Bréf í Símanum seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og forstjórinn keyptu á ingvar haraldsson skrifar 8. október 2015 10:27 Orri Hauksson er forstjóri Símans. Hlutabréf í Símanum voru seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og stjórnendur Símans greiddu þegar þeir keyptu 5 prósenta hlut fyrirtækinu í í ágúst. Fjárfestarnir, undir merkjum félagsins L1088 ehf, keyptu hlutina á 1.330 milljónir króna eða 2,5 krónur á hlut samkvæmt því sem fram kom í frétt Kjarnans. Orri Hauksson, forstjóri Símans, átti frumkvæði að því að hópurinn var myndaður. Orri keypti sjálfur 0,4 prósenta hlut í Símanum sem Kjarninn áætlar að hann hafi greitt 106 milljónir króna fyrir. Sjá einnig: Síminn metinn á 32 milljarða Meðalútboðsgengið þegar Arion banki seldi 21 prósenta hlut í Símanum var 3,33 krónur á hlut sem þýðir að 5 prósenta hlutur í Símanum er nú metin á um 1.770 milljónir króna eða um 440 milljónum krónum meira en hópurinn keypti bréfin á. Þá er hlutur Orra nú metinn á um 128 milljónir króna og hefur því hækkað um 22 milljónir króna. L1088 ehf, má hins vegar ekki selja bréf sín fyrr en í janúar 2017 og yfirstjórnendur Símans mega ekki selja bréf sín fyrr en 1. mars 2016. Þá var ákveðnum viðskiptavinum í einkabankaþjónustu Arion banka boðið að kaupa hluti í félaginu á genginu 2,8 krónur fyrir útboðið er Kjarninn greinir frá. Hlutur þeirra viðskiptavina sem gengu að boðinu er nú orðinn um 19 prósentum verðmætari. Starfsmenn Símans munu einnig fá kost á því að kaupa hlutafé í Símanum fyrir allt að 600 þúsund krónur á ári í þrjú ár. Virði kaupréttarins er metinn á 1,2 milljarða króna. Tengdar fréttir Kaupréttur starfsmanna Símans samþykktur Á hluthafafundi Símans í dag mótmælti enginn tillögu um kauprétt starfsmanna. 8. september 2015 15:33 Meta Símann á 26 milljarða króna Almennt útboð á hlutabréfum í Símanum fer fram dagana 5.-7. október næstkomandi. 25. september 2015 21:00 Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21. ágúst 2015 13:15 Þurfa að bæta við sig 300 hluthöfum Síminn þarf að bæta við sig 300 hluthöfum til að fá skráningu á Aðalmarkaði. 30. september 2015 11:09 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aldin Dynamics er Vaxtarsproti ársins Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Sjá meira
Hlutabréf í Símanum voru seld á þriðjungi hærra gengi en fjárfestar og stjórnendur Símans greiddu þegar þeir keyptu 5 prósenta hlut fyrirtækinu í í ágúst. Fjárfestarnir, undir merkjum félagsins L1088 ehf, keyptu hlutina á 1.330 milljónir króna eða 2,5 krónur á hlut samkvæmt því sem fram kom í frétt Kjarnans. Orri Hauksson, forstjóri Símans, átti frumkvæði að því að hópurinn var myndaður. Orri keypti sjálfur 0,4 prósenta hlut í Símanum sem Kjarninn áætlar að hann hafi greitt 106 milljónir króna fyrir. Sjá einnig: Síminn metinn á 32 milljarða Meðalútboðsgengið þegar Arion banki seldi 21 prósenta hlut í Símanum var 3,33 krónur á hlut sem þýðir að 5 prósenta hlutur í Símanum er nú metin á um 1.770 milljónir króna eða um 440 milljónum krónum meira en hópurinn keypti bréfin á. Þá er hlutur Orra nú metinn á um 128 milljónir króna og hefur því hækkað um 22 milljónir króna. L1088 ehf, má hins vegar ekki selja bréf sín fyrr en í janúar 2017 og yfirstjórnendur Símans mega ekki selja bréf sín fyrr en 1. mars 2016. Þá var ákveðnum viðskiptavinum í einkabankaþjónustu Arion banka boðið að kaupa hluti í félaginu á genginu 2,8 krónur fyrir útboðið er Kjarninn greinir frá. Hlutur þeirra viðskiptavina sem gengu að boðinu er nú orðinn um 19 prósentum verðmætari. Starfsmenn Símans munu einnig fá kost á því að kaupa hlutafé í Símanum fyrir allt að 600 þúsund krónur á ári í þrjú ár. Virði kaupréttarins er metinn á 1,2 milljarða króna.
Tengdar fréttir Kaupréttur starfsmanna Símans samþykktur Á hluthafafundi Símans í dag mótmælti enginn tillögu um kauprétt starfsmanna. 8. september 2015 15:33 Meta Símann á 26 milljarða króna Almennt útboð á hlutabréfum í Símanum fer fram dagana 5.-7. október næstkomandi. 25. september 2015 21:00 Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21. ágúst 2015 13:15 Þurfa að bæta við sig 300 hluthöfum Síminn þarf að bæta við sig 300 hluthöfum til að fá skráningu á Aðalmarkaði. 30. september 2015 11:09 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aldin Dynamics er Vaxtarsproti ársins Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Sjá meira
Kaupréttur starfsmanna Símans samþykktur Á hluthafafundi Símans í dag mótmælti enginn tillögu um kauprétt starfsmanna. 8. september 2015 15:33
Meta Símann á 26 milljarða króna Almennt útboð á hlutabréfum í Símanum fer fram dagana 5.-7. október næstkomandi. 25. september 2015 21:00
Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21. ágúst 2015 13:15
Þurfa að bæta við sig 300 hluthöfum Síminn þarf að bæta við sig 300 hluthöfum til að fá skráningu á Aðalmarkaði. 30. september 2015 11:09