Kvennalið mæta loks til leiks í FIFA 2016 Atli Ísleifsson skrifar 28. maí 2015 13:34 Hægt verður að stjórna bandaríska landsliðinu í FIFA 2016. Vísir/Getty Tölvuleikurinn vinsæli, FIFA, mun loksins bjóða spilurum upp á að stjórna kvennaliðum í næstu útgáfu leiksins, FIFA 2016. Fram til þessa hefur einungis staðið til boða að velja karlalið í tölvuleik EA Sports sem kom fyrst á markað 1993. Kvennalið sem hægt verður að velja eru landslið Ástralíu, Bandaríkjanna, Brasilíu, Englands, Frakklands, Ítalíu, Kanada, Kína, Mexíkó, Spánar, Svíþjóðar og Þýskalands. FIFA 2016 kemur á markað í Norður-Ameríku þann 22. september.Í frétt BBC segir að hönnuðir leiksins hafi fengið bandarísku knattspyrnukonuna Abby Wambach til liðs við sig til að þróa dæmigerðar hreyfingar kvenna í knattspyrnu. Leikjavísir Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Tölvuleikurinn vinsæli, FIFA, mun loksins bjóða spilurum upp á að stjórna kvennaliðum í næstu útgáfu leiksins, FIFA 2016. Fram til þessa hefur einungis staðið til boða að velja karlalið í tölvuleik EA Sports sem kom fyrst á markað 1993. Kvennalið sem hægt verður að velja eru landslið Ástralíu, Bandaríkjanna, Brasilíu, Englands, Frakklands, Ítalíu, Kanada, Kína, Mexíkó, Spánar, Svíþjóðar og Þýskalands. FIFA 2016 kemur á markað í Norður-Ameríku þann 22. september.Í frétt BBC segir að hönnuðir leiksins hafi fengið bandarísku knattspyrnukonuna Abby Wambach til liðs við sig til að þróa dæmigerðar hreyfingar kvenna í knattspyrnu.
Leikjavísir Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira