Harden sýndi sitt rétta andlit í sigri Houston Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. desember 2015 07:30 James Harden var frábær í nótt. vísir/getty Houston Rockets (11-12) vann flottan útisigur á Washington Wizards (9-11) í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem James Harden átti frábæran leik. Harden var skelfilegur í fyrrinótt þar sem hann skoraði aðeins tíu stig, en það var versta frammistaða hans á tímabiilinu. Hann sýndi sitt rétt andlit og skegg í nótt þegar hann skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar er hann leiddi sína menn til sigurs, 109-103. Harden skoraði 19 stig í fyrri hálfleik og bætti við öðrum 16 stigum í þriðja leikhluta. Þar skoraði hann 16 af 26 stigum liðsins. Eina slæma við kvöldið hjá Harden var að hann tapaði boltanum sjö sinnum.Kobe Bryant á ferðinni gegn Minnesota.vísir/gettToronto Raptors (14-9) vann glæsilegan heimasigur á næst efsta liði vestursins, San Antonio Spurs (18-5), 97-94. DeMar DeRozan átti mjög góðan leik og skoraði 28 stig, en hann hitti úr 10 af 15 skotum sínum í teignum og öllum átta vítaskotunum. LaMarcus Aldridge var eini leikmaðurinn í byrjunarliði Spurs sem skoraði yfir tíu stig, en hann skoraði þrettán. Manu Ginobili kom inn af bekknum með 17 stig og David West tíu stig. Los Angeles Lakers (3-19) er áfram í ruglinu en liðið tapaði í framlengingu fyrir Minnesota Timberwolves (9-12) í nótt, 123-122. Kobe Bryant var duglegur að skjóta að vanda, en hann skoraði ellefu stig og hitti úr fimm af þrettán skotum sínum. D'Angelo Russell var stigahæstur gestanna frá Englaborginni með 23 stig en Kevin Martin skoraði 37 stig fyrir Minnesota og nýliðinn Karl-Anthony Towns skoraði 26 stig og tók 14 fráköst.Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Chicago Bulls 105-100 Charlotte Hornets - Miami Heat 99-81 Washington Wizards - Houston Rockets 103-109 Detroit Pistons - Memphis Grizzliez 92-93 Toronto Raptors - San Antonio Spurs 97-94 Milwaukee Bucks - LA Clippers 95-109 Minnesota Timberwolves - LA Lakers 123-122 Phoenix Suns - Orlando Magic 107-104 Utah Jazz - NY Knicks 106-85 Dallas Mavericks - Atlanta Hawks 95-98 NBA Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Sjá meira
Houston Rockets (11-12) vann flottan útisigur á Washington Wizards (9-11) í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem James Harden átti frábæran leik. Harden var skelfilegur í fyrrinótt þar sem hann skoraði aðeins tíu stig, en það var versta frammistaða hans á tímabiilinu. Hann sýndi sitt rétt andlit og skegg í nótt þegar hann skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar er hann leiddi sína menn til sigurs, 109-103. Harden skoraði 19 stig í fyrri hálfleik og bætti við öðrum 16 stigum í þriðja leikhluta. Þar skoraði hann 16 af 26 stigum liðsins. Eina slæma við kvöldið hjá Harden var að hann tapaði boltanum sjö sinnum.Kobe Bryant á ferðinni gegn Minnesota.vísir/gettToronto Raptors (14-9) vann glæsilegan heimasigur á næst efsta liði vestursins, San Antonio Spurs (18-5), 97-94. DeMar DeRozan átti mjög góðan leik og skoraði 28 stig, en hann hitti úr 10 af 15 skotum sínum í teignum og öllum átta vítaskotunum. LaMarcus Aldridge var eini leikmaðurinn í byrjunarliði Spurs sem skoraði yfir tíu stig, en hann skoraði þrettán. Manu Ginobili kom inn af bekknum með 17 stig og David West tíu stig. Los Angeles Lakers (3-19) er áfram í ruglinu en liðið tapaði í framlengingu fyrir Minnesota Timberwolves (9-12) í nótt, 123-122. Kobe Bryant var duglegur að skjóta að vanda, en hann skoraði ellefu stig og hitti úr fimm af þrettán skotum sínum. D'Angelo Russell var stigahæstur gestanna frá Englaborginni með 23 stig en Kevin Martin skoraði 37 stig fyrir Minnesota og nýliðinn Karl-Anthony Towns skoraði 26 stig og tók 14 fráköst.Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Chicago Bulls 105-100 Charlotte Hornets - Miami Heat 99-81 Washington Wizards - Houston Rockets 103-109 Detroit Pistons - Memphis Grizzliez 92-93 Toronto Raptors - San Antonio Spurs 97-94 Milwaukee Bucks - LA Clippers 95-109 Minnesota Timberwolves - LA Lakers 123-122 Phoenix Suns - Orlando Magic 107-104 Utah Jazz - NY Knicks 106-85 Dallas Mavericks - Atlanta Hawks 95-98
NBA Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Sjá meira