Fyrsta „smurbrauðsjómfrúin“ leggur svuntuna á hilluna Heimir Már Pétursson skrifar 26. ágúst 2015 20:22 Jakob Jakobsson, fyrsti karlmaðurinn sem útskrifaðist með þann virðulega titil "smurbrauðsjómfrú" í Danmörku og rekið hefur veitingastaðinn Jómrúna í Reykjavík með eiginmanni sínum Guðmundi Guðjónssyni í tæp 20 ár, leggur brátt svuntuna á hilluna. En það þýðir ekki að þar með heyri Jómfrúin sögunni til því Jakob og Guðmundur hafa selt staðinn til veitingahúsafjárfestanna Birgis Bieltvedt og eiginkonu hans Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur og sonar Jakobs, nafna hans Jakobs Einars, sem sjá munu um reksturinn í framtíðinni. Stöð 2 leit við hjá Jómfrúnum í dag. Þegar Jakob eldri var spurður að því hve mörg smurbrauð hann hefur selt á þessum tuttugu ára ferli sagðist hann aldrei hafa tekið það saman en taldi upp á, og studdist við "lauslega útreikninga", að hvert mannsbarn á Ísland hefði komið inn á Jómfrúna um fimmtíu sinnum. Hann og Guðmundur höfðu íhugað það að láta staðar numið með reksturinn og þegar Jakob yngri var tilbúinn að stíga inn í hann létu þeir slag standa. Jakob Einar sagðist vera nánast uppalinn á staðnum frá unglingsaldri og er spenntur fyrir framhaldinu. Spurður hvort hann sjái fyrir sér einhverjar breytingar á rekstrinum svaraði hann: „Við ætlum í fyrsta lagi ekki að breyta til að breyta en við sjáum fyrir okkur að reyna að efla kannski reksturinn að einhverju leyti. Lengja opnunartímann sem ég held að verði vel liðið hjá flestum af okkar kúnnum.“ Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Jakob Jakobsson, fyrsti karlmaðurinn sem útskrifaðist með þann virðulega titil "smurbrauðsjómfrú" í Danmörku og rekið hefur veitingastaðinn Jómrúna í Reykjavík með eiginmanni sínum Guðmundi Guðjónssyni í tæp 20 ár, leggur brátt svuntuna á hilluna. En það þýðir ekki að þar með heyri Jómfrúin sögunni til því Jakob og Guðmundur hafa selt staðinn til veitingahúsafjárfestanna Birgis Bieltvedt og eiginkonu hans Eyglóar Bjarkar Kjartansdóttur og sonar Jakobs, nafna hans Jakobs Einars, sem sjá munu um reksturinn í framtíðinni. Stöð 2 leit við hjá Jómfrúnum í dag. Þegar Jakob eldri var spurður að því hve mörg smurbrauð hann hefur selt á þessum tuttugu ára ferli sagðist hann aldrei hafa tekið það saman en taldi upp á, og studdist við "lauslega útreikninga", að hvert mannsbarn á Ísland hefði komið inn á Jómfrúna um fimmtíu sinnum. Hann og Guðmundur höfðu íhugað það að láta staðar numið með reksturinn og þegar Jakob yngri var tilbúinn að stíga inn í hann létu þeir slag standa. Jakob Einar sagðist vera nánast uppalinn á staðnum frá unglingsaldri og er spenntur fyrir framhaldinu. Spurður hvort hann sjái fyrir sér einhverjar breytingar á rekstrinum svaraði hann: „Við ætlum í fyrsta lagi ekki að breyta til að breyta en við sjáum fyrir okkur að reyna að efla kannski reksturinn að einhverju leyti. Lengja opnunartímann sem ég held að verði vel liðið hjá flestum af okkar kúnnum.“
Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira