, segir álagningu björgunarsveitanna ekki hafa aukist. Þess í stað séu hækkanirnar að mestu leyti til komnar vegna gengis Bandaríkjadals. Nú sé til dæmis níu prósenta munur á Bandaríkjadal frá því í fyrra. „Varan hefur ekki hækkað mikið frá Kína síðustu tvö ár, en hún hækkaði mikið þremur árum áður vegna launahækkana og annars í Kína, en hún hefur verið stöðug seinustu tvö ár,“ segir Jón. Hækkunin er mest á tertunum Örlygsstaðabardaga og Flóabardaga, þar sem hún er rúm hundrað prósent frá árinu 2010. Flestir pakkar og tertur hafa þó hækkað um rúm 40 til 45 prósent. Frá desember 2010 til nóvember 2015 hefur vísitala neysluverðs hækkað um 17,1 prósent samkvæmt Verðlagsreiknivél Hagstofunnar.Til hliðsjónar var notast við Flugeldablað Björgunarsveitarinnar Ársæls frá 2010 og Flugeldablað Landsbjargar 2015.Fjölskyldupakkar:Tralli úr 6.900 krónum árið 2010 í 9.700 krónur nú í ár. Hækkun: 41 prósent.Troðni úr 11.900 í 16.900. Hækkun: 42 prósent.Trausti úr 14.900 í 21.600. Hækkun: 45 prósent.Trölli úr 21.900 í 30.900. Hækkun: 41 prósent.Kappar:Þórunn Hyrna: Úr 6.700 krónum árið 2010 í 9.700 nú í ár. Hækkun: 45 prósent. Árið 2010 var lengdin 40 sekúndur en hún hefur ekkert breyst.Njáll á Bergþórshvoli úr 10.900 í 15.400. Hækkun: 41 prósent. Lengd 21 sek en engin breyting.Grettir Ásmundarson úr 10.900 í 15.400. Hækkun: 41 prósent. Lengd 25 sekúndur 2010 og nú 27.Egill Skallagrímsson úr 10.900 í 15.400. Hækkun: 41 prósent. Er 27 sek á lengd og hefur ekki breyst.Gunnlaugur Ormstunga úr 16.900 í 23.900. Hækkun: 41 prósent. Var 40 sekúndur á lengd en er nú 27 sek.Hallgerður Langbrók úr 8.900 í 12.600. Hækkun: 41,5 prósent. Lengd 25 sek og hefur ekki breyst.Guðríður Þorbjarnardóttir úr 8.400 í 12.000. Hækkun: 43 prósent. Lengd 27 sek og hefur ekki breyst.Bardagar:Örlygsstaðabardagi: Úr 27.900 krónum árið 2010 í 57.000 2015. Hækkun: 104 prósent. Árið 2010 var lengdin 91 sekúnda og þyngdin 23 kíló. Nú er tíminn 43 sekúndur og þyngdin 24 kíló.Flóabardagi úr 27.900 í 58.800. Hækkun: 108 prósent. 50 sek að lengd 2010 og þyngd 25 kíló. Nú er tíminn 40 sekúndur og þyngdin 19 kíló.Ingólfsbardagi: Úr 27.900 í 35.200. Hækkun: 26 prósent. 90 sek að lengd 2010 og 26 kg. Nú 47 sek og 25 kg.Þverárbardagi: Úr 25.900 í 36.700. Hækkun: 42 prósent. 70 sek að lengd 2010 og 15 kg. Nú 25 sek og 17 kg.Breiðabólstaðabardagi: Úr 24.900 í 38.400. Hækkun: 54 prósent. 70 sek að lengd 2010 og 15 kg. Nú 45 sek og 16 kg.Víðinesbardagi: Úr 24.900 í 35.200. Hækkun: 41 prósent. 57 sek að lengd 2010 og 16 kg. Nú 30 sek og 17 kíló.
Tengdar fréttir Gefa öllum börnum 10 til 15 ára flugeldagleraugu Slysavarnafélagið Landsbjörg mun senda út 25.680 gjafabréf fyrir flugeldagleraugu. 29. desember 2015 11:01 „Leiðinlegt ef menn reyna að þykjast vera við“ Fyrir framan flugeldasölu ÍR stendur jeppi með blikkljósum sem hefur valdið misskilningi. 29. desember 2015 20:46 Flugeldar á Íslandi sprengja ESB-reglur Verkefnisstjóri um slysavarnir barna segir nauðsynlegt að minnka púðurmagn í stærstu flugeldunum. 3. janúar 2015 08:00 Óbreytt verð á flugeldum þrátt fyrir fríverslun Flugeldasalar segja verð á flugeldum standa í stað milli ára. Ástæðan sé meðal annars aukinn flutningskostnaður. Fríverslunarsamningurinn við Kína tók gildi í byrjun júlí og var tíu prósenta tollur á flugelda lagður af. 29. desember 2014 07:15 Stóru terturnar seldust betur í ár en í fyrra Flugeldasala björgunarsveitanna virðist hafa verið meiri en síðustu ár. 2. janúar 2015 07:00 Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Sjá meira
Gefa öllum börnum 10 til 15 ára flugeldagleraugu Slysavarnafélagið Landsbjörg mun senda út 25.680 gjafabréf fyrir flugeldagleraugu. 29. desember 2015 11:01
„Leiðinlegt ef menn reyna að þykjast vera við“ Fyrir framan flugeldasölu ÍR stendur jeppi með blikkljósum sem hefur valdið misskilningi. 29. desember 2015 20:46
Flugeldar á Íslandi sprengja ESB-reglur Verkefnisstjóri um slysavarnir barna segir nauðsynlegt að minnka púðurmagn í stærstu flugeldunum. 3. janúar 2015 08:00
Óbreytt verð á flugeldum þrátt fyrir fríverslun Flugeldasalar segja verð á flugeldum standa í stað milli ára. Ástæðan sé meðal annars aukinn flutningskostnaður. Fríverslunarsamningurinn við Kína tók gildi í byrjun júlí og var tíu prósenta tollur á flugelda lagður af. 29. desember 2014 07:15
Stóru terturnar seldust betur í ár en í fyrra Flugeldasala björgunarsveitanna virðist hafa verið meiri en síðustu ár. 2. janúar 2015 07:00