Thomas efstur í Malasíu eftir frábæran hring - McIlroy í toppbaráttunni í Tyrklandi 30. október 2015 17:30 McIlroy einbeittur á fyrsta hring í gær. Getty Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas lék frábært golf á öðrum hring á CIMB Classic sem fram fer í Malasíu en hann kom inn á 61 höggi eða tíu undir pari. Hann leiðir mótið á samtals 15 höggum undir pari en Kuala Lumpur völlurinn hefur reynst mörgum af bestu kylfingum PGA-mótaraðarinnar auðveldur hingað til og skor keppenda verið almennt mjög gott. Brendan Steele er í öðru sæti á 14 höggum undir pari en þrír deila þriðja sætinu á 13 undir, meðal annars Japaninn ungi Hideki Matsuyama. Þá er einnig stórt mót á Evrópumótaröðinni á dagskrá í Tyrklandi en Suður-Afríkumaðurinn Jaco Van Zil leiðir þar á 14 undir. Mörg stór nöfn eru í toppbaráttunni þar, meðal annars Rory McIlroy sem er á 10 höggum undir pari en hann virðist vera að nálgast sitt besta form eftir meisli sem hann varð fyrir fyrr á árinu. Ryder-liðsmennirnir Lee Westwood, Victor Dubuisson og Graeme McDowell eru einnig ofarlega á skortöflunni en sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas lék frábært golf á öðrum hring á CIMB Classic sem fram fer í Malasíu en hann kom inn á 61 höggi eða tíu undir pari. Hann leiðir mótið á samtals 15 höggum undir pari en Kuala Lumpur völlurinn hefur reynst mörgum af bestu kylfingum PGA-mótaraðarinnar auðveldur hingað til og skor keppenda verið almennt mjög gott. Brendan Steele er í öðru sæti á 14 höggum undir pari en þrír deila þriðja sætinu á 13 undir, meðal annars Japaninn ungi Hideki Matsuyama. Þá er einnig stórt mót á Evrópumótaröðinni á dagskrá í Tyrklandi en Suður-Afríkumaðurinn Jaco Van Zil leiðir þar á 14 undir. Mörg stór nöfn eru í toppbaráttunni þar, meðal annars Rory McIlroy sem er á 10 höggum undir pari en hann virðist vera að nálgast sitt besta form eftir meisli sem hann varð fyrir fyrr á árinu. Ryder-liðsmennirnir Lee Westwood, Victor Dubuisson og Graeme McDowell eru einnig ofarlega á skortöflunni en sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira