Grátlegt eins stigs tap hjá Kristni og félögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2015 11:30 Kristinn Pálsson. Vísir/Getty Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson og félagar hans í Marist-háskólaliðinu töpuðu með einu stigi á móti Delaware í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Delaware vann leikinn 70-69 en Marist-liðið var með forystuna stóra hluta leiksins og fékk líka síðustu sóknina en lokaskorið geigaði. Marist missti niður tólf stiga forskot á síðustu fimm mínútunum og hreinlega kastaði sigrinum frá sér. Kristinn endaði með 3 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar á 28 mínútum en hann hitti þó aðeins úr 1 af 9 skotum sínum og átta þeirra voru fyrir utan þriggja stiga línuna. Kristinn átti sinn besta kafla í leiknum í upphafi seinni hálfleik og þriggja stiga karfa hans kom liðinu fjórum stigum yfir, 38-34, þegar rúmar fjórar mínútur voru liðnar af seinni hálfleiknum. Marist komst mest tólf stigum yfir þegar rúmar fimm mínútur voru eftir af leiknum, 65-53, en tapaði síðustu fimm mínútunum 17-4. Marist-liðið hefur nú bara unnið 2 af fyrstu 8 leikjum sínum en þetta er fyrsta tímabil Kristins með liðinu. Kristinn er með 5,8 stig og 3,9 fráköst að meðaltali í leik en hefur aðeins hitt úr 28 prósent skota sinna. Kristinn hefur byrjað alla átta leikina og er að spila 32,1 mínútu í leik. Körfubolti Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson og félagar hans í Marist-háskólaliðinu töpuðu með einu stigi á móti Delaware í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Delaware vann leikinn 70-69 en Marist-liðið var með forystuna stóra hluta leiksins og fékk líka síðustu sóknina en lokaskorið geigaði. Marist missti niður tólf stiga forskot á síðustu fimm mínútunum og hreinlega kastaði sigrinum frá sér. Kristinn endaði með 3 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar á 28 mínútum en hann hitti þó aðeins úr 1 af 9 skotum sínum og átta þeirra voru fyrir utan þriggja stiga línuna. Kristinn átti sinn besta kafla í leiknum í upphafi seinni hálfleik og þriggja stiga karfa hans kom liðinu fjórum stigum yfir, 38-34, þegar rúmar fjórar mínútur voru liðnar af seinni hálfleiknum. Marist komst mest tólf stigum yfir þegar rúmar fimm mínútur voru eftir af leiknum, 65-53, en tapaði síðustu fimm mínútunum 17-4. Marist-liðið hefur nú bara unnið 2 af fyrstu 8 leikjum sínum en þetta er fyrsta tímabil Kristins með liðinu. Kristinn er með 5,8 stig og 3,9 fráköst að meðaltali í leik en hefur aðeins hitt úr 28 prósent skota sinna. Kristinn hefur byrjað alla átta leikina og er að spila 32,1 mínútu í leik.
Körfubolti Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn