Gott sumar fyrir byggingavöruverslun Sæunn Gísladóttir skrifar 15. september 2015 11:27 Vöxtur í veltu byggingarvöruverslanna endurspeglar grósku í byggingaframkvæmdum. Vísir/Anton Brink Töluverður vöxtur var í veltu byggingarvöruverslanna í sumar. Velta í byggingavöruverslunum síðustu þriggja mánaða var 10,8% meiri en á sama tímabili í fyrra að raunvirði. Þessi vöxtur endurspeglar efalaust grósku í byggingaframkvæmdum ásamt viðhaldi og framkvæmdum við endurnýjun húsnæðis. Þessu greinir Rannsóknasetur Verslunarinnar frá. Sala á mat og áfengi var heldur minni í ágúst síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Skýringa má leita í tímasetningu verslunarmannahelgar á milli ára. Í fyrra var stærsti verslunardagur fyrir verslunarmannahelgina í ágúst en í ár fór megnið af helgarinnkaupunum fram í júlí. Sala á skrifstofuhúsgögnum tók mikinn kipp í ágúst, við upphaf skólaársins. Þannig jókst velta skrifstofuhúsgagna um 48,7% að raunvirði. Má því gera ráð fyrir að betur fari um margann námsmanninn þetta haustið en í fyrra. Almennt er vöxtur í húsgagnaverslun á milli ára, þó heldur hafi dregið úr vextinum í ágúst. Verð á húsgögnum var 0,1% lægra í ágúst en í sama mánuði í fyrra samkvæmt verðmælingu Hagstofunnar. Enn sem fyrr var vöxtur í sölu raftækja í ágúst í samanburði við söluna í sama mánuði í fyrra. 7,9% aukning var í sölu minni raftækja og um 6,1% í sölu stærri raftækja að nafnvirði. Árleg hefð er fyrir útsölum á raftækjum í ágúst enda jókst velta raftækjaverslana töluvert frá mánuðinum á undan. Verð á stórum raftækjum var 13,7% lægra í ágúst en í ágúst í fyrra og verð á minni raftækjum 10,4% lægra samkvæmt verðamælingum Hagstofunnar. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Sjá meira
Töluverður vöxtur var í veltu byggingarvöruverslanna í sumar. Velta í byggingavöruverslunum síðustu þriggja mánaða var 10,8% meiri en á sama tímabili í fyrra að raunvirði. Þessi vöxtur endurspeglar efalaust grósku í byggingaframkvæmdum ásamt viðhaldi og framkvæmdum við endurnýjun húsnæðis. Þessu greinir Rannsóknasetur Verslunarinnar frá. Sala á mat og áfengi var heldur minni í ágúst síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Skýringa má leita í tímasetningu verslunarmannahelgar á milli ára. Í fyrra var stærsti verslunardagur fyrir verslunarmannahelgina í ágúst en í ár fór megnið af helgarinnkaupunum fram í júlí. Sala á skrifstofuhúsgögnum tók mikinn kipp í ágúst, við upphaf skólaársins. Þannig jókst velta skrifstofuhúsgagna um 48,7% að raunvirði. Má því gera ráð fyrir að betur fari um margann námsmanninn þetta haustið en í fyrra. Almennt er vöxtur í húsgagnaverslun á milli ára, þó heldur hafi dregið úr vextinum í ágúst. Verð á húsgögnum var 0,1% lægra í ágúst en í sama mánuði í fyrra samkvæmt verðmælingu Hagstofunnar. Enn sem fyrr var vöxtur í sölu raftækja í ágúst í samanburði við söluna í sama mánuði í fyrra. 7,9% aukning var í sölu minni raftækja og um 6,1% í sölu stærri raftækja að nafnvirði. Árleg hefð er fyrir útsölum á raftækjum í ágúst enda jókst velta raftækjaverslana töluvert frá mánuðinum á undan. Verð á stórum raftækjum var 13,7% lægra í ágúst en í ágúst í fyrra og verð á minni raftækjum 10,4% lægra samkvæmt verðamælingum Hagstofunnar.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Sjá meira