Landsbankinn íhugar að hætta við byggingu höfuðstöðva Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2015 19:50 Bankastjóri Landsbankans segir að til greina komi að hætta við byggingu nýrra höfuðstöðva á Hörpu-reitnum í Reykjavík en bankinn þurfi að bregðast við gagnrýni frá háttsettum stjórnmálamönnum. Hönnunarsamkeppni um fyrirhugaða byggingu höfuðstöðva Landsbankans í miðbæ Reykjavíkur átti að hefjast síðar í þessum mánuði. Bankinn tilkynnti um það síðdegis í gær að keppninni hefði verið frestað en í tilkynningu kemur fram að það sé meðal annars gert til að fara yfir þau sjónarmið sem fram hafa komið á síðustu vikum. Vísar bankinn þar til þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið, meðal annars frá stjórnarþingmönnum og forsætisráðherra. „Það hafa ýmsir komið fram og verið að tala um að það mætti skoða þetta aðeins betur. Við teljum eðlilegt að bregðast við því þegar svona hefur komið frá mörgum háttsettum aðilum í þessu þjóðfélagi. Við munum því fara yfir þessi sjónarmið og ábendingar sem er búið að beina til okkar,“ segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. Bankinn vilji skoða hvort ekki sé hægt að lenda málinu í sátt en ekki liggur fyrir hvort eða hvenær hönnunarsamkeppnin fer fram.Kemur til greina að hætta við þessi áform?„Það felst í því að skoða sjónarmið,“ segir Steinþór. Stjórnendur bankans hefðu talið þetta vera mjög hagfelldan kost eftir að hafa skoðað húsnæðismálin vel.Það að fresta þessari hönnunarsamkeppni. Má skilja það sem svo að bankinn hafi ef til vill farið of geyst í þessi áform?„Ég veit það ekki. Við höfum kannski ekki komið hlutunum nógu vel á framfæri eða aðilar ekki verið tilbúnir að kíkja á það sem við höfum fram að færa. Ég held að við höfum ekki farið of geyst en ef öðrum finnst það, sem virðist vera, að þá er sjálfsagt að hægja aðeins á og það er það sem við erum að gera núna,“ segir Steinþór. Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Sjá meira
Bankastjóri Landsbankans segir að til greina komi að hætta við byggingu nýrra höfuðstöðva á Hörpu-reitnum í Reykjavík en bankinn þurfi að bregðast við gagnrýni frá háttsettum stjórnmálamönnum. Hönnunarsamkeppni um fyrirhugaða byggingu höfuðstöðva Landsbankans í miðbæ Reykjavíkur átti að hefjast síðar í þessum mánuði. Bankinn tilkynnti um það síðdegis í gær að keppninni hefði verið frestað en í tilkynningu kemur fram að það sé meðal annars gert til að fara yfir þau sjónarmið sem fram hafa komið á síðustu vikum. Vísar bankinn þar til þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið, meðal annars frá stjórnarþingmönnum og forsætisráðherra. „Það hafa ýmsir komið fram og verið að tala um að það mætti skoða þetta aðeins betur. Við teljum eðlilegt að bregðast við því þegar svona hefur komið frá mörgum háttsettum aðilum í þessu þjóðfélagi. Við munum því fara yfir þessi sjónarmið og ábendingar sem er búið að beina til okkar,“ segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. Bankinn vilji skoða hvort ekki sé hægt að lenda málinu í sátt en ekki liggur fyrir hvort eða hvenær hönnunarsamkeppnin fer fram.Kemur til greina að hætta við þessi áform?„Það felst í því að skoða sjónarmið,“ segir Steinþór. Stjórnendur bankans hefðu talið þetta vera mjög hagfelldan kost eftir að hafa skoðað húsnæðismálin vel.Það að fresta þessari hönnunarsamkeppni. Má skilja það sem svo að bankinn hafi ef til vill farið of geyst í þessi áform?„Ég veit það ekki. Við höfum kannski ekki komið hlutunum nógu vel á framfæri eða aðilar ekki verið tilbúnir að kíkja á það sem við höfum fram að færa. Ég held að við höfum ekki farið of geyst en ef öðrum finnst það, sem virðist vera, að þá er sjálfsagt að hægja aðeins á og það er það sem við erum að gera núna,“ segir Steinþór.
Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Sjá meira