Kjötið að klárast á Metro: „Við erum í algjörum vandræðum“ ingvar haraldsson skrifar 2. júní 2015 20:45 Jón Garðar Ögmundsson segir Metro í miklu vandræðum vegna verkfalla. vísir/gva „Við erum í algjörum vandræðum. Það eru allir naggar búnir og ákveðnar tegundir á kjöti búnar. Það er ófremdarástand,“ segir Jón Garðar Ögmundsson, rekstrarstjóri Metro en hver varan á fætur annarri er að klárast vegna verkfalls dýralækna Matvælastofnunar. Jón Garðar býst við því að tuttugu til þrjátíu prósent af vörulínuMetro hafi þegar dottið út af matseðli þar sem vörur séu uppseldar og fáist líklega ekki fyrr en verkfallið leysist. Jón Garðar segir að þegar hafi ákveðnar stærðir af hamborgurum klárast, t.d. sé Metro hætt að selja ostborgara. Hann býst við að hamborgararnir sem til séu á lager dugi fram að næstu helgi. „Ef við fáum ekki kjöt í næstu viku erum við bara að selja ís. En við reynum að redda okkur og erum með plan b og c í gangi en það fer að styttast í að humarsamlokan komi á matseðilinn hjá okkur,“ segir Jón Garðar. Hann segir að framleitt hafi verið í frost áður en verkfall hófst en það sé að klárast. „Við reyndum að selja grísaborgara en það vakti ekki lukku þannig að var ekki áhugi að halda því,“ segir Jón Garðar.Sjá einnig: Metro setur grísakjöt í Heimsborgarann vegna verkfallsRekstrarstjórinn segir ljóst að verkföll sem standa yfir auk boðaðra verkfalla í maí hafi haft veruleg áhrif á afkomu staðarins í maí. „Þegar hálf þjóðin er á leið í verkfall þá heldur fólk að sér höndum,“ segir hann. Verkfall 2016 Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Davíð Tómas ráðinn framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Sjá meira
„Við erum í algjörum vandræðum. Það eru allir naggar búnir og ákveðnar tegundir á kjöti búnar. Það er ófremdarástand,“ segir Jón Garðar Ögmundsson, rekstrarstjóri Metro en hver varan á fætur annarri er að klárast vegna verkfalls dýralækna Matvælastofnunar. Jón Garðar býst við því að tuttugu til þrjátíu prósent af vörulínuMetro hafi þegar dottið út af matseðli þar sem vörur séu uppseldar og fáist líklega ekki fyrr en verkfallið leysist. Jón Garðar segir að þegar hafi ákveðnar stærðir af hamborgurum klárast, t.d. sé Metro hætt að selja ostborgara. Hann býst við að hamborgararnir sem til séu á lager dugi fram að næstu helgi. „Ef við fáum ekki kjöt í næstu viku erum við bara að selja ís. En við reynum að redda okkur og erum með plan b og c í gangi en það fer að styttast í að humarsamlokan komi á matseðilinn hjá okkur,“ segir Jón Garðar. Hann segir að framleitt hafi verið í frost áður en verkfall hófst en það sé að klárast. „Við reyndum að selja grísaborgara en það vakti ekki lukku þannig að var ekki áhugi að halda því,“ segir Jón Garðar.Sjá einnig: Metro setur grísakjöt í Heimsborgarann vegna verkfallsRekstrarstjórinn segir ljóst að verkföll sem standa yfir auk boðaðra verkfalla í maí hafi haft veruleg áhrif á afkomu staðarins í maí. „Þegar hálf þjóðin er á leið í verkfall þá heldur fólk að sér höndum,“ segir hann.
Verkfall 2016 Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Davíð Tómas ráðinn framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Sjá meira