Þrír gullverðlaunahafar í íslenska hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2015 12:00 Brynjar Þór, Logi og Helgi Már á landsliðsæfingu. mynd/kkí Í dag verða Smáþjóðaleikarnir settir formlega en þeir fara fram hér á landi 1.-6. júní og eru þetta 16. leikarnir sem haldnir eru. Það eru liðin átta ár síðan að íslenska karlalandsliðið vann gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum en strákarnir okkar fengu síðast gull um hálsinn eftir körfuboltakeppnina á leikunum í Mónakó. Íslenska liðið fékk gullið sitt þó ekki afhent strax eftir úrslitaleikinn í Mónakó í júní 2007 eins og venjan er því leikurinn leystist upp í lokin og var á endanum flautaður af eftir að Kýpverjar misstu stjórn á skapi sínu og slagsmál brutust út. Íslandi var dæmdur sigur í leiknum og vann íslenska liðið því alla fimm leiki sína á leikunun. Kýpur var fyrir þessa leika búið að vinna fimm Smáþjóðaleika í röð og íslenska liðið hafði endaði í öðru sætinu á þremur þeirra. Íslenska liðið vann þarna fyrstu gullverðlaun sína í 24 ár eða síðan liðið vann gullið á Smáþjóðaleikunum á Möltu 1993. Þrír leikmenn íslenska liðsins á Smáþjóðaleikunum í ár voru með þegar gullið vannst fyrir átta árum en það eru þeir Logi Gunnarsson, Helgi Már Magnússon og Brynjar Þór Björnsson. Hörður Axel Vilhjálmsson var líka í þessu liði og hann er enn að spila með landsliðinu en getur ekki verið með í Höllinni vegna meiðsla. Logi var þriðji stigahæsti leikmaður íslenska liðsins fyrir átta árum á eftir þeim Brenton Birmingham og Páli Axel Vilbergssyni en Logi skoraði þá 15,0 stig að meðaltali í leik. Logi hitti meðal annars úr 21 af 23 vítum sínum sem gerir 91,3 prósent vítanýtingu. Logi og Helgi Már Magnússon fengu skráðar á sig flestar stoðsendingar á mótinu, sjö hvor, og Helgi Már Magnússon varð annar í fráköstum á eftir Friðriki Stefánssyni en Helgi Már tók samtals 24 fráköst eða 4,8 í leik.Stig íslenska liðsins á Smáþjóðaleikunum í Mónakó 2007: Brenton Birmingham · 87 Páll Axel Vilbergsson · 80 Logi Gunnarsson · 75 Helgi Már Magnússon · 49 Friðrik Stefánsson · 38 Magnús Þór Gunnarsson · 26 Hreggviður Magnússon · 25 Brynjar Þór Björnsson · 23 Þorleifur Ólafsson · 12 Kristinn Jónasson · 11 Hörður Axel Vilhjálmsson · 6 Jóhann Árni Ólafsson · 4 Fyrsti leikur íslensku strákanna á Smáþjóðaleikunum 2015 er miðvikudaginn 3. júní á móti Andorra í Laugardalshöllinni og hefst hann klukkan 19.30. Liðið spilar síðan við Lúxemborg á fimmtudeginum 4. júní (klukkan 19.30) og svo lokaleikinn sinn á móti Svartfjallalandi á laugardeginum 6. júní (klukkan 16.00). Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Í dag verða Smáþjóðaleikarnir settir formlega en þeir fara fram hér á landi 1.-6. júní og eru þetta 16. leikarnir sem haldnir eru. Það eru liðin átta ár síðan að íslenska karlalandsliðið vann gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum en strákarnir okkar fengu síðast gull um hálsinn eftir körfuboltakeppnina á leikunum í Mónakó. Íslenska liðið fékk gullið sitt þó ekki afhent strax eftir úrslitaleikinn í Mónakó í júní 2007 eins og venjan er því leikurinn leystist upp í lokin og var á endanum flautaður af eftir að Kýpverjar misstu stjórn á skapi sínu og slagsmál brutust út. Íslandi var dæmdur sigur í leiknum og vann íslenska liðið því alla fimm leiki sína á leikunun. Kýpur var fyrir þessa leika búið að vinna fimm Smáþjóðaleika í röð og íslenska liðið hafði endaði í öðru sætinu á þremur þeirra. Íslenska liðið vann þarna fyrstu gullverðlaun sína í 24 ár eða síðan liðið vann gullið á Smáþjóðaleikunum á Möltu 1993. Þrír leikmenn íslenska liðsins á Smáþjóðaleikunum í ár voru með þegar gullið vannst fyrir átta árum en það eru þeir Logi Gunnarsson, Helgi Már Magnússon og Brynjar Þór Björnsson. Hörður Axel Vilhjálmsson var líka í þessu liði og hann er enn að spila með landsliðinu en getur ekki verið með í Höllinni vegna meiðsla. Logi var þriðji stigahæsti leikmaður íslenska liðsins fyrir átta árum á eftir þeim Brenton Birmingham og Páli Axel Vilbergssyni en Logi skoraði þá 15,0 stig að meðaltali í leik. Logi hitti meðal annars úr 21 af 23 vítum sínum sem gerir 91,3 prósent vítanýtingu. Logi og Helgi Már Magnússon fengu skráðar á sig flestar stoðsendingar á mótinu, sjö hvor, og Helgi Már Magnússon varð annar í fráköstum á eftir Friðriki Stefánssyni en Helgi Már tók samtals 24 fráköst eða 4,8 í leik.Stig íslenska liðsins á Smáþjóðaleikunum í Mónakó 2007: Brenton Birmingham · 87 Páll Axel Vilbergsson · 80 Logi Gunnarsson · 75 Helgi Már Magnússon · 49 Friðrik Stefánsson · 38 Magnús Þór Gunnarsson · 26 Hreggviður Magnússon · 25 Brynjar Þór Björnsson · 23 Þorleifur Ólafsson · 12 Kristinn Jónasson · 11 Hörður Axel Vilhjálmsson · 6 Jóhann Árni Ólafsson · 4 Fyrsti leikur íslensku strákanna á Smáþjóðaleikunum 2015 er miðvikudaginn 3. júní á móti Andorra í Laugardalshöllinni og hefst hann klukkan 19.30. Liðið spilar síðan við Lúxemborg á fimmtudeginum 4. júní (klukkan 19.30) og svo lokaleikinn sinn á móti Svartfjallalandi á laugardeginum 6. júní (klukkan 16.00).
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira