Mikill meirihluti vill ekki selja útlendingum bankana Þorbjörn Þórðarson skrifar 18. júní 2015 22:47 Mikill meirihluti þeirra sem tók afstöðu í skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vill að Íslandsbanki og Arion banki verði seldir til íslenskra fjárfesta. Athygli vekur að 44 prósent aðspurðra eru óákveðnir eða kjósa að svara ekki. Ein spurninganna í könnunni var í tengslum við samkomulag við kröfuhafa föllnu bankanna sem kynnt var í síðustu viku og hin svokölluðu stöðguleikaskilyrði. Spurt var: „Viltu að bankarnir verði seldir Íslendingum eða útlendingum?“ Fjörutíu og fjögur prósent svarenda vilja að bankarnir verði seldir Íslendingum, 12 prósent útlendingum, 38 prósent eru óákveðin og 6 prósent kjósa að svara ekki. Ef eingöngu eru tekin svör þeirra sem tóku afstöðu vill yfirgnæfandi meirihluti þeirra, eða 79 prósent að bankarnir verði seldir Íslendingum en 21 prósent vilja erlent eignarhald. Hringt var í 1249 einstaklinga 18 ára og eldri dagana 15. og 16. júní. Átta hundrað einstaklingar svöruðu en 449 neituðu þátttöku. Svarhlutfall var því 64,1 prósent. Tengdar fréttir Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum og Kína vilja eignast Íslandsbanka Slitastjórn Glitnis er vongóð um að það takist að selja Íslandsbanka fjárfestum frá Mið-Austurlöndum og Kína á næstu vikum. Viljayfirlýsing þess efnis hefur þegar verið undirrituð. 18. júní 2015 22:15 Mest lesið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Sjá meira
Mikill meirihluti þeirra sem tók afstöðu í skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vill að Íslandsbanki og Arion banki verði seldir til íslenskra fjárfesta. Athygli vekur að 44 prósent aðspurðra eru óákveðnir eða kjósa að svara ekki. Ein spurninganna í könnunni var í tengslum við samkomulag við kröfuhafa föllnu bankanna sem kynnt var í síðustu viku og hin svokölluðu stöðguleikaskilyrði. Spurt var: „Viltu að bankarnir verði seldir Íslendingum eða útlendingum?“ Fjörutíu og fjögur prósent svarenda vilja að bankarnir verði seldir Íslendingum, 12 prósent útlendingum, 38 prósent eru óákveðin og 6 prósent kjósa að svara ekki. Ef eingöngu eru tekin svör þeirra sem tóku afstöðu vill yfirgnæfandi meirihluti þeirra, eða 79 prósent að bankarnir verði seldir Íslendingum en 21 prósent vilja erlent eignarhald. Hringt var í 1249 einstaklinga 18 ára og eldri dagana 15. og 16. júní. Átta hundrað einstaklingar svöruðu en 449 neituðu þátttöku. Svarhlutfall var því 64,1 prósent.
Tengdar fréttir Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum og Kína vilja eignast Íslandsbanka Slitastjórn Glitnis er vongóð um að það takist að selja Íslandsbanka fjárfestum frá Mið-Austurlöndum og Kína á næstu vikum. Viljayfirlýsing þess efnis hefur þegar verið undirrituð. 18. júní 2015 22:15 Mest lesið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Sjá meira
Fjárfestar frá Mið-Austurlöndum og Kína vilja eignast Íslandsbanka Slitastjórn Glitnis er vongóð um að það takist að selja Íslandsbanka fjárfestum frá Mið-Austurlöndum og Kína á næstu vikum. Viljayfirlýsing þess efnis hefur þegar verið undirrituð. 18. júní 2015 22:15